Vísir - 28.08.1975, Page 13

Vísir - 28.08.1975, Page 13
Vfsir. Fimmtudagur 28. ágúst 1975 13 Hér er rukkun fyrir símskeyti til einhvers Robert Redford.... Þekkjum viö eitthvert fyrirtæki meö þvi nafni I Hollywood? Þessi leiö út úr bænum er örlitiö lengri, — en hún er mikiö fegurri..... Þýtt leikrit eftir íslending Þorsteinn Stefánsson heitir aldraður ís- lendingur, sem varið hefur mestum hluta ævi sinnar i Danmörku og stundað þar kaup- sýslu. Þorsteinn hefur jafnframt þvi lagt stund á ritstörf og eftir hann liggur á islenzku meöal annars bókin „Dalurinn”. Þor- steinn ritar mest á dönsku og þar meö taliö er leikrit það, sem útvarpið flytur i kvöld. Þaö ritaði Þorsteinn á danska tungu fyrir útvarp og var þaö flutt i danska útvarpinu. Bróöir Þorsteins, Friðjón heitinn Stefánsson, rithöfundur, snar- aöi leikritinu á sinum tima yfir á islenzku, og verður það flutt I útvarpinu i kvöld. Leikrit Þorsteins, sem ber nafnið „Lagsystir manns”, gerist i Kaupmannahöfn i striöslokin siöustu. Þar hittast piltur og stúlka i sporvagni eitt kvöld, er borgin er hulin myrkri og taka að ræða sitt vonleysi og áform. Næstafimmtudag verður flutt Leikrit klukkan 20.20: upptaka noröan frá Akureyri. Leikfélag Akureyrar flytur þá leikritiö „Vakniö og syngið!” eftir Clifford Odets. Það er Ey- vindur Erlendsson, sem leik- stýrir. Markmiö leiklistardeild- ar Rikisútvarpsins er aö taka upp i framtiðinni flutning litilla leikfélaga á ýmsum verkum meira en gert hefur veriö, aö sögn Klemensar Jónssonar, leiklistarstjóra. Til dæmis undirbúa leikfélög- in á Selfossi og i Hveragerði nú I sameiningu verk, sem væntan- lega veröur tekið upp fyrir út- varp með haustinu. — JB \ í DAG | í KVÖLP | í DAG ★ ★ b- * ★ «■ «• * * «- * «■ * «• ★ «- ★ «- «■ *- «- * * ★ «- * * «- ★ ★ ★ «- «- «- á- «- ★ ★ «- * «- * «- ★ «- ★ «- ★ «- * «- * «- * ★ «- * «- «- ★ «- >♦- «- ★ «- «- «- * «■ * «- ★ «- ★ «• ★ «- * «■ «■ «■ a w Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Tunglgangur hressir þig andlega en gæti lika sent þig á villi- götur. Þú skalt ekki ráöast á skoöanir annarra nema þú sért viss I þinni sök. Nautiö, 21. april — 21. mai. Tunglgangurinn viröist ætla aö hafa áhrif á fjármál þin. Þú gætir grætt á samningi, eöa endursamningi um skuld, en þú skált fara varlega. Tviburarnir,22. mai — 21. júnl. Tunglgangurinn gæti haft áhrif á væntumþykju og góöar fyrir- ætlanir. Taktu ekki trygglyndi sem sjálfsögöum hlut. Þér gæti gengið hægt á framabrautinni I dag. Krabbinn,22. júnl — 23. júll. Dulin ást kann aö vera opinberuö. Vertu varkár I geröum, sem kynnu aö orka tvímælis. Ljóniö,24. júll — 23. ágúst. Einhver vina þinna kann aö vera I vandræöum. Þú gætir hjálpaö. Taktu eftir hópi eða samtökum, sem þú gætir viljaö gerast aðili að. Styddu gott málefni. Meyjan, 24. ágúst — 23. september. Þú finnur til hvatningar til aö vlkka sjóndeildarhring þinn — og þú skalt leita aö heppilegum leiöum til þess. Þér kann aö bjóöast mjög góö staöa. Vertu vel á veröi gagnvart öllu, sem gæti haft áhrif á frama þinn. Vogin, 24. september — 23. október. Þér gefst tækifæri til skemmtilegrar ferðar. Auktu þekk- ingu þlna á öörum löndum. Þér berast fregnir af ástvini. Drekinn, 24. október — 22. nóvember. Tungl- gangurinn gæti oröiö þér aö eyöslusemi. Misnot- aöu ekki