Tíminn - 15.09.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.09.1966, Blaðsíða 16
HÚS SELD Á 150 ÞÚSUND EN LEICD Á 700 KRÓNÚR i Múlavegur opnað- ur um helgínu KT-Reykjavik, miðvikudag. Vegurinn fyrir Ólafsfjarðar- múla verður að öllum líkind- um opnaður um næstu helgi, að því er Sveinn Brynjólfsson, verkstjóri, sagði í viðtali við Tímann í dag. Um þessar mund ir er verið að bera möl í veg- inn og á því að vera lokið á 1 laugardagskvöld. Verður veg- urinn trúlega opnaður fyrir um ferð á sunnudag, en eins og kunnugt er, hafa bifreiðar far- ið veginn við og við í sumar. Við Tramkvæmdirnar hafa unnið í sumar 10 menn í flokki auk bílstjóra. Leiðin fyrir Ól- afsfjarðarmúla milli Ólafs fjarðar og Dalvíkur verður 19 km lönd. Myndina tók GPK at' Múlaveginum. SJ-Reykjavík, miðvikudag. Meðan sérfræðingar hér fyrir sunnan bollaleggja framtíðar- möguleika Húnaflóasvæðisins svo nefnda, eru íbúarnir á Skaga strönd að missa alla von um að þar geti orðið lífvænlegt í fram- tíðinni. Menn bundu miklar von ir við síldarflutningana í sumar, ekki sízt, þar sem sagt var á fram boðsfundum, að ráðamenn lofuðu að síld myndi verða flutt í sumar Á ýmsu gengur á Seyðisfirði til verksmiðjunnar á Skagaströnd. Síldarverksmiðjan var yfirfarin í sumar, og hefur undanfarið verið tilbúin til að taka á móti síld, en hingað til hefur ekki komið eitt einasta skip með síld. Þá glæddi það einnig vonir manna, að uppi var ráðagerð um að setja á stofn verksmiðju til að vinna kavíar, en nú heyrist ekkert um það mál frekar. Fraimhald á bls. 15. IH—Seyðisfirði, miðvikudag f gærmorgun kom tii Seyðis- fjarðar brezki togarinc „Ross Con pos“ H-244 frá Hull með veikan mann. Allsögulega tókst skipstjór anuin til, er hann ætlaði að Ieggja að bryggju. Fyrst stórskemmdi bann bryggju þar sem Guðinund ur Sveinsson h. f. er með netagerð. Ekki spunnust nein málaferli af þessum skemmdum, þar sem um boðsmaðurinn tók að sér að bæta skemmdirnar. Varla var búið að flytja hinn veika skipverja á sjúkrahúsið, þeg ar skipsmenn þustu í land og buðu sælgæti til sölu.Tollþjónninn kærði þetta athæfi fyrir skipstjór anum, sem kvaðst alls ekki ráða við mannskapinn, það væri hann sem stjórnaði ferðinni. Var aumkv ast yfir sikipstjórann og mál- ið látið niður falla. Þegar togarinn lagði frá í gær kvöldi kom í ljós að kokburinn hafði orðið eftir og fékk hann að gista í fangelsinu í nótt. í morgun kom í ljós að annar skipverji hafði einnig gleymzt í landi og var af- ráðið að senda þá skipsbræður með flugvél til Reykjavkur í dag. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem brezkir sjómenn reyna að selja varning fyrir einhverjum glaðn- ingi. Fjölhreytni / verkefnuvuli Sin- fóníuhljóms veiturinnur uukin HZ-Reykjavík, miðvikudag. Á fundi með Vilhjálmi Þ. Gísla syni, útvarpsstjóra, Gunnari Guð mundssyni, frkv.stj. Sinfóníuhljóm sveitar Islands, Bodhan Wodiczko, aðalhljómsveitarstjóra Sinfóniu- hljómsveitarinnar og Guðlaugi Rósinkranz Þjóðleikhússtjóra, skýrði útvarpsstjóri frá því, að þetta starfsár