Vísir - 29.08.1975, Page 14

Vísir - 29.08.1975, Page 14
14 Visir. Föstudagur 29. ágúst 1975 Sigurvegarinn hristi andstæöing sinn eins og köttur hristir mús og hálsbraut hann., Siöan sleppti hann hræinu og rak upp sigur öskur. NYJA BIO Mr. T Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Sjúkrahúslíf WIGGERS FINNUR BRÉF FRA Ég hef látið kanna málið. Krump og Gunsel eru á heimleið. Glowstep hefur ;einfaldlega „ horfið okkur jafnsnögglega og hún birtist.. If you were mad about “M*A*S*H,” you’ll be delirious about “THE HOSPITAL” starring GEORGE C. SCOTT Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi i Bandarlkjun- um. I aðalhlutverki er hinn góðkunni leikari: Georgc C. Scott. önnur hlutverk: Piana Bernard Hughes, Nancy chand. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára GAMLA BÍÓ R'gg. Mar- Dagur reiöinnar YMISLEGT Hesthús. Vil taka á leigu þrjá bása á svæði Gusts i Kópavogi — hef hey. Uppl. i slma 42058. Haustbeit fyrir hesta á túni á Alftanesi, Bessastaðahreppi. Uppl. i sima 15605. ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 Og 83344. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja: Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla. Kenni á Ford Cortinu R-306 nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson. Simi 24158 eftir kl. 18. Gcir Þormar ökukennari gerir yður að eigin húsbónda undir stýri. Simar 19896, 40737, 71895, 40555. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Sfmi 66442. ökukennsla —Æfingatimar Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hdtt. Toyota Celica sportbill. Sig- urður Þormar ökukennari. Simar 40769, og 34566 Hreingerningar. Vanir og góðir menn Victorsson, sim 85236. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- ganga og fl. Gólfteppahreinsum. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. I sima 33049. Haukur. Hreingerningar Hóimbræður Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Hreingerningar. Sfmi 14887. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúöir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum aðokkurhreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúðá 9000 kr. (miðaðer við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjón- usta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. — Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. — Simi 25551. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu veröi. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Slmi 14925. mmanm\ KENNSLA | HREINCERNINCAR | TAPAD — FUNDIO Hyertætlarðu aðhrmgja... Hvert ætlarðu að hringja þegar stiflast, eða dripp-dropp úr eld- húskrananum heldur fyrir þér vöku? Þjón- ustuauglýsingar Visis segja þér það — og margt fleira. HUSNÆDI ÓSKAST ÞJONUSTA OKUKENNSLA BARNAGÆZLA Slarr.nj 0UUER REED CLAUDIA CARDINALE — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ruddarnir Hörkuspennandi og viðburðarik bandarisk Panavision litmynd, um æsilegan hefndarleiðangur. William Holden, Ernest Borgnine. ÍSLENZKUR TEXTI. Böhnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VTSIR íýrstur meó fréttimar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.