Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 9. ágúst 1975 j í DAG | í KVÖLD | í DAG | Utvarp kl. 21,25 á sunnudag tssííAJil Liti Vl Halldór Reynisson og Siguröur Arni Þóröarson hafa tekiö samán þátt um Norrœna, kristllega stúdenta mótiö. — Ljósm.: Bragi. Orð Guðs til þín Þátturinn segir frá ungum mönnum, sem rangia niður i bæ og sjá þar af rælni skilti, sem kynnir hiö norræna kristilega stúdentamót, sem haldiö var i Laugardalshöllinni fyrir skömmu. Þessir ungu menn fara á mót- iö. Þar hitta þeir Jón Dalbú Hróbjartsson, skólaprest, sem býður ungu mönnunum að vera á mótinu og fylgjast með þvi, sem þar gerist i einn dag. Þarna kynnast þeir mótsgest- um og taka þá tali. M.a. ræða þeir við Sigurbjörn Sveinsson sem er formaður K.S.Í. og Thor- sten Egeland, sem er tónlistar- stjóri mótsins. Ungu mennirnir fara á kvöld- samkomu, sem haidin er á mót- inu og hlusta á það, sem þar fer fram. Þar syngur islenzkur sönghópur, fluttur er ræöustúf- ur og finnsk söngkona syngur sálmalag. Auk þessa er flutt ýmislegt grin og gaman. Þá kynnast þeir þvl, hvernig mótsgestir eyöa fritima sinum, m.a. við Iþróttaiðkun og svo var haldinn basar o.fl. Sem sagt — þetta er lýsing á öllum hliðum mannlífsins á mótinu I einn dag. HE IÍTVARP • LAUGARDAGUR 9. ágúst 7.00 Morgunútvarp 15.45 t umferöinni. Fréttir og veðurfregnir. íslandsmótið i knattspyrnu 1. deiid. Jón Asgeirsson lýsir siðari hálf- leik I leik 1A og ÍBV á Akra- nesi. 16.45 Hálffimm. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.30 Nýtt undir nálinni. örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 19.35 Hálftfminn Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson sjá um þáttinn, sem fjallar I þriðja og sið- asta sinn um ritskoöun og tjáningarfrelsi. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Á ágústkvöldiSigmar B. Hauksson annast þáttinn. 21.15 Astarljóöavalsar op. 52 eftir Johannes Brahms 21.45 Eyjavaka Óskar Aöalsteinn rithöfundur les frumortan ljóðaflokk. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok Sunnudagur 10. ágúst 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Concerto grosso i A-dúr eftir Hándel. Hátiðarhljómsveitin i Bath leikur, Yehudi Menuhin stjórnar. b. Magnificat i D- dúr eftir Bach. Elly Ameling, Hanneke von Bork, Helen Watts, Werner Krenn, Tom Krause og Há- skólakórinn i Vin syngja með kammersveitinni i Stuttgart, Karl Munchinger stjórnar. c. Sinfónia i B-dúr eftir Johann Christoph Bach. Hljómsveitin Nýja Philharmonia leikur, Raymond Leppard stjórnar. d. Fiðlukonsert nr. 3 i G-dúr (K216) eftir Mozart. David Oistrakh stjórnar og leikur með hl jóms veitinni Philharmoniu. 11.00 Messa i Dómkirkjunni á vegum Kristiiegs stúdenta- félags. 1 tilefni af norrænu kristilegu stúdentamóti- á Islandi. Prestur: Séra Guðmundur Óii Ólafsson i Skálholti. Organleikari: Henrik Perret. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Aö selja tékkávisun i Helsingfors.Björn Bjarman rithöfundur segir frá. 13.40 Harmonikulög. Viola Turpeinen og félagar leika. 14.00 Staldraö viö á Patreks- firöi — fyrsti þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miödegistónleikar: frá tónlistarhátíöinni i Dubrownik i fyrrasumar. Flytjendur: Strengjasveit Bolshoj-leikhússins, Jurij Reentovitsj, Galina Olejnisjenko og Tamara, Siniavskaja. Flutt verða verk eftir Tartini, Handel, Rojtmann, Liszt, Bach, Verdi, Rossini og fleiri. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatími: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Meðal annars lesa Svan- hildur óskarsdóttir og stjornandi ljóð eftir Þor- stein Valdimarsson. Rætt verður við tvær ungar stúlkur, Heiðdisi Sigurðar- dóttur og Lindu Metúsalemsdóttur og Helgi Hjörvar 8 ára les úr Uglu- spegli. 18.0 0 Stundarkorn með Ruggiero Ricci, sem leikur á heimsfrægar fiðlur frá Cremona á ttaliu. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 tJr handraðanum.Sverr- ir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Sinfóniuhijómsveit ts- lands leikur I útvarpssal. Páll P. Pálsson stjórnar. Flutt veröa lög eftir Offenbach, Strauss, Kalda- lóns, Anderson og Katsjatúrian. 20.20 Stebbi I Seli. Brot úr ævi Stephans G. Stephanssonar. — Fyrsti þáttur. Gils Guðmundsson tók saman. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, dr. Kristján Eldjárn og Óskar Halldórsson. (Aður á dag- skrá i mai 1961) 21.00 Frá tónleikumi Akur- eyrarkirkju 25. júni s.l. Flytjendur: Luruper- Kantorei frá Hamborg, Angelika og Jíirgen Henschen. Stjórnandi: Ekkehart Richter. a. Tvær mótettur: „Locus iste” og „Virga Jesse” eftir Anton Bruckner. b. Toccata og fúga i D-dúr op. 59 eftir Max Reger. c. „Hör mein Bitten” eftir Felix Mendels- sohn. 21.25 Orö Guös til þin.Halldór Einarsson og Sigurður Arni Þórðarson taka saman þátt um' norrænt kristilegt stúdentamót á tslandi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 17 «- ‘ ■ X «- X «• «- X «- X «- X «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «- X- «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X ru X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «■ X «■ X «■ iK w Nl fcv Prt & >^M, Spáin giidir fyrir sunnudaginn 10. ágúst. Hrúturinn,21. marz—20. april. Láttu maka þinn eða félaga ráða ferðinni i dag, en neitaðu að gera það, sem samrýmist ekki samvizku þinni. Keppinautur þinn gerir þér erfitt fyrir. Nautiö,21. april—21. niai. Settu þér það mark að ná andlegu jafnvægi i dag. Stundaðu erfiðar iþróttir til að fá útrás fyrir aukaorku þina. Hvildu þig vel i kvöld. