Vísir - 29.08.1975, Side 17

Vísir - 29.08.1975, Side 17
Vísir. Föstudagur 29. ágúst 1975 17 Þetta er aldeilis ba mborgari... Nú, er lambakötiletta? Já, en hún bragðast nú alveg jafn vel. tr ■ ttAi 1 gær löguðuð þér kúplinguna, hertuð út bremsuna, hreinsuðuð karboratorinn og skiptuðum ollu, og ennþá get égekki tekið almennilega beygju án þess að allt fari f ólag aftur...! Þetta var einkennilegt, á þessu horni er venjulega alltaf lögregluþjónn, sem stjórnar umferöinni....! Sjónvarp kl. 21,50 Alice og Skálkurinn Michael Smith Alice Claugh eins og hún heitir i raun og veru — er i fangelsi, vegna þess aö hún var tekin með hiuta af þýfi eins af Alice Clough er leikin af Sharon Duce. Sjónvarpsáhorfendur muna eflaust eftir henni I sjónvarpsmyndaflokknum Helen nútimakona, en þar lék hún sambýliskonu Franks. Mike Smith er leikinn af Patrick Durkin. skálkunum, Michaels Smith að nafni, sem kallaður er stóri Mikk. Alice á fjögurra ára dóttur, Júly að nafni, sem býr hjá for- eldrum hennar i Manchester. Þegar Alice er látin laus, fer hún heim til foreldra sinna, en þau taka henni fremur kulda lega. Þau hafa tekiö Júlý alve'g að sér og finnst Alice ofaukiö. Michael Smith hringir i Alice, þegar hann er sloppinn úr fang- elsinu og segist vilja hitta hana. Alice er enn ástfanginn af Smith, svo að hún segir foreldr- um sinum, að hún ætli að fara i hárgreiðslu en stingur af til London til fundar við Smith. ILondonfara AliceogSmith til manns nokkurs, sem kallaöur er Brandy, og biðja hann um tvö fölsuð vegabréf i skyndi, þvi aö þau ætla stinga af til Astraliu. A meðan þau biða eftir vega- bréfinu, koma þau sér fyrir i hjólhýsi. Aöur en Smith og Alice stinga af, þá verður Smith að ná i það, sem eftir er af þýfinu, sem er hjá einni vinkonu hans. Framhald i kvöld. Þýðandi er Kristmann Eiðs- son. -HE. & _____ ** ★ á- $■ 4- >♦- «- á- •í- á- >3- * 4- 5- >♦- s- + s- X- s- >♦ s- >♦■ s- >♦■ s- >♦- s- >♦- s- >♦■ s- >♦- s- >♦- s- >♦- s- >♦- s- 4- s- >♦- s- >♦• >♦• s- >♦• s- 4- s- ★ s- 4- s- >♦ s- >♦• s- 4- , s- >♦• s- >♦■ s- >♦- s- >♦• s- >♦- s- >♦• s- 4- «• >♦• s- >♦• s- 4- s- 4- s- 4- s- 4- s- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- DU :K M * * * * spa Spáin gildir fyrir iaugardaginn 30. ágúst m Nt fcC Tm Hrúturinn, 21. marz—20. april. Ef þú hefur aö- stæður til, skaltu nota sunnudaginn að sem mestu leyti til hvildar, og til aö athuga þinn gang á næstunni. Nautið, 21. april—21. mai. Þetta ætti að geta orðið mjög rólegur dagur, að minnsta kosti frameftir, ef þú vilt að svo veröi. Þegar á Iiður getur þetta breyzt. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Annrikisdagur, og ef til vill aö einhverju leyti þér til óvæntra hagsbóta. Ekki skaltu samt taka neinar bind- andi ákvarðanir. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þetta getur oröið þér aö ýmsu leyti hinn skemmtilegasti dagur, en naumast hvildardagur. Ferðalag getur gengiö aö óskum, ef ekki er langt farið. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Þú ættir að nota næöið frameftir deginum til aö hvila þig vel, þvi aö sennilegt er að þér gefist ekki tóm til þess er á liður. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þaö er eins vist, aö þvi er virðist, að þú veröir ekki i sem beztu skapi i dag, og ættiröu að setja þér að iáta sem minnst á þvi bera. