Vísir - 28.08.1975, Síða 15

Vísir - 28.08.1975, Síða 15
Visir. Fimmtudagur 28. ágúst 1975 15 Hvert ætlarðu aðhringja... Til að ná sambandi við auglýsingadeild Visis? Reykjavik: Auglýsingadeild Visis, Hverfisgötu 44 og Siöumúla 14 S: 11660-86611. Akureyri: GIsli Eyland Víöimyri 8, s.: 23628. Akranes: Stella Bergsdóttir, Höföabraut 16, S: 1683 Seifoss: Kaupfélagið Höfn. S: 1501. Keflavik: Agústa Randrup, Hafnargötu 26 S: 3466 Hafnarfjörður: Þórdis Sölvadóttir, Selvogsgötu 11 — Kl. 5-6 e.h. Hljóðriti h/f óskar að taka ú leigu herbergi eð£ litla litla ibúð, helzt I Norðurbæn um, Hafnarfirði eða nágrenni Uppl. i sima 14478 eftir kl. 5.30 BILAVIÐSKIPTI Bílaviðgerðir! Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsinguna. Starfsstúlka óskast. Vaktavinna. Einnig kona frá 9-14 mánud. til föstudaga. Veitinga- húsið Nýibær, Slðumúla 34. Kona óskast til eldhússtarfa annan hvern eftirmiðdag. Uppl. á staðnum. Björninn, Njálsgötu 49. Afgreiðslustúlka óskast til starfa 1/2 daginn. Uppl. i sima 12744. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Afgreiðslustúika óskast. Vaktavinna. Uppl. i sima 71612 eftir kl. 5 i dag. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. i sima 11530 milli kl. 5 og 6. Björnsbakari, Vallarstræti 4. Kona óskast á sveitaheimili til áramóta. Uppl. i slma 11105. Laghentir menn óskast til starfa við húsgagnafram- leiðslu. Stáliðjan h/f, Kópavogi. Simi 43150. Starfsstúlkur óskast i sælgætisgerð. Uppl. i sima 86188 milli kl. 17 og 19. Arbæjarhverfi. Kona óskast til aðstoðar við heimilisstörf, tvisvar til þrisvar i viku. Uppl. I sima 84100. Afgreiðslustúlka óskast I söluturn. Vaktavinna og afleysingar. Aldurstakmark 20 ár. Upplýsingar i sima 37095 kl. 4- 5 I dag. Bakaranemi — Vil ráða nema i bakaraiðn, einnig óskast stúlka hálfan daginn (fyrri part). Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. Slmar 19239 og 42058. Stúlka óskast til afgreiðslu i móttöku. Uppl. i sima 27710 eftir kl. 20. Kona óskast. nú þegar til barnagæzlu (5 mán. og 3 ára) og heimilisstarfa i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 86597. ATVINNA ÓSKAST 2 ungir menn óska eftir fastri vinnu. Eru vanir útkeyrslu, húsamálun o. fl. Uppl. i sima 71484 næstu daga. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Seljum sérstimpil. 27. Norr. lögfr.þing 20-21-22. ág. kr. 225. Kaupum isl. gullpen. 1974, kopar þjóðhátiðarminnispen. 1974, isl. frimerki, fyrstadags- umslög og mynt. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. TILKYNNINGAR Takið eftir! Takið eftir! Spákona. Dulræna spákonan ,,Eva” verður i bænum nokkra daga. Viðtalspöntun kl. 9- 12 næstu daga. Simi 20 5 84. Spákona. Hringið I sima 2289, Keflavik, föstudag og laugardag. TAPAÐ - FUNDIÐ Gullhringur (karlmanns) tapaðist i Veitinga- húsinu Röðli s.l. laugardags- kvöld. Skilvis finnandi hringi i sima 40078. Hvitt lyklaveski tapaðist sl. fimmtudag á leiðinni Barónsstig- ur — Tryggvagata. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 15923. BÍLALEIGA Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega Bifreið. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR sjónvarpsloftnetum. Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Verkfœraleigan Hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar, hitablásarar, málningar- sprautur. Pipuíagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settirá hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Slmi 43815. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur merkingar og málun á bilastæð- um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavik. Er stifla — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. GUÐMUNDAR JÖNSSONAR KHSHITUNP I ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500. PÖSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Ath. önnumst hitaveitutengingar. LA/OCT Vaskar— Baðker — WC. lflf I Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. w Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Almenni Músikskólinn — Nýjungar Barnatimpani 5 til 8 ára. Þarna er lausnin fyrir barnið yðar, sem ekki vill fara i dansskóla en þráir samt að komast I takt við timann. Loksins getum við hafið kennslu i Orgelleik. Kennt er með hinum vinsæla skóla Vi:scount. Uppl. virka daga kl. 10-12 og 19-20 i sima 25403. Skrifstofan opin mánud.-miðvikud. kl. 19-20. Stakkholti 3. Pípulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Löggiltur pipulagningameistari Simi 71388. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. út- vega allt efni. Uppl. i simum 71388 og 85028. Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alvegmátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboö. Steinhúðun h.f., Armúla 36. Slmar 84780 og 32792. Almenni Músikskólinn. Kennsla hefst 22. sept. n.k. Kennt verður á eftirtalin hljóðfæri: Gitar - Orgel - Flautur Harmoniku Trumpet píanó Saxaphon Bamadeii^ 10 ára og yngri Bassa Gltar og Melódika. Simi 25403. Fiðlu Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu í stærri og smærri verk. RADIOBORG ’ j Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. Onnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, A horni Kambsvegar simi 85530, pg Dyngjuvegar. UTVARPSVIRK.IA meistari Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfemdstæki Suðurveri, Stigahliö 45-47. Sími 31315. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smfðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. •sv t u >ce Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. H jóna rúm—Sprin gdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram- leiöum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 (gfótas* c> i , Helluhrauni 20, O pnngd j/flí/r.Hafnarfiröi. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Slmonar Simonarsonar, Krluhólum 6, simi 74422. Hafnarfjörður Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá litið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. ÚTyARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar I gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- 'mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Siónva,rpsmiðstöðin s/f , I^ffsgötu lí. ^frrrhlpSQ^ Húsaviðgerðir Við gerum við allt, sem þarfnast lagfæringar utan sem innan. Hurðalsetningar, glugga, milliveggi, læsingar, þök, steyptar rennur. Leysum vandann, hver sem hann er. Simi 38929-82736. Reynir Bjarnason Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Slmi 43501. Vísir auglýsingar Hverfiseötu 44 sími 11660 l’raktorsgrafa til leigu. Tökum aö okkur aö skipta um jaröveg I bila- stæöum o. fl. önnumst hvers konar skurögröft tlmavinna eöa föst tilboð. Útvegum’ fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. * 52274 UTVARPSVIRKJA MFIS7ARI Bílaútvörp. Eigum ennþá fyrirliggjandi nokkrar gerðir af bílaviðtækjum á gömlu verði. Einnig hátalara og loftnet. Isetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siðumúla 17, simi 83433.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.