Tíminn - 29.09.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 29. september 1966
TÍIVIINN
J5
Sýningar
LISTAMANNASKÁLINN — Iiaust-
sýning Fél. isl. myndlista-
manna. Opið kl. 20.30—22.00.
UNUHÚS — Málverkasýning Haf-
steins Austmann, opið kl. 9—
18.
BOGASALUR — Málverkasýning Sig
urðar K. Árnasonar. Opið W.
14—22.
MOKKAKAFFI - Ljósmyndasýning
Jón Einarsson. OpiS kl. 9—
23.30.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur i blómasal frá kl. 7.
Hljómsveit Karls Lilliendahls
leikur, söngkona Hjördís Geirs
dóttir.
Opið til kl. 23.30.
HÓTEL BORG — Matur framreidd
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen. A1 Bishop skemmt
ir.
Opið til kl. 23.30.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað-
ur í kvöld. Matur frainreidd
ur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar
Axelsson leikur á píanóið á
Mímisbar.
Opið tU kl. 23.30.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
nverju kvöldl
HABÆR — Matur framrelddur frá
kL 6. Létt múslk af plötum.
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit'Magnúsar Ingimarssonar
leikur, söngkona Marta Bjarna
dóttir, Charley og Mackey
skemimta.
Opið tfl kl. 23.30.
NAUST — Matur allan daginn. Carl
Billich og félagar leika.
Opið til kl. 23.30.
KLÚBBURINN — Matur frá ki 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
leikur. Opið tfl kl. 11.30. '
SITGTÚN — Bingó í kvöld.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
Opið tfl kl. 23.30.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakobsdóttir.
J azzballettsýning.
Opið til kl. 23,30.
GLAUMBÆR — Dansleikur í kvöld.
Póló, Beta og Bjarki leika.
Opið tfl kl. 23.30.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Dansleikur
í kvöld. Óðmenn leika. Opið
til kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar leikur, söngkona
Sigga Maggý.
INGÖLFSCAFÉ — Dansleikur í
kvöld. Hljómar leika. Opið til
kl. 1.
álNFÓNÍUTÓNLEIKAR
Framhald at bis. 2.
miklir tónleikahaldarar stórþjóð-
anna sitja í fyrirrúmi og hafa
gert samninga mörg ár fram í tím
ann. Nú er Arrau samt hingað
kominn, og fer ekki aftur fyrr
en íslendingar hafa orðið aðnjót-
andi annálaðs leiks hans, Eftir-
vaenting er að vonum mikil.
f Póllandi er Arrau talinn meðal
mestu Chopintúlkenda. Síðast, þeg
ar hann hélt þar tóníeika, lék
hann samt ekki verk eftir Chop-
in, heldur Beethoven. Þá skrifaði
einn fremsti gagnrýnandi þar í
iandi: „Á þessu starfsári heyrðum
við Beethoven frá tveimur öðrum
meisturum, Backhaus og Kempff,
en Arrau sagði lokaorðið, hinn
konunglega úrskurð."
Slml 22140
Sirkusverðlaunamyndin
Heimsins mesta gleði
og gaman
(The greatest show on earch)
Hin margumtalaða sirkusmynd
í litum.
Fjöldi heimsfrægra fjölleika
manna kemur fram í myndinnl.
Leikstjóri: Cecil B. De Mflle
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Charlton Heston
Gloria Grahame
Cornel Wilde
Sýnd kl. -5
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Engin kvöldsýning
Tónleikar.
HAFNARBlO
Ungir fullhugar
Spennandi og fjörug ný amer
ísk litmynd, með
James Darren og
Pamela Tiffin
Sýnd kl. 5 7 og 9.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
með jafntefli, 2:2- Öðru
sænsku liði gekk ekki eins
vel í fyrrakvöld, Djurgárden
sem tapaði fyrir Lokomotiv
f Leipzig 1:2, og féll úr
keppninni- Þá sló Burnley
Stuttgart út í sömu keppni
með því að sigra 2:0. Fyrri
leik liðanna, sem fram fór
í Vestur-Þýzkalandi lauk
með jafntefli.
BEINAMJÖLSVERKSMIÐJA
Framhald af bls. 16.
þessa verksm. en hann rek
ur hór fiskverkun. Hin nýja
verksmiðja er staðsett á
Borgum, sem eru sunnarlega
á eyjunni. Útbúnaður verk-
smiðjunnar er smíðaður í
Njarðvíkum.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
Svart: Jónas Halldórsson.