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Þú skalt verja vin þinn, sem getur sjálfur ekki boriö hönd fyrir höf - uð sér. Littu eftir þeim minnimáttar. Krabbinn,22. júnt—23. júli. Vaknaðu snemma og farðu I ferðalag eða taktu þátt i iþróttum. Vertu ekki hrædd(ur) að láta i ljós skoðun þina. Sýndu smá umburðarlyndi. Ljóniö, 24. júli—23. ágúst. Þetta verður skemmtilegur dagur hjá þér, og ættingjar þinir leggja sitt af mörkum til að gera hann sem eftir- minnilegastan. Vertu viðbúin(n) einhverju óvæntu. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Reyndu að vera ékki svona aðfinnslusamur (söm). Þú getur ekki ætl- azt til, að allt og allir séu fullkomnir. Njóttu lifs- ins i kvöld. Vogin,24. sept,—23. Okt. Þetta er góður dagur til að hafa áhrif á aðra, og útlitið skiptir töluverðu máli. Þú ert fremstur i flokki i dag og gengur vel að stjórna öðrum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Byrjaðu daginn snemma. Þú eyðirfyrri hluta dagsins mest I viö- skipta- og atvinnuumræður. Reyndu að slappa af seinnipartinn. Bogmaöurinn, 23. nóv,—21. des. Athugaðu, hvað vinir þinir ætla að gera i dag og fylgstu siðan með, ef þú hefur áhuga. Forðastu geðillar per- sónur. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þú vekur athygli fyrir afstöðu þina eða álit þitt á einhverju máli. Faröu i ferðalag i dag, svo framarlega sem veðrið verður skaplegt. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Taktu tillit til barnanna um morguninn og reyndu að gera eitt- hvað þeim til skemmtunar. Sinntu lærdómnum I kvöld. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Reyndu að slaka eitthvað á kröfum þinum, svo að þú komist að samkomulagi. Sælla er að gefa en þiggja. -tt ■¥ ¥ ■¥ -ít -Ot ■¥ -Ot ¥ -Ot ¥ -ít ¥ -tt ¥ -ít ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -ti ¥ -ít -*< -ti ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -Ot -k -Ot ¥ -Ot ¥ ¥ -Ot ¥ ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -Ot ¥ -tt ¥ -ít ¥ -tt ¥ -Ot ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -Ot ¥ -tt ¥ -Ot ¥ -ft ¥ -Ot ¥ -Ot ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt SJÓNVARP • LAUGARDAGUR 9. ágúst 1975 18.00 iþróttir. Meðal annars myndir frá bikarkeppni Frjálsiþróttasambands Is- lands. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hié. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Læknir i vanda. Brezkur gamanmyndaflokkur, eins konar framhald af „Lækni á lausum kili”. 1. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf Harris. 21.35 Hátiöin mikla. (The Big Carnival). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1951. Leik- stjóri Billy Wilder. Aðal- hlutverk Kirk Douglas, Jan Sterling, Bon Arthur og Porter Hall. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. ágúst 18.00 Höfuöpaurinn Bandarlsk teiknimynd.Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Gluggar. Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól. Ný, bresk framhaldsmynd, byggð á sögum eftir skáldkonuna Monicu Dickens. 1. þáttur. Dóra, Aðalhlutverk Gillian Blake, Steve Hudson, Christian Rodska, Arthur English og Desmond Llewe- lyn. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Myndirnar gerast á búgarði i Engiandi, þar sem roskinn hershöfð- ingi hefur komið á fót eins konar hvildarheimili fyrir gamla hesta. Þarna er i mörgu að snúast, og eftir að Dóra, frænka hershöfðingj- ans, kemur þangað til dval- ar, tekur hún virkan þátt i daglegum rekstri búsins og lendir i margs konar erfið- leikum og ævintýrum. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 island á sléttum Kanada (Iceiand on the Prairies) Vestur-islensk kvikmynd frá árinu 1941.1 myndinni er fjallað um búsetu Islendinga I Winnipeg og nálægum héröðum og greint nokkuð frá högum þeirra og háttum og þróun islenskrar menn- ingar vestan Atlantshafsins. 20.50 VaraskeifanBreskt sjón- varpsleikrit eftir Arthur Hopcraft. Aðalhlutverk Tony Britton, Ann Fair- bank, Wilfred Pickles og Michael Elphick. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðal- persóna leiksins er mið- aldra þingmaður’ sem orð- inn er hálfleiður á starfi sinu og lifinu yfirleitt og gerist æ drykkfelldari. Hann tekur þó á sig rögg og heldur af stað með konu sinni i heimsókn til vina og stuðningsmanna i kjördæm- inu, og i þeirri ferð gerist margt sögulegt. 21.45 Frá auðlcgð til örbirgðar. 23.00 Aðkvöldi dags Séra Ólaf- ur Oddur Jónsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.