Tíminn - 29.09.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.09.1966, Blaðsíða 10
10 I DAG TÍMINN í ÐAG FIMMTUDAGUR 29. september 1966 I <3-30 DENNI — Ég kæri mig ekkert um _ . Aiir*i gulrtæurnar, en þú mátt rétta DAMALAU jl mér 1>essa tvíböku! í dag er fimmtudagurinn 29. sept- -- Mikjálsmessa Árdegisháflæði kl, 5.22 Heilsugazla ■ff Slysavarðstofan HeilsuverndarstoD Inni er opin allan sólarhringihn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra Næturlæknir kl. 18 — 8. sími: 21230. ■fc Neyðarvaktin: Siml 11510, opíc' hvern virkan dag, frá kl. 9—12 os 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu < borginnl gefnar > slmsvara lælcna félags Reykjavíkui ' slma 18883 Kópavogs Apótek, Hafriarfjarð. ar Apótek og Keflavíkur Anótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga tíl id. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14-^16, aöfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla l Stórholti 1 er opln frá mánudegi til föstudags kl. 21. á tovöldin til 9 á morgnána Laugardaga og helgidaga frá kL 16 á dag- inn til 10 á morgnana Næturvarzla er í Laugarnes Apó teki vikuna 24. sept. til 1. okt. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 30.9. annast Eiríkur BjÖrns- son .Austurgptu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 29.9.—30.9. annast Kjartan Ólafsson. Kvöld- laugardaga og helgidaga varzla vikuna 24. sept. — 1. okt. er í Ingólfs Apóteki — Laugarnes Apó teki. Kirkjan Fríkirkjan. Haustfermingarbörn eru beðin að mæta í kirkjunni, þriðjudaginn 4. okt. kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Félagslíf Kvenréttindafélag íslands. Athygli kvenna er vakin á auglýsing um frá Námsflokkum Reykj'avikur um endurhæfingu í skrifstofustörf- um. Frá Kvenfélagi Laugarnessóknar: Vetrarstarf kvenfélags , Laugarnes- sóknar hefst með fundi í kirkju- kjaliaranum ,mánudaginn 3. okt. k>. 8.30 stundvíslega. Sýndar verða myndir frá félagsstarfsseminni. Stjórnin. Flugáæflanir Pan American þota koim frá NY kl. 06.20 í morgun. Fór til Glasg. og Kaupmannahafnar ki. 07.00. Væntanleg frá Kaupmannao. og Glasg. kl. 18.20 í kvöld. Fer til NY kl. 19.00. — Greifinn hafði þann liátt á, að menn unnu dálítið fé í fjárhætfuspilun um, og hanii fékk þá til þess að leggja féð í námubrask — og svo sveik hann DREKI — Þannig fór hann með föður Merrie og marga aðra. Hann náði tökum í borg inni og allir óttuðust hann nema Tonuni járnsmiður. — Hann var bölvaður þorpari ekkert annað. — Samþykkur síðasta ræðumanni. — Eg sendi Dreka þetta skeyti tafar og segi að þú sért hérna. — Það er fallega gert. — Farðu og sendu þetta skeyti. — Dreki verður að koma. — Þú notar liana sem agn, ha? — Hann lék mig grátt í fruinskóg inum — ég vil hefna mín! CONT’P. En Dreki er þegar kominn langt leiðis. — Þarna er kastali prins Hali. ' Loftieiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá NY kl. 09.00. Leifur Ei- riksson er væntanlegur frá NY kl. 11,00. Heldur áfram til Luxemborg ar kl. 12.00 á hádegi. Er væntanleg ur til baika frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Guð- ríður Þonbjarnardóttir fer til NY kl. 01.45 eftir miðnætti. Þorfinnur karlsefni fer til Glasg. og Ainster- dam kl. 10.15. Er væntanlegur aft ur frá Amsterdam og Glasg. kl. 00.30 eftir miðnætti. Snorri Þorfinnsson fer tli Gautaborgar og Kaupsnanna hafnar kl. 10.00. Þorvaldur Eiríteson er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautahorg kl. 00.30 eftir miðnætti. Flugfélag íslands h. f. Milillandaflug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 23.00 í kvöld. Flug vélin fer til London kl. 09.00 í fyrra málið. Sólfaxi fer til Osló og Kaup mannahafnar kl. 09.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn og Edinborg kl. 23.00 annað kvöld. Innanlandsflug: ' í dag er áætlað að fljúga tfl Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavikur, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Aíkureyrar (3 ferðir), Vestimanria- eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Hjónaband 17. sept. voru gefln saman í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Ósk- A'1/ yy*/? MffRKfí /? FLt)ÓT 7~/S /^v/A/Ðfí/t ViE> <?/?FfNft,ífíMl3F) o.Ft. NL'J€M £KAk<MKÍi £/?//£> P'C ffÐ SNRPfí y'KKi/j? /r/AvAr /7 RyK- SUíjU/Vfí, A/Æ> Ófí/u/ Sv/A/ P> f—-----------—7=

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.