Vísir


Vísir - 09.08.1975, Qupperneq 14

Vísir - 09.08.1975, Qupperneq 14
14 hHHVH OLYMPIUSKAKMÓTIÐ: Vinningsskák Cooper gegn stórmeistar- anum Ree Á Olympiuskákmótinu i Frakklandi 1974 kom ein sveit öðrum fremur á óvart, sveit Walesbúa. Þeim tókst að vinna sér sæti i A-riðli úrslita- keppninnar meðal 15 öílugustu skákþjóða heims og skutu þar með niður fyrir sig Póllandi, israel og íslandi, svo að nokkrar þjóðir séu nefndar. Þessi árangur virðist ekki hafa verið nein tilviljun, ef marka má landskeppni Wales og Hol- lendinga, sem fram fór fyrir nokkru. Keppnin var liður i undanrásum Evrópusveita- keppninnar og mættu þvi báðar bjóðirnar með sitt sterkasta lið. I ollenzku sveitinni tefldu 2 stór- aeistarar og 5 alþjóðlegir n'.eistarar, en Wales varð að láta sér nægja sina titillausu meist- ara. Teflt var á 8 borðum og þó Hollendingar sigruðu: 10 1/2 : 5 1/2, höfðu Walesbúar yfirhöndina á 4 efstu borðunum, 4 1/2:3 1/2, og þar urðu úrslit þessi: Wales Holland 1. borð Botterill: Timman 1 1/2 : 1/2 2. borð Williams : Sosonka 1 : 1 3. borð Hutchins : Donner 1 : 1 4. borð Cooper : Ree 1 : 1 A ólympiuskákmótinu sigruðu Hollendingar Wales 4:0, þannig að enn virðast Walesbúar vera I sókn. Vinningsskák Cooper gegn stór- meistaranum Ree þótti skemmti- legasta skák keppninnar. Cooper þessi hefur velgt fleiri stór- meisturum undir uggum og vann t.d. Najdorf fallega á siðasta Olympiumóti. Hvitt : Cooper Svart : Ree Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7.0-0 Rc6 8. d5 Re7 9 . R e 1 Verndum , líf Kerndum /otlendiy nrxmwn.i:\\M LANDVERIMD (Þessi leið þykir gefa hvltum hvað frjálsastar hendur. Annað framhald er 9. b4 Rh5 10. g3 f5 11. Rg5 Rf6 12. f3 sem Taimanov hef- ur teflt oft á hvitt.) 9... Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. a4 (Hvitur breytir út af þekktum leiðum, 13. Rd3 Rf6 14. c5 Rg6 15. Hcl Hf7 og þessi stáða hefur oft gefið svörtum góða kóngssóknar- möguleika.) 13.. . Rg6 14. a5 a6? (Astæðulus veiking, sem hjálpar hvitum til að ná sókn. Betra var 14. . . Hf7, ásamt Bf8, Hg7 og keyra peðin á kóngsvæng áfram.) 15. Rd3 Hf7 16. c5 Bf8 17. C6 Rf6 18. Db3 bxc6 19. dxc6 g4 20. Rb4 g3 (Alþekkt peðsfórn i þessu af- brigði, en hér hefur hvitur of mik- ið mótspil á drottningarvæng, eft- ir hinn veika 14. leik svarts.) 21. hxg3 fxg3 22. Bxg3 Rh5 23. Bh2 d5! (Svartur reynir að flækja tailið, sem er besta úrræðið, úr þvi sem komið er.) 24. Dxd5 Dh4 25. Bc4 Kh8 X A A * 1 X £ i i * £ #£ % ÖA £ * i i £A S 2® 26. Rd3! (Rangt var 26. Dxf7? Bc5+ 27. Hf2 Dxf2+ 28. Khl Bh3 29. gxh3 Hf8 og svartur vinnur.) 26.. . Hg7 27. Re2 Bh3 28. Rxe5 (Ekki 28. gxh3? Rg-f4+ og vinnur drottninguna.) 28.. . Rh-f4 29. Rxg6+ Rxg6 30. Bg3 Dh6 31. HÍ2 Be7 32. Hdl Rf8 (Eða 32. . . Hd8 33. Hxd8+ Bxd8 34. Hxd8+ og mátar.) 33. gxh3 Dxh3 (Hér hefði svartur getað gefizt upp, en tlmahrakið var i algleym- ingi.) 34. Hg2 Bh4 35. De5 Rg6 36. De6 Rf4 37. Rxf4 Dxg3 38. Hxg3 Bxg3 39. Rh5 Hg6 40. Dxg6! og svartur gafst upp. Jóhann örn Sigur jónsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.