Vísir - 29.08.1975, Side 18

Vísir - 29.08.1975, Side 18
18 Visir. Föstudagur 29. ágúst 1975 TIL SÖLU Gott stereo- tæki til sölu, segulband fylgir. Uppl. i sima 37532. Barnavagn, barnabaö, bamarúm og hárþurrka til sölu á Fjólugötu 11 A milli kl 18 og 20, föstudag. Minolta stækkari til sölu ódýrt, ásamt ýmsum fylgihlut- um. Uppl. i sima 73990. Notaö tirnbur, i góðu standi 100-200 fet, 2”x4” x8-10 fet, og annað timbur, ca. 10 stk. málaðar hurðir á körmum, einnig ýmiss konar trésmiðahand verkfæri, bandsög, fræsari, raf- magnshandsög o. fl. Upplýsingar i sima 35080 og 18197. Hurðir úr guiiálmi 70 cm breiðar til sölu. Uppl. i sima 42266. Sófasett, sófaborð, eldhúsborð og isskápur til sölu. Uppl. i sima 41658. Golfsett til sölu. Wilson X-31 Fullt sett með poka. Uppl. i sima 41885 um helgar. Sansui AU-101 magnari til sölu. Einnig Sennheiser MD- 414 heyrnartól. Upplýsingar i sima 32123. „Hvolpar” 3ja mánaða, fallegir hvolpar (skozk-islenzkir) mjög mannelskir, en gott fjárhundakyn | til sölu á kr. 4 þús. Uppl. I sima 23650. Til sýnis á Grettisgötu 33 B kl. 6-9 i kvöld. Góöur vinnuskúr. til sölu. Uppl. i sima 75821 eftir kl. 20 i kvöld. Hjólhýsaunnendur. Til sölu sem nýtt hjólhýsi með tvöföldu gleri, isskáp og teppi. Uppl. i sima 31165. Golfsett til sölu. Á sama stað óskast haglabyssa, helzt tvihleypt. Uppl. i sima 36452 á kvöldin. Sófasett-hægindastóll, málverk, sjónvarp, skrifborð, pianó, fataskápur, sófaborð, innskotsborð, kommóða, sima- hilia, spegill, eldhúsborð og stólar, isskápur, trappa til sölu. Uppl. i sima 30329. Nýr Gibson SG og Marshall 100 w og tvö 4x12” hátalarabox. Simi 23491. Sansui SP 3500 hátalarar til sölu. Upp- lýsingar eftir kl. 5 e.h. i sima 22510. Sem ný Gustafsberg handlaug til sölu, einnig Holland Elektric ryksuga. Uppl. i sima 38983. Til sölu tvær svampdýnur 15 cm þykkar. Stærðin er 75 cm 190 cm. Upplýsingar i sima 75367 ■ eftir kl. 7 á kvöldin. Athugiö! Gott rafmagnsorgel til sölu á góðu verði, á sama stað 93 hestafla vél V4 og kassi ódýr. Simi 16209. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Repromaster óskast til kaups, einnig myndvarpa. Tilboð sendist augld. Visis merkt „191.” Vil kaupa haglabyssu nr. 12 og riffil 3 A1 243. Simi 37649 eftir kl. 7 e.h. VERZLUN llöfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið-! um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót • afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Gjafavörur, reykjarpipur, pipustativ,| pipuöskubakkar, arinösku- bakkar, tóbaksveski, tóbaks-| tunnur, vindlaskerarar, sjússa- mælar, seðlaveski, Ronson kveikjarar o. m. fl. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3, simi 10775. Ný Match box leikföng s.s. bilar, spilaklukkur, Suzy dúkka sjóræningi, brúðukerrur, brúðuvagnar, brúðuhattar, Brio- brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilbrautir, 8teg. regnhlifakerrur, Sindy hús- gögn. D.V. P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkúbbar. Póstsend- um. Leikfangahúsið. Skóla- vörðustig 10, simi 14806. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir) Vasaveiöistöngin. Nýjung i veiðitækni, allt inn- byggt, kr. 4.950. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi 11141. Lynx bílaseglulbandstæki á hagstæðu verði. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi 11141. FATNAÐUR Brúöarkjóll. Til sölu fallegur brúðarkjóll (danskur) Uppl. að Hvassaleiti 46, simi 35361. BómuIIarbolir. Ódýrir og góðir bómullarnærbolir með myndum á börn og unglinga. Stærðir no. 2—14. Þvottekta myndir, verð kr. 400.- — 630,-. Simi 26161. HJÓL-VAGNAR Sem nýr TMK barnavagn til sölu og vagnsæti. Uppl. i sima 31123. Kvenreiðhjól óskast. Vil kaupa nýlegt, vel með farið reiðhjól, helzt D.B.S. gira hjól. Simi 33417. Chopper hjól, nýlegt til sölu. Uppl. i sima 36362. Barnavagn til sölu, vel með farinn. Á sama stað óskast tvihjól fyrir telpu sem er fjögurra ára. Uppl. i sima 83217 og 28508. Dökkblár barnavagn af franskri gerð til sölu einnig burðarrúm dökkblátt og skipti- borð. Uppl. i sima 43776. Barnavagn óskast: Rúmgóður, hlýr og vel með farinn. Upplýsingar i sima 40907 eftir kl. '6. Gott drengja-reiðhjól með girum til sölu. Uppl. i