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það litur út fyrir að kunningjar og vinir setji ánægjulegan svip á daginn, og eflaust mun rómantikin eitthvaö koma viö sögu hjá þeim yngri. Drekinn,24. okt,—22. nóv. Farðu gætilega i dag. Einkum skaltu varast aö láta koma þér i geös hræringu i sambandi viö þess háttar smámuni, sem konur einar taka alvarlega. Bogmaðurinn 23. nóv,—21. des. Það litur út fyrir aö þetta verði rólegur sunnudagur og vel til hvildar fallinn. Athugaðu þau viðfangsefnin sem biöa þin á næstunni. Steingcitin, 22. des —20. jan. Þér berast fréttir, sem þú átt erfitt meö að átta þig á, en þó munu þær vera sannar. Þær valda þér ef til vill nokkrum vonbrigöum. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Þetta veröur að öllum likindum rólegur dagur og vel til hvildar failinn, en ef til vill þykir þér hann helzt til aö- geröarlitill. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Gættu þess að láta ekki kunningjana raska um of ró þinni. Þú átt aö eiga þér hvildardag eins og aðrir, hvað sem þeir segja. * M ■Ct M -tt M •Ct -Ct M M -Ct M -Ct * •ct M ■Ct * -ct M -Ct M -Ct M -Ct * -ít * -Ct * ■» M •Ct * ■Ct 1 M -Ct M -Ct * •Ct * -s M ■Ct M •Ct ★ •Ct M •Ct * * -Ct M ■ct * -Ct ★ -Ct M -Ct M -Ct M •Ct M ■Ct M -Ct M ■Ct M -Ct ★ -Ct M ■Ct M -Ct M -Ct * -Ct M •ít M ■Ct M £ * ■Ct n □AG | n KVÖLD | U □AG | D KVÖLD | LJ □AG | Blökkustúlkurnar eiga sjálfsagt erfitt meö að átta sig á þvi I fljótu bragði hvaða tiigangi brjóstahöid hvitu dömunnar eiga að þjóna... Sjónvarp kl. 20,35: Minningar frá steinöld í kvöld verður i sjón- varpinu mynd, sem lýsir lifnaðarháttum frumbyggja á Nýju Gineu. Einn úr hópi frumbyggjanna segir frá æskuárum sinum og viöbrögðum fólks viö vestur- lenzkum áhrifum. Þessi maður hefur lifað þrjá mannsaldra, ef miðað er við, að meðalaldur Ibúa Nýju Gineu sé 20-30 ár. Þessum aldna frumbyggja finnst unga kynslóöin hafa allt önnur viðhorf en gamla fólkiö, og þessi maður saknar mjög hinna gömlu siða og lifsvenja. Unga fólkið er að reyna að gera landið sjálfstætt, en gamla frumbyggjanum finnst þjóðin ekki tilbúin til að móttaka frelsiö. Að sögn þýðanda myndar- innar, Þórhalls Guttormssonar, þá er þetta óvenjuleg og ágæt mynd, sem lýsir siðum og venjum frumbyggjanna á þessum slóðum og viðbrögðum fólksins, þegar hvitir menn setjast að á meðal þeirra. HE SJONVARP Föstudagur 29. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Minningar frá steinöld Bresk fræðslumynd um frumbyggja á Nýju Gineu og lifnaðarhætti þeirra. Einn úr hópi frumbyggja segir frá æskuárum sinum og viðbrögðum fólksins, þegar hvitir menn tóku að setjast að á meðal þess. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Stefán Jökulsson. 21.25 Þjóðlagastund Vilborg Arnadóttir, Heimir Sindra- son og Jónas Tómasson syngja þjóðlög og lög i þjóð- lagastil. Fyrst á dagskrá 18. janúar 1971. 21.50 Skálkarnir Breskur sakamálamyndaflokkur. 5. þáttur. Alice Sheree. Þýö- andi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. VISIR flvtur helgar- fréttirnar á mánu dögum • Dcgi fyrrenönnur dagblöð. Fýrstur med TTT fréttimar VlblU ☆★☆★☆★

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.