Vísir - 29.08.1975, Síða 4

Vísir - 29.08.1975, Síða 4
4 Vísir. Föstudagur 29. ágúst 1975 ■ FASTEIGNIRFASTEIGNIR Hafnarfjörður íbúðir óskast Vantar tilfinnanlega á söluskrá 4ra - 5 og 6 herb. ibúðir i fjölbýlis- eða tvibýlishúsum. Einnig nýleg raðhús og einbýlishús. t mörgum tilfellum er um mjög góðar út- borganir að ræða. Talið við okkur strax i dag. FASTEICNASALA - SKIP OG VERBBRÉF JpUnttebr útlöndí morgun útlönd í morgun útlöni SS IH.nj 'ÍJ Strandgötu 11, Hafnarfir&i. Simar 52680 — 51888. SÖLUSTJÓni: JÓN RAFNAR JÓNSSON Norska flutningaskipi& Lioyde Baake er meöai þeirra, sem komiö hafa til Darwin meö flóttafólk frá Ti- mor, og var þessi mynd tekin, þegar skipiö lag&ist upp aö bryggju I Darwin með 1.155 flóttamenn um borö. Heimasimi 52844. heimasími S2B«4 1 x 2 — 1 x 2 l. leikvika — leikir 23. ágúst 1975. Vinningsröð: 221 — 211 — 111 — 111 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 69.500.00 Skjóta ó flótta- fólk í Timor 3282+ 10590 36635 +nafnlaus 2. VINNINGUR: 10 réttir—kr. 1.600.00 1250 5324+ 8040 11675 35542 35940 37057 2173 5326+ 8548 35210 35542 36215+ 37058 2208 5327+ 10086 35219 35550 36439+ 37334 2237 5330+ 10348 35305 35755 36693 37356 2483 5331+ 10590 35513 35Z58+ 36805 37364 3330 5874+ 10971 35513 35927 37048 37631 + 4477 6716 11607 35513 35938 37048 37635+ 4938 7147+ 11607 35521 35940 37056 37655 Kærufrestur er til 15. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umbo&smönnum og aöaiskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta iækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 1. leikviku veröa póstlag&ir eftir 16. sept. Þúsundir bíða fars til þess að sleppa fró logandi bardögunum Skipstjóri eins þeirra skipa, sem flutt hafa flóttafólk frá portú- gölsku nýlendunni Timor, þar sem allt hef- ur logað i bardögum sið- ustu daga, sagði mönn- um við komu skipsins til Darwin i Astraliu, að 12 börn hefðu verið meðal þess fólks, sem lét lifið á bryggjusporðinum vegna sprengjuárásar uppreisnarmanna. Frederick Dagger, skipstjóri MacDili, sem kom i gær með 737 flóttamenn til Darwin, sagöi, aö hafnarhverfið I Diti, höfuöborg Timor, heföi veriö morandi af fólki, sem I örvæntingu leitaöi sér fars til undankomu frá blóösút- hellingunum. Hann sá meö eigin augum, hvar sprengjuskothriöinni var beint að höfninni og hvernig ein sprengi- kúlan kom niöur mitt i mann- þvögu, sem beið á bryggjunni eftir þvi að komast um borö i skip. Fleiri skiphafa komiö á undan- fömum dögum til Darwin með flóttafólk, en algert neyðarástand rikirfTimor, þar sem útlending- ar sem Timor-búar biöa þess að komast burt. Ilandhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir grei&sludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiöstööin — REYKJAVÍK Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla ma: Vauxhall Victor 7Q Willys jeep '55 Willys station '55 rússajeppi Chevrolet Nova '65 Falkon '64 Volga'66 '66 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.