sima 40109 eftir kl. 7. HÚSGÖGN Nýlegt vel með farið eikarhjónarúm m/áföstum nátt- borðum, rúmteppi og snyrtiborði til sölu. Uppl. i sima 85835 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Nýlegur 2ja manna svefnpoki til sölu. Verð kr. 40 þús. (nýr úr búð 70 þús) Upplýsingar i sima 82767. Stofusett til sölu, 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófa- borð, svefnherbergissett, tvö rúm, náttborð og snyrtiborð með speglum, einnig Hansa renni- hurð, 2,50 m x 2,50 m hentug til að skipta herbergi. Uppl. i sima 85497 i kvöld og á morgun. Vegna flutnings til sölu: Djúpir stólar, körfustóll, skrif- borð, stofuskápur m. gleri, is- skápur og fleira. Upplýsingar i sima 35080 og :i8187. Skrifborö, svefnbekkur, stóll. Til sölu snyrti- skrifborð (tekk), unglingasvefn- bekkur og húsbóndastóll (tekk, svart leður). Nánari uppl. I sima 24461. Viðgerðir og klæðningar á húsgögnum, vönduð en ódýr á- klæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefn- bekkir, skrifborðssettin vinsælu, sófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal annars með hljómplötu og kass- ettugeymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Range Rover, árg. 1972, blár, ekinn 66 þús. km. Nánari uppl. i sima 40584 i dag og á morgun. Til sölu „Ford Galaxie”, tveggja dyra blæjubill, ásamt 390 cub. vél og sjálfskiptingu, uppl. i sima 40375. VW 1300 ’71 til sölu. Mjög góður bill. Skipti æskileg á góðri Cortinu ’71-’72. Uppl. i sima 83697 eftir kl. 7 s.d. Ford Pinto 1972 til sölu. Skipti á eldri bil möguleg. Uppl.ýsingar i sima 82375. Vel með farin og litið ekin Skoda bifreíð 110 LS árg. ’73 til sölu og sýnis i Tékkneska bifreiðaumboðinu Auðbrekku 46, Kóp. Bilnum fylgja 4 nýleg nagladekk á felgum, hnakkapúðar, toppgrind og fl. Uppl. á kvöldin i sima 40037. Toyota Corolla árg. ’72 sjálfskiptur, til sölu. Uppl. i sima 81733. Zephyr 4 ’65 til sölu til niðurrifs. Upplýsingar i sima 99-1270 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Willys ’46 með toppventlavél til sölu. Selst ódýrt. Simi 51109 kl. 18.30-21.00 næstu daga. Moskvitch ’66, Skoda ’66, báðir skoðaðir ’75, enn- fremur bensinsvélar i Moskvitch ’66 og Benz ’60 til sölu. Allt mjög ódýrt. Uppl. að Skipasundi 18, simi 33938. Toyota Celiea ’74 5gira, fallegur bill, til sölu. Skipti hugsanleg á ódýrari bil. Uppl. i sima 74564 eftir kl. 8 s.d. Ford Transit sendiferðabill til sölu. Ekinn 17 þús. km. Á sama stað óskast keypt litið tvihjól með hjálpar- dekkjum. Siminn er 13478. VW árg. '68 til sölu A sama stað óskast 2ja herbergja ibúð á leigu frá 1. sept. Fyrir- framgreiðsla og fullri reglusemi heitið. Ath. mætti að láta bilinn ganga upp i leigu. Uppl. i sima 19072 milli kl. 20 og 22. Cortina ’65 litið ryðguð, nýupptekin vél til sölu. Uppl. I sima 73887 eftir kl. 7. Flat 128. Fiat 128 árg. 1974, til sölu. 4 nagladekk fylgja. Hagstætt verð. Uppl. i sima 52913 milli kl. 5 og 7. Rambler ’65 Rambler ’65 til sýnis að Rauða- gerði 52. Uppl. I sima 33573. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Bilaviðgerðir! Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bif- reiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsinguna. Höfum opnað aftur eftir breytingar. — Við höfum 14 ára reynslu i bilaviðskiptum. — Látið skrá bilinn strax — opið alla virka daga kl. 8-7 og laugardaga kl. 9-4. Bilasalan, Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um I póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. HÚSN/EÐI í Bílskúr til leigu á Sólvöllum. Upplýsingar i sima 11454. 10-12 og 7-22. Vesturbær Til leigu stórt herbergi með innb. skápum. Reglusamur(söm) miðaldra karl eða kona gengur fyrir. Uppl. I sima 13780. Til leigu 3ja herb. kjallaraibúð i Hliðun- um. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og fyrirframgreiðslu send- ist blaðinu fyrir 2. sept. merkt „240”. Til leigu fjögurra herbergja ibúð i 9 mánuði Uppl. i sima 53651. 2ja herbergja ibúð til leigu á rólegum stað, fyrir eldri konu eða eldri hjón. Tilboð sendist Visi- fyrir mánaðamót merkt „Reglusemi 231”. Til leigu 3ja-4ra herbergja einbýlishús i Grindavik. