Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 9. ágúst 1975 13 HÁSKÓLABÍO Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tsienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBIO Mafían tSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd i litum um ofbeldis- verk Mafiunnar meðal itala i Argentinu. Byggð á sannsögu- legri bók eftir José Dominiani og Osvaldo Bayer. Aðalhlutverk: Alfredo Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 19. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Með lausa skrúfu Ný Itclsk gamanmynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tomas Milian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. IMJlMiHI Jómfrú Pamella Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum. tslenzkur texti. Bönnuð börnum inn 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTUftBÆJARBÍÓ O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er samin og leikin af Alan Price. + MUNHD RAUOA * KROSSINN Undarlegt, hvað hann man úr leiknum!.... Bifreiðaeftirlit ríkisins tilkynnir Próf á almenningsvagna og ökukennara- próf hefjast i næsta mánuði. Umsóknir berist bifreiðaeftirlitinu fyrir 30. þ.m. Fyrirhugað er að halda meiraprófsnám- skeið i vétur á þeim stöðum, sem næg þátttaka fæst. Umsóknir berist viðkom- andi bifreiðaeftirliti eða umsjónarmanni meiraprófsnámskeiðanna, sem tekur á móti umsóknum á milli kl. 14 og 17, að Dugguvogi 2, Reykjavik. Bifreiðaeftirlit ríkisins. 1 x 2 — 1 x 2 Getraunir hefja starfsemi sina á ný eftir sumarhlé með leikjum ensku deilda- keppninnar hinn 23. ágúst. Seðill nr. 1 hef- ur verið sendur aðilum utan Reykjavikur og nágrennis. Félög i Reykjavik og ná- grenni sæki seðlana á skrifstofu Getrauna i íþróttamiðstöðinni. GETRAUNIR Auglýsing Menntamálaráðuneytið óskar að ráða eftirtalið starfsfólk frá 1. september næstkomandi. 1. Forstöðukonu fyrir fjölskylduheimili fyrir fötluð börn i Selbrekku 32. Kópavogi. Uppeldis- eða hjúkrunarmenntun æskileg. 2. Aðstoðarstúlku á fjölskylduheimilið. 3. Húsvörð i öskjuhliðarskóla. Umsóknir skulu sendast menntamálaráðuneytinu fyrir 21. ágúst. Þá framlengist umsóknarfrestur um áður auglýst starf sálfræðings og félagsráðgjafa við Öskjuhliðarskóla og Kjarvalshús til sama tima. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ.' FVrstur meó íþróttafréttir hfilgarinnar VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.