Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 19.08.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Þriöjudagur 19. ágúst 1975 og dauða milli tveggja hermanns og glæpamanns. HÚSNÆÐI ÓSKAST Regiusöm hjón utan af landi vantar ibúð i 3 mán- uði okt.—des. Uppl. i sima 25792 milli kl. 5 og 8. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt með húsgögnum. Uppl. I sima 20331. liúsráðendur. Oiska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herbergja ibúð sem fyrst. Keglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. i sima 40518 eftir kl. 19. Fóstra I Hamraborg v/Grænuhlið óskar eftir Ibúð sem allra fyrst og sem næst vinnustað. Er með tvö börn, en lofa góðri umgengni. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Uppl. I sima 36905 milli kl. 9 og 6 og á kvöldin i simá 86946. Ung hjón lögfræðingur og hjúkrunarkona. með þrjú börn óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Simi 25087. Ilver vill leigja okkur ibúð? Erum meö barn og eigum von á öðru I september. Getum tekiö að okkur heimilis- hjálp eða barnagæzlu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 36088 eftir kl. 18. Ung stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi meö aðgangi að eldhúsi, á góðum stað I bænum. Uppl. I sima 86143 eftir kl. 8 á kvöldin. Kennari. Kennari, sem er við nám óskar eftir tveggja til þriggja herbergja Ibúð. Vinsamlegast hringiö i sima 37908 i kvöld og næstu kvöld. Hjón með 3 dætur óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúö I eða við miðbæinn. Verða erlend- is á vetrum eða lengur. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. ágúst merkt „Miðbær 9304”. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja—4ra herb. ibúð. Uppl. i sima 30299 og 41298 milli kl. 4 og 8. Barnlaus hjón óska eftir lltilli Ibúð, sem allra fyrst. Uppl. i sima 25610 i kvöld. Óska eftir tveggja til þriggja herbergja Ibúö i Hraunbænum. Uppl. I slma 37888. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð i Breiðholts- hverfi, þarf að vera laus i októ- ber. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 71488. Keflavik! Kennara vantar 3--4 herb. ibúð frá 1. september. Upplýsingar i sima 1849, Keflavik. Sölumaður óskast við vel þekkta bilasölu (i Reykja- vik). Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan mann. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Sölumaður 9367”. Itöskar starfsstúlkur óskast i veitingahús i nágrenni Reykja- vikur. Uppl. i sima 32751 frá kl. 6—9. Barngóður eldri maður, helzt kennari á eftirlaunum, ósk- ast fyrripart dags til að hafa um- sjón meö börnum á skólaaldri á dagheimilinu Ósi við Dugguvog. Skriflegar umsóknir sendist til barnaheimilisins Óss við Duggu- vog Reykjavik. Puglegar stúlkur óskast til afgreiöslustarfa frá 1. sept. Uppl. á staðnum, Skalli Lækjargötu 8. Afgreiðslustúlka óskast. Upplýsingar á staönum, ekki I sima. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. Vantar vana rafsuðumenn i vinnu úti á landi. Hátt kaup. Uppl. i sima 20971 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i kjörbúð. Uppl. I sima 30420 milli kl. 4 og 6 i dag. ATVINNA OSKAST 25 ára dugleg húsmóðir óskar eftir þrifalegri og vel launaðri vinnu strax og ræstingum á kvöldin. Uppl. i sima 38631. 22 ára stúlka utan af landi óskar eftir að kom- ast I sérverzlun i bænum. Hefur starfsreynslu. Vinsamlegast hringið i sima 86143 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna — Hafnarfjörður. 18 ára dugleg stúlka óskar eftir góðri vinnu i Hafnarfirði, vön af- greiðslu. Uppl. I sima 17184. Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Uppl. I sima 20456. Tuttugu og eins árs stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 32301. 19 ára stúlka óskar eftir aukavinnu seinnipart dags og á kvöldin t.d. ræstingar- vinnu, en allt annað kemur til greina. Uppl. i sima 53813 eftir kl. 4. Stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu sem fyrst. Uppl. I sima 83065. Meirapróf. Reglusamur maöur óskar eftir bilstjórastarfi. Hef meirapróf. Uppl. i sima 20331. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAD^FUNDIÐ Lyklar á hring (6—7 stk.) töpuðust sl. miðvikudag á leiðinni Njáls- gata—Skólavörðustigur. Finn- andi góðfúslega hringi I sima 14342. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Kettlingar gefins. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 13299 eftir kl. 6. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta ársgamals barns 14—15 daga i mánuðinum frá kl. 8—16. Uppl. i sima 84970 eftir kl. 18 i kvöld. Hliðar. Tek börn i pössun hálfan daginn f.h., ekki eldri en 3ja og hálfs árs. Uppl. I sima 83019. Vill ekki einhver góð kona taka að sér aö passa tvo litla stráka hálfan daginn i vetur. Annar er 5 mán. en hinn 10 mán. Þyrfti aö vera sem næst Miðtún- inu. Gjöriö svo vel að hringja i sima 28609 eftir kl. 4 I dag. NYJABIO Leitin á hafsbotni Bandarisk-kanadisk ævintýra- mynd i litum og með islenzkum texta, um leit að týndri tilrauna- stöð á hafsbotni. Ben Gazzara, Yvette Mimleux, Ernest Borgn- ine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO S. 3-11-82. Hvít elding Ný bandarisk kvikmynd með hin- um vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvik- myndin fjallar um mann, sem þeitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. Önnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Ned Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sargent islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára GAMLA BÍÓ Eftirförin (SLITHER) Spennandi og skemmtileg banda- risk sakamálamynd • ISLENZKUR TEXTI Með James Caanog Sally Keller- man Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Barngóð kona I Mosfellssveit óskast til að gæta 2ja ára drengs i 3 mánuði, ekki allan daginn. Uppl. i Arnartanga 49 eftir kl. 16 eða i sima 99-6179. Kópavogur. Óska eftir að taka 1 1/2 til 3 ára börn i heildagsgæzlu. Uppl. I sima 43033. FYRIR VEIÐIMENN Stórir og góðir laxamaðkar til sölu. Uppl. I sima 71134. Nýtindir lax- og silungsmaðkar til sölu, verð 10 kr. stk. Uppl. i sima 15862. Veiðimenn. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu, lækkað verð. Hvassaleiti 35, pantanir i sima 37915. Geymið auglýsinguna. Nýtindir ánamaðkar til sölu að Hvassaleiti 27. Simi 33948. BÍLALEIGA Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega Bifreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.