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast. Til greina kemur skipti á góðri ibúð i Reykjavik til eins árs. Tilboð leggist á augld. VIsis merkt „Grindavik 232”. Til leigu 2 herbergi, eldhúsaðgangur og bað. Aðeins kemur til greina rólegt skólafólk. Uppl. i sima 71576 eftir kl. 20. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar.- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10—5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung stúlka utan af landi, óskar eftir herbergi til leigu á rólegum stað i bænum, með aðgangi aðeldhúsi og sima. Reglusemi heitið. Húshjálp kem- ur til greina 2 kvöld i viku. Upp- lýsingar i sima 84544 á laugardag kl. 4-6. 20 ára iðnnemi óskar eftir stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi eða litilli ibúð. Uppl. i sima 37225 eftir kl. 8.30. Sjómaður á fraktskipi óskar eftir 2ja herbergja ibúð. öppl. I sima 42031 eftir kl. 6 i tvöld og næstu kvöld. Ungt, barnlaust par óskar éftir l-2ja herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 22708 i dag og á morgun. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax i Keflavlk eða Njarðvikum. Uppl. i sima 1918,Keflavik. Húsnæði óskast fyrir teiknistofu, skiltagerð og verzlun (góð aðkeyrsla) Uppl. sendist augld. Visis merkt „190”. Miðaldra maður óskar eftir forstofu- eða kjallara herbergi i vesturbæ, helzt með einhverjum húsgögnum. Reglu- semi og skilvisi heitið. Einhver lagfæring kæmi til greina. Uppl. I sima 53695 i dag og næstu daga. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð nú þegar. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 19745 i kvöld. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 37242 eftir k. 18. Halló. Getur ekki einhver leigt 2 einstæðum mæðrum 3ja:4ra her- bergja ibúð i Laugarneshverfi frá 1. sept eða sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Vinsamlega hringið I sima 85592. 3-4 herb. ibúð óskast sem fyrst. Góð umgengni fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83949 I dag og næstu daga. 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir herbergi nálægt Rauðalæk, Uppl. i sima 81646. Óskum eftir l-2ja herbergja Ibúð I Reykjavik, eða Kópavogi. Uppl. i sima 25752 i dag og næstu daga. Óska eftir 2ja herb. ibúð nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 36195 i kvöld og næstu kvöld. Systkini við nám utan af landi óka eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 38729. ibúð óskast á leigu. Róleg og reglusöm kona utan af landi óskar eftir litilli ibúð, helzt nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72507. Ung regusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 74454. Skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. i sima 92-6582. Keflavik! Kennara vantar 3ja herb. ibúð frá 1. september. Upplýsingar i sima 1849. Geymið auglýsinguna. Fullorðinn mann utan af landi vantar litla ibúð strax. Uppl. i sima 28745 eftir kl. 18 á kvöldin og laugardag og sunnudag. ibúð óskast til leigu i 2 mánuði sept.-okt. 2ja- 4ra herbergja. Há leiga i boði. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 81139. ATVINNA I BOÐI Góð og reglusöm stúlka óskast sem ráðskona úti á landi. Má hafa með sér barn. Uppl. i sima 99-3332 milli kl. 20 og 21 á kvöldin. Kona óskast nú þegar á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi. Má hafa með sér 1-2 börn. Uppl. i sima 38589. Stúlka óskast til afgreiðslu allan daginn i bakari Jóns Simonarsonar, Bræðraborgarstig 16. Simar 12273 og 10900. Vön afgreiðslustúlka óskast i matvörubúð. Simi 16528 og 26680. Afgreiðslustúlka. Stúlka ekki yngri en 21 árs óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn eftir hádegi i tóbaks-og sælgætis- verzlun. Tilboð er greini aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Visis fyrir hádegi n.k. þriðjudag merkt „Vön 255”. ATVINNA ÓSKAST Fertug kona óskar eftir framtlðarvinnu. Er vön afgreiðslustörfum, en margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 75117. Menntaskólastúlka óskar eftir vinnu með skólanum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 23866. Kona óskar eftir hentugri vinnu, hefur bil, ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 74292 eða 72643.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.