aöstööu þína eöa eitthvaö, sem þú hefur fengiö aö láni. Bogmaöurinn,23. nóvember — 23. desember. Þú skalt tala viö maka þinn áöur en þú tekur nokkra endanlega ákvöröun, sem gæti haft áhrif á fram- tlðarstarf þitt. Steingeitin, 22. desember — 20. janúar. Tungl- gangurinn bendir til breytinga á heilsu þinni eöa atvinnu. Hlýddu á ráðleggingar og lestu eitt- hvaö, sem getur bætt framtiöarmöguleika þlna. Vatnsberinn, 21. janúar — 19. febrúar. Tungl- gangurinn kann aö hafa rómantisk áhrif á þig. Reyndu ekki aö kaupa þér ást. Fiskarnir, 20. febrúar — 20. marz. Tunglgangur- inn kann aö hafa þau áhrif, aö þú veröur þung/ur til vinnu á skrifstofu eöa heimili. Hafnaöu vafa- sömum tilboöum. 3 -k -k -k -k <t 3 + -3 -k -3 -k -k ■3 * -3 -3 -k -3 -3 -k <t * -3 -k -3 -k -3 -k -3 -k -3 -fc, -3 -k -3 -k ■3 -X -3 -k -3 -k -3 -k -3 -k -3 -k -k -3 -k -3 -k -3 -k ■3 -k -3 -k -3 -k -3 -k -3 -k -3 -k •3 -k -3 -k -3 -k -3 -k •3 3 3 -k 3 -k 3 -k 3 -k 3 -k 3 -k 3 -k 3 | í KVÖLD I í PAG l Soffía sér um Litla barna- tímann Soffia Jakobsdóttir leikkona hefur nú tekið að sér umsjón með Litla barnatimanum um stundar sakir, en stefna út- varpsins hefur verið sú að skipta um umsjónarmenn þáttarins með jöfnu millibili. Fyrsti þáttur Sofflu veröur á dagskrá klukkan 16.40 I dag. Soffia hefur áður stjórnað gerð barnatima en einkum þó fyrir þau börn, sem eldri eru. A myndinni hér til hægri sést Soffia fyrir utan Iðnó, þar sem hún hfur leikið í nokkrum verkum. — Ljósm. BG Dagskró fyrir börn klukkan 16.40: ÚTVARP • 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdótitir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan : ,,t Rauðárdalnum” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. örn Eiðsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Glenn Gould leikur á pianó Partitu nr. 4 i D-dúr eftir Bach. Heinz Holliger og félagar úr Rikishljómsveitinni i Dresden leika Konsert fyrir óbó d’amore, strengja- hljóöfæri og sembal eftir Georg Philipp Telemann, Vittorio Negri stjórnar. Parisarhljómsveitin leikur „Barnaleiki”, hljóm- sveitarsvitu eftir Georges. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn. Soffia Jakobsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 ,, „Lifsmyndir frá liðnum tima” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur.Höfundur les (5) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði is- lands. Dr. Sigurður Þórarinsson talar um gjóskulög. 20.00 Einsöngur I útvarpssal. Eiður A. Gunnarsson syng- ur lög eftir Pál ísólfsson og Karl O. Runólfsson Ólafur Vigrir Albertsson leikur á pianó. 20.20 Leikrit: „Lagsystir manns” eftir Þorstein Stefánsson. Þýðandi: Friðjón Stefánsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Hann-Pétur Einarsson, Hún-Helga Stephensen, Vagnstjóri- Klemenz Jónsson, Far- þegar—Jón Aðils og Jóhanna Norðfjörð 20.55 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen.Melos-- kvartettinn i Stuttgart leikur. a. Fimm fúgur eftir Mozart. b. Kvartett nr. 3 eftir Hindemith. 21.30 tslendingar I London. BirgirKjaran hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Rúbrúk" eftir Poul Vad. Úlfur Hjörvar les þýðingu sina ((8). 22.35 úngir pianósnillingar. Sautjándi og siðasti þáttur: Yevgeny Moglievsky. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.