Vísir


Vísir - 29.08.1975, Qupperneq 15

Vísir - 29.08.1975, Qupperneq 15
Vísir. Föstudagur 29. ágúst 1975 15 STJORNUBIO FAT CITY tslenzkur texti. Ahrifamikil og snilldarlega vel leikin amerisk úrvalskvikmynd. Leikstjóri: John Huston. Aðal- hlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sfðasta sinn HASKOLABIC Hver Who Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga i til- raunum til aö njósna um leyndar- mál hvers annars. Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Trevor Howard tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Dagur Sjakalans Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerö eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. AUSTURB/EJARBÍÓ Blóðug hefnd lUCHAltD IIAIUUS Ronmum Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný bandarisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BIIASALA Pinto ’71 VauxhalIViva ’71 Cortina ’71 — ’74 Mini 1000 ’74 VW 1200 ’74 VW 1303 S ’73 VW 1300 ’70 — ’73 Fiat 127 '73 — ’74 Ffat 128 (Rally) ’74 Ffat 125 ’73 — ’74 Citroen DS ’70 Volvo 144 '71 Volvo 164 '69 Datsun 180 B ’73 natsun 1200 ’73 Toyota Carina ’72 — ’74 ■ Toyota Celica ’74 Opið frá kl.* ‘ 6-9 á kvöldin ilaugðrdaga ki. 10-4 efi. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN ffi Blaðburðar- börn óskast Melhagi, Kvisthagi , Ránargata, Bárugata, Aðalstrœti, Seltjarnarnes: Strandir, Eikjuvogur, Langholtsvegur 124 - út Laufásvegur, Skólavörðustigur Simi 86611 Hverfisgötu 44. OLAFSVIK Umboðsmaður — Vísir Vísir óskar að ráða umboðsmann í Ólafsvík. Upplýsingar gefur afgreiðslan að Hverfisgötu 44 Reykjavík S: 86611 VISIR Nauðungaruppboð sem auglýst var f 87., 88. og 90 . tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Heiöi v/Blesugróf, þingl. eign Jónfnu Vilhjálmsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudag 1. scptember 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á v/s Orion RE-44, þingl. eign Köfunar- stöðvarinnar h.f. fer fram viðeða á skipinu i Reykjavíkur- höfn, mánudag 1. september 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Grimars Jónssonar fer fram uppboð ti! slita á sameign I hl. af Hverfisgötu 84, þingl. eign Grfmar.s Jóns- sonar og Höilu Bjarnadóttur, á eigninni sjálfri mánudag 1. september 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavfk.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.