Tíminn - 15.09.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.09.1966, Blaðsíða 14
FIMMTUDAGUR 15. september 1966 14 VERZLUIAIBIIF Viljum ráða mann til afgreiðslu í herrafata- verzlun. Ennfremur afgreiðslustúlku með nokkra málakunnáttu. STARFSMANNAHALD TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJARÐAR Skólinn tekur til starfa 1. október. — Kennslu- greinar: píanó, fiðla, selló, orgel, blásturshljóðfæri tónfræði alls konar, tónlistarsaga — Foreldrum 6—8 ára barna skal sérstaklega bent á músíkfönd urdeild, sem starfar á eftirmiðdögum. Innritun og upplýsingar hjá skólastjóra kl. 17— 19 daglega. Símar 50914 og 51904. Skólastjóri. SIMVIRKJANAM Póst- og Símamálastjórnin vill taka nemendur í símvirkjun 1. okt. n, k. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi. Inntökupróf í ensku, dönsku og reikningi verða haldin dagana 29. og 30. sept n. k. Umsóknir ásamt prófskírteini skulu hafa borizt póst- og símamálastjórninni fyrir 24. september. Nánari upplýsingar í síma 11000. Póst- og símamálastjórnin, 13. sept. 1966. Trésmiðafélag Reykjavíkur Alsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæða- greiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa félagsins til 30. þings A.S.Í. Tillögum um sex fulltrúa og sex til vara, ásamt meðmælum að minnsta kosti 63 fullgildra félags- manna skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu félags ins að Laufásvegi 8, fyrir kl. 13 laugardaginn 17. þessa mánaðar. Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur. Auglýsið í TIMANUM ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir færi ég öllum ættingjum, og vinum fjær og nær, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 8. þ. m. Með heimsóknum, gjöfum og heillas'keytum. Guð blessi ykkur öll. Friðjón Runólfsson, Vesturgötu 65, Akranesi. TÍMINN EUTHA 3 hraðar, tónn svo af ber i :i 'rix’ V BELLAMUSICA1015 Spilari og FM-útvarp i:r .rix’N AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Ktapparstlg 26, simi 19800 BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað — Salan er örugg hjá okkur Jón Eysteinsson, lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi U, simi 21916. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 um mörk, sem virtust fullkoitnlega lögleg, t. d. á fyrstu mínútunum, þegar markvörður Þróttar og sóknarmaður Vals gerðu báðir til raun til að ná til knattarins, cn misstu hann út. Þaðan var hann sendur rakleiðis í átt að marki — og af varnarmanni Þróttar hrökk hann í netið. Rafn dœmdi aukaspyrnu á sóknarmann Va!s fyrir að brjóta á markverðinum, en úr stúkunni gat enginn séð, að brotið hefði verið á honurn. Það var langt frá því, að gó'ð knattspyrna væri á boðstólunum i gærkvöldi og ókunnugir hefðu ekki getað greint á milli toppliðsins og botnliðsins. Valur sýndi þarna sinn lakasta leik í deildinni, en aftur á móti gerðu Þróttarar virð ingarverða tilraun, og börðust ágætlega á köflum. Þeir sköpuðu sér nokkur hættuleg tækifæri, og t. d. munaði ekiki nema hárs- breidd, að Hauki Þorvaldssyni tæk ist að jafna seint í síðari hálf- leik. Hann var kominn einn inn fyrir, en skot hans geigaði. Þrátt fyrir lélegan leik úti á vellinum áttu Valsmenn miklu fleiri tækifæri og voru nær þyi að skora fleiri mörk, t. d. björg- uðu Þróttarar á línu í síðari hálf leik. En eitt er víst, að Vals menn verða að sýna betri leik en þeir gerðu í gærkvöldi til að hljóta íslandsmeistaratitilinn. Lf til vill var einhver ferðaþreyta í þeim, en liðið er hýkomið að utan. Skástu menn þess voru Hermann og Ingvar. Vörnin var í heild ó- örugg. Hjá Þrótti voru Haukur, Halldór, Kjartan og Ómar beztir. Axel skemmdi fyrir með of tíðum einleiksaðferðum. Rafn Hjaltalín frá Akureyri dæmdi og var ekki nógu ná- kvæmur. Annars þarf að gefa dóm urum utan af landi fleiri tæki færi. Tæplega er hægt að ætlast til þes, að þeir sleppi skammlaust, fái þeir ekki nema einn leik yfir sumarið. ERHARD is að því að leysa þau vandamál, sem nú væru raunhæf í efnahags málunum, heldur mynda nýja stefnu í meiri stöðugleika í efna hagsmálum. Stjórnir margra sam bandslandanna í Þýzkalandi hafa verið harðlega gagnrýndar fyrir of mikla eyðslusemi og töku of hárra lána og hefur mörgum fundizt dr. Erhard vilja leiða at hyglina frá sambandsstjórn- inni sjálfri, og skella skuldinni á löndin. Sagði hann í ræðunni, í þessu sambandi: Við getum ekki eytt meiru en við vinnum fyrir. Örlög þessa frumvarps velta nú að mestu leyti á afstöðu jafnað armanna, sem segjast munu fylgja allri skynsamlegri efnahagslegri skipulagningu. Framhaldsaðalfundur Matsveinafélags S.S.Í. verSur haldinn í Hafnar- búðum föstudaginn 16. september kl. 20.30. Fundarefni: 1. Lokið við aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á þing Sjómannasambands ís- lands. Stjórnin. ÖKUMENN Látið athuga rafkerfið 1 bflnum. Ný mælitækL RAFSTILLING. Suðurlandsbraut 64, simi 32385 (bak við Verzlunina Alfabrekku), rulofunar RINGIR 'amtmannsstig 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Simi 16979 Smiðum svefnherbergis- og eldhúsinnréttingar. SÍMI 32-2-52. RARNALEIKTÆKl ÍÞRÓTTATÆKl Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar. Suðurlandsbraut 12, Slml 35810.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.