hljómsveitarinnar yrði fjölbreyttara og haldnir yrðu fleiri tónleikar en nokkru sinni fyrr. Einnig yrði leikin tónlist fyr ir flelri aldursflokka en áður. Útvarpsstjóri kvað um 109 verklflutt 9 tónverk í útvarpinu. Hann verða flutt á 37 tónleikum hljóm kvað ráðizt hafa verið í að halda sveitarinnar og auk þess yrðu I Framhald á bls. 15. f FUNDUR í FUF UM STJÓRN MÁLIN OG UNGA FÓLKIÐ Fundur verður haldinn í' Félagi ungra Fram- sóknarmanna í Reykjavík, þriðjudaginn 20. sept. n. k. að Tjarnargötu 26, og hefst hann kl. 8.30. Ifelgi Bergs, ritari Framsóknarflokksins, talar um stjórnmálin og unga fólkið. Þá verða frjáls- ar umræður og einnig mun framsögumaður svara fyrirspumum. Allt Framsóknarfólk er velkomið. Stjóm FUF í Reykjavik. Bók um stórviðburði árs- ins 1965 í máli og myndum KT-Reykjavík, miðvikudag. I „Árið 1905, stórviðburðir þess í Um þessar mundir er að koma myndum." Útgefandi er í bókaverzlanir bók, sem nefnist | bókaútgáfan Þjóðsaga, og er ætl- unin að hafa þessa bók fyrsta í seríu af bókum sama eðlis. Skýrði Hafsteinn Guðmundsson, forstj. frá þessu á fundi með blaðamönn um í dag. „Árið 1965“ er prentuð í Sví- þjóð, en þar er bókin prentuð á átta öðrum tungumálum. Sagði Hafsteinn, að verðið á bókinni væri viðráðanlegt, vegna þess að hún væri prentuð í svo stórum stíl. „Árið 1965“ er prentuð í stóru broti og er 288 síður. Mikill fjöldi mynda er í bókinni, eins og nafn ið bendir til, og eru margar þeirra i litum. Einn kafli í bókinni er Framihald á bls. 15. REYKVÍKINGAR KEYPTU SÍI.D- ARVERSMIÐJ- UNAÁBAKKA- FIRÐI IH-Seyðisfirði, miðvikudag Síldarverksmiðjan a Bakkafirði, sem boðin var upp hinn 4. júlí s. 1. hefur nú verið keypt, gerðu það nokkrir menn úr Reykjavík og Hafnarfirði, sem stofn- uðu með sér hlutafélagið Oddafell h. f. um kaupin. Framkvæmdastjóri hlutafé lagsins hefur verið ráðinn Árni Gíslason, Ásbúð S, Hafnarfirði. Hlutafélagið hyggst reka síldarvinnslu og sjá um annan atvinnurekst ur. BúiSer uð leggju 11 km uf Eyjuveitunni KT-Reykjavík, miðvikudag. Vatnsleiðsla sú, sem Vestmanna eyingar eru að leggja frá Stóru- j Mörk undir Eyjafjöllum til Eyja, er nú komin hálfa leið frá Stóru Mörk til sjávar. Framkvæmdirnar voru hafnar niðri við ströndina, og er nú búið að leggja leiðsluna að Dalsselslandi, rösklega 11 km leið. Tíminn átti í dag samtal við Há varð Sigurðsson, verkstjóra, og sagði hann, að verkið hefði geng ið vel, ef miðað væri við aðstæð ur. Á nokkrum stöðum hefði orð ið að skipta um jarðveg undir leiðslunni, jafnvel einn metra nið ur, en að öðru leyti hefði allt gengið vel. Við lögn leiðslunnar hafa unnið rúmlega 20 menn að meðtöldum gröfumönnum og bílstjórum. Þeir búa nú að Eyvindarholti. FLUGSKÝL- IÐ RÍS Þessi mynd var tekin nú fyrir skömmu af nýju flug- skýlisbyggingunni á Akur- eyrarflugvelli, en verið er að Ijúka við fyrsta áfanga byggingarinnar. Þama ver'ð ur m. a. hægt að geyma flug vélakost Akureyringa, sem ekki hefur komizt í hús fram að þessu. Tímamynd-GPK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.