Vísir - 19.08.1975, Side 15

Vísir - 19.08.1975, Side 15
Visir. Þriðjudagur 19. ágúst 1975 15 HÚSNÆÐI ÓSKAST óska eftir tveggja herbergja ibúð á leigu. Einhver fyrirframgreiösla kemur til greina. Uppl. I sima 72217. Smiður óskar eftir 3ja herbergja ibúö, þrennt i heim- ili. Vinsamlegast hringið i sima 18984. 19 ára piltur utan af landi óskar að taka her- bergi á leigu þar til 28. september ’75 Reglusemi. Vinsamlegast hringið I sima 41985 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja—3ja herbergja Ibúð óskast á leigu fyrir systkini, sem stunda nám i Reykjavik. Reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið I sima 83956. óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 35088. Abyggileg hjón með 1 barn óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Svefnbekkur og skerm- kerra til sölu á sama stað. Uppl. i sima 33383 eftir kl. 6. Ungt reglusamt par utan af landi með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Stunda bæði nám I Háskólanum. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitiö. Uppl. I sima 74636 eftir kl. 6 á kvöldin. 3ja—4ra herbergja Ibúð óskast, helzt I austurbænum. Fyrirframgreiðsla I boði. Uppl. I sima 16271. Tvær 2ja—3ja herbergja Ibúðir með húsgögnum óskast. önnur I ca 4 mánuði, hin i 9—10 mánuði, helzt I nágrenni Háskól- ans. Uppl. I sima 10860 milli 1 og 5 virka daga. 21 árs húsasmiðanema vantar herbergi frá 1. sept. til nóvemberloka. Reglusemi lofað. Uppl. i sima 99-7175, Vik. Óska eftir 3ja—4ra herb. ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. I sima 86003. Þrjár stúlkur, iangskólanema utan af landi vantar tilfinnanlega 3ja—4ra herb. ibúð, 6 til 12 mánaða fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 81068. 2 stúlkur óska eftir 3ja herbergja Ibúð I Breiðholti III (Hólunum) ekki skilyrði, frá 1. sept. nk. Nánari uppl. i sima 71573 milli kl. 20 og 22 I kvöld og næstu kvöld. Hjón meö tvö börn óska eftir ibúð I Breiðholti, helzt I Seljahverfi I fjóra mánuði, frá 1. sept. Uppl. i sima 36889. Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð á leigu sem allra fyrst. Litils háttar húshjálp kemur til greina. Uppl. I sima 26972. Herbergi óskast i vetur i nágrenni Hamrahliðar- skóla. Vinsamlega hringið i sima 92-1869. Systkini utan af landi, sem eru við nám, óska eftir lltilli Ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. I simal 75592. Stúlka óskar eftir litilli Ibúð 2ja—3ja herbergja. Reglusemi og öruggri greiðslu heitið. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin ii sima 13659. Ung, reglusöm hjón með fimm ára barn og von á öðru barni óska eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Vin- samlegast hringiö I sima 37287. óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Simi 74528. Hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð frá 1. september. Algjör reglusemi. Vinsamlega hringið i sima 20000 frá kl. 9—5 eða eftir kl. 6 I sima 27016. Óskum eftir að leigja litla Ibúð. Einhver hús- hjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. I sima 43127. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir að taka herbergi á .leigu frá 1. sept. helzt I Arbæjar- hverfi. Simi 82833 frá kl. 8—10 I kvöld. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir herbergi sem næst M.R. Uppl. I sima 93-1705, eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur. Getur nokkur leigt mér Ibúð fyrir 1. okt. Helzt I nágrenni Land- spitalans. Uppl. I sima 14618 eftir kl. 5 á daginn. óskum eftir aö taka á leigu (litla) Ibúð helzt I austurbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsam- lega hringið i sima 30119. Menntaskólanemi óskar eftir herbergi, sem næst Hamrahliðarskóla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 92-1625. Eldri hjón með fósturson sinn sem byrjar i Háskólanum núna óska eftir 3ja herbergja leiguibúð á fyrstu hæð, helzt I austurbænum. Fyrirfram- greiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 92-1874 eftir kl. 8 á kvöldin. Einstæð móðir með tvö börn 3 og 4 ára óskar eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. I slma 44737. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 og 11 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu í stærri og smærri verk. Traktorsgrafa til leigu Vanur maöur. Simi 83762. Húsaviðgerðir Tek að mér viðgerðir og breytingar úti og inni. Húsasmiður. Simi 37074. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Er stifla — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JONSSONAR Pípulagnir sími 82209 Hefði ekki verið betra aö hringja i Vatnsvirkjaþjónustuna. 1 Tökum að okkur allar viðgerðir, breytingar, nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Simar 82209 og 74717. wesT Einka^B' leyfi ▼ ▼ Vaskar— Baðker — WC. Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt meö bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. f~l Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vöskum, wc-rörum og baökerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Grafa — Sandur. Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk, I skurði, grunna, lóðir og allt sem grafa getur gert. Simi 83296. Sandur til sölu. Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Leggjum járn á þök, bætum, málum þök og glugga, þétt- um sprungur i veggjum, steypum upp þakrennur og ýms- ar múrviðgerðir. Vanir menn. Gerum tilboð ef óskað er. Sfmi 42449 eftir kl. 7. Múrhúðun i iitum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alvegmátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun h.f., Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör- um', baðkerum og niðurföllum. Notum nýog fullkomin tæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Uppl. i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR önnumst viðgerðir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. RADIOBORG V, Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, A horni Kambsvegar simi 85530. og Dvngjuvegar. UTVARPSVintCIA MEISIARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psreindstæki Suöurveri, Stigahlið 45-47. Sfmi 31315, Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smfðum og setjum upp þakrennur, niðurföli, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hjónarúm—Springdýnur simi 53044. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. meö bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram- leiðum nýjar springdýnur. Gerum viö notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 Helluhrauni 20, Springdýnur Hafnarfiröi Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgeröir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerö i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvúrpsmiðstöðin s/f r ?OTsgötu li>. ^tTrrt:l^S8Q^ SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir H.Helgason, trésmm. Simi 41055. Þéttum sprungur f steyptum veggjum og þökum. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i starfi og meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. Smáauglýsingai- Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar , Hverfisgötu 44 simi 11660 Útvarps- og sjónvarps- viðgerðir Gerum við flestar gerðir sjón- varpa, útvörp, spilara, segulbönd o.fl. 10% afsláttur til öryrkja og aldraðra, dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. — sfmi 11740 — 11740 — Verkstæðið Skúlagötu 26. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Ot- vega allt efni. Uppl. I sfmum 71388 og 85028. Áhaldaleigan er flutt Opið: mánud. til föstud. 8—22, laugard. 8—19, sunnud. 10—19 Simi 13728.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.