Vísir - 29.08.1975, Síða 1

Vísir - 29.08.1975, Síða 1
65. árg. —Föstudagur 29. ágúst 1975 —195. tbl. Fluttu inn og dreifðu fíkni- efnum fyrir 3,5 milljónir kr. — umfangsmesta fíkniefnamálið til þessa — sjá baksíðu Piltarnir í Marokkó ÍSLENDINGARNIR MEGA VÆNTA 'hlutuþunga fjárseKt MÁNAÓAR FANGELSISVISTAR p/StÍPpij^y:~^=^r-i« '• /?«fw I-WiSnh, Tveir íslenzkir piltai ri.r -B *S- P Ms. ,í fangelsi í Marokkó . , . . Babal I nafOkKO «»ru p* Voru teknir meo na«s aa haia veriá mcó h»v- UTANRIKISHADUNK\T- I Í6nii» sinoni. IVU bar»l tjm s.t. hrltd *s ,*«« Sv«r» C.imWwp »l,i>ll rfnu, »6 ivrlr - l r—>»<- «*»•-«-> M»ntklrpUI*r»»luir*n*- .« »•••'* «•> rl(i i born >kamrol tri nw"" °> •■hue>. ífrl. fundir, Leiðréttil Við bág kjör í dýflissu í Marokkó Þegar fámennast var i fangaklefanum, gátu fangarnir legiö á bakinu á höröu steingólfinu, aörar nætur var þeim pakkaö eins og slld i tunnu og uröu aö sofa á annarri hliðinni. — Þetta er hluti af lýsingu annars piltanna sem fyrr i sumar komust á fréttaslður dagblaðanna, er þeim var varpaö i fangelsi i Marokkó vegna kaupa á hassi. Visir ræöirviöpiltinná bls. 12-13 Idag. Sóðaskapur aðalor- sðk matareitrunar Menn eru ekki á eitt sáttir um það, hvernig matareitrun kemur til. Eitt er vlst hún er ákaflega áþreifanlegt fyrirbæri og kemur fyrir ótrúlega oft miöaö viö það hreinlæti, sem viö þykjumst búa viö. Neytendasamtökin hafa einna helzt látið þessi mál til sin taka, og greinin, sem hér birtist styðst við þeirra kannanir. Þar er fjallað um helztu orsakir og I framhaldi af þvi, hvernig helztu einkenni lýsa Dýrar nýjungor ó vörusýningu Bar á 150 þúsund, vatnsrúm á fleiri hundruð og fimmtiu þúsund, nýtizku elda- vél á þreföldu venjulegu verði. á Al- þjóðlegu vörusýningunni i Laugardal eru margar forvitnilegar nýjungar. En nýj- ungar eru yfirleitt rándýrar og þær i Laugardalnum eru engin undantekning. Við fórum og kiktum á nokkra rándýra hluti. Sjá blaðsiðu 9. Nú fara skólarnir I gang cinn af öðruin. Strax á mánudag verða fyrstu skólarnir scttir. Utn leið hefst vertiö i bókaverzl- ununt. Reyndar er starfsfólkið þegar fariö að vinna frarn á kvöld i sambandi við skóiavör- urnar. En hvað kosta þessar vörur? Við könnuðunt ntáliö litillega og pyngjurnar léttast á- reiðaniega svolitiö. Sjá bis.8. Fara framhaids- skólakennarar í verkfall? Hyggjast ekki hefja kennslu nema fó leiðréttingu móla sinna Framhaldsskólakenn- arar létu greinilega i ljós vilja sinn i gær- kveldi á fundi Félags framhaldsskólakenn- ara. Þeir vilja ekki hefja kennslu i skólum sinum i haust. Kennarar una ekki lengur, hve þeim er mismunað eftir próf- gráðum. Það er ekki eingöngu launamis- munur á BA-prófsmönnum og öðrum. Eftir að siðustu kjara- samningar við kennara voru gerðir, hafa kennarar þurft að kenna mismunandi lengi til að uppfylla kennsluskyldu sína. Þeir sem hafa haft „réttindi”, BA- próf, hafa fullnægt kennsluskyldu sinni með 30 stundum. Aðrir i Félagi framhaldsskólakennara hafa þurft að kenna 32 stundir á viku. Misræmi þetta kom upp fyrir rúmu ári siðan. Er kjarasamn- ingar voru gerðir samdi Félag gagnfræðaskólakennara i Reykjavik á undan öllum öðrum. Gáfu þá stjórnvöld loforð þess efnis, að samræmi yrði haft i samningunum. Siðan var kennslustundin stytt úr 45 minútum I 40mlnútur. Þetta þýddi, að 2 kennslustundir gátu bætzt við þrátt fyrir að nemendur væru ekkert lengur i skólanum vikulega. Félag framhaldsskóla- kennara sló þvl þann varnagla að kennslustundum kennaranna yrði ekki fjölgað. Þessi var ekki sinnt, og urðu kennarar þeir, sem ekki eru I Bandalagi háskólamanna, að kenna fleiri kennslustundir. Þá er það, að Bandalag há- skólamanna semur um það fyrir hönd BA-prófsmanna, að sama kennsluskylda (30 stundir) skuli vera áfram. Þetta hefur leitt til gifurlegrar óánægju, og er svo komið, að biðlund kennara er þrotin. Telja þeir, að stjórnvöldum hafi gefizt nægilegur timi til að breyta þessu, ef áhugi hefði verið fyrir hendi. Ekkert hefur hins vegar gerzt og nú á að fara I hörku. —BÁ NÚ ÍR ÞAÐ HEIMSÓKN í ÞORPIÐ KAPDAN Ferðin norður fyrir heimskautsbaug með gistingu á Hótel Varöborg á Akureyri kom á miða númer 27036. 1 kvöid verður dregið um ferð til Kulusuk fyrir tvo og verður farið I heimsókn I þorp- ið Kapdan. „Hvers vegna ertu svona stór, manni?" „Hvað ertu með þarna I höndunum, Skúli minn? Er þetta fyrsta ein- takið af Frjálsri verzlun? Ert það kannski þú, sem ræður öllu um lokunartima verzlana?” Eitthvaö þessu llkt gæti snáðinn litli á myndinni veriö aöspyrja^þennan frumkvöðul iðnaðar og verzlunar á tslandi. Eins gæti hann hafa spurt: „Hvers vegna ertu svona stór, manni minn?” Enda er mikill stærðarmunur á þessum frumherja og höfundi Innréttinganna annars vegar og litla Reykvikingum hins vegar. Ljósm. JIM. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.