1. e4, e6
2. d3 . . .
(d3 hægfara leikur í anda
Tchigomins heitins. Hvítur
stefnir að því að leika g3, Bg2,
D2, Hel, e5 með sókn á kóngs
armi. Aðalkostur d3 leiksins
liggur í því að svartur á í erfið
leikum með að skapa sér mót
spil á drottningararmi.)
2 • . . d5
(betra að hafa c5).
3. Rd2, e5
(vafasamur leikur, sem gefur
hvíti betra tafl).
4. Rgf3 . . .
(til greina kom 4. g3 ásamt
Re2).
4. . . . Rc6
5. exd5 . . .
(einnig væri gott að leika 5.
Be2 eða 5. g3).
5. . . . Dxd5
6. g3, Be6
7. Bg2, Dd7
8. 0-0, 0-0-0
9. Hel, f6
10. Re4, g5
11. Be3, Rd4
12. b4, h5
13. Rc5 . . .
(fram tfl þessa hafa báðir teflt
rökrétta skák ef frá eru tekin
mistök svarts í 3ja leik, en nú
bregzt hvíti bogalistin. Hann
átti að leika 13 Rgd2 og þá
hefði framhaldið getað orðið
13. . . . h4, 14. c3, Kb8 (ef
14. . . Bh3, þá 15. Rfl og
sókn svarts rennur út í sand
inn), 15. cxd, exd, 16. Bxg5
með unnu tafli fyrir hvítan.
Eftir hinn gerða leik má hvítur
Siml 11384
Monsieur Verdoux
Bráðskemmtileg og melstara-
lega vel gerð, amerísk stór-
mynd.
4 aðalhlutverk:
CHARLIE CHAPLIN
Endursýnd kl. 9.
Sverð Zorros
Sýnd kl.. 5 og 7.
GAMLA BÍÓ
SúnJ. 11175 •
Verðlaunamynd Walt Disneys
Mary Poppins
með
Julie Andrews
Olck van Dyke
Istenzkur textl
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
T ónabíó
Slm «118?
tslenzkur texti
Djöflaveiran
(The Satans Bug)
Víðfræg og hörkuspenuandi,
ný amerísk sakamálamynd 1
litum og Panavision.
George Maharís.
Richard Borzehart.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
þakka fyrir jafntefli).
13........Bxc5
14. bxc5, Bd5
15. Hbl, ....
(betra var 15. Bxd4, exd4, 16.
Dd2). i
15. . . . g4
16. Rxd4, Rexd4
17. Bf4 . . .
(ef 17. . . . Bxg2, 18. Kxg2, Ð
d5t 19. Kgl, Dxc5 20. De2,
Dd5 21. Hb4, þá fær hvítur
góða stöðu fyrir peðið).
18. Dd2 . . .
(hér bauð svartur jafntefli,
sem hvítur þáði. Eftir 13. Rc6
(en ekiki 18. . Hhe8 19. Da5,
a6 20. Hxb7, Bxb7 21. BxB+,
KxB 22. Hblt, Ka7 vegna 23-
Bxc7 og mátar), hefur svart
Ur betra tafl).
Skýringar: Björgvin Víglunds-
son.
Þann 11. október n. k. hefst
Haustmót Taflfélags Reykjavík
ur að Freyjugötu 27 hér í borg.
Verður mótið háð á mánudög-
um, þriðjudögum og fimmtu-
dögum í viku hverri (kl. 8 e.
h.) Innritun í mótið fer frarn
að Freyjugötu 27, þriðjudag,
fimmtudag og föstudag i næstu
viku eftir kl. 8 e- h.
HSt
Slmi 18936
Öryggismarkið
(Fail Safe)
íslenzkur texti.
Geysispennandi ný amerisk
kvikmynd ísérfrokki um yíir
vofandi jarnorkustríð vegna
misatka. Atburðarrásin er sú
áhrifaríkasta sem lengi hefur
sést í kvikmynd. Myndin er
gerð eftir samnefndri metsölu
bók.
Henry Fonda.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
laugaras
Slma> 18150 oq 32075
Skjóttu fyrst X77
í kjölfarið af „Manninum frá
Istanbul. Hörkuspennandi ný
njósnamynd f litum og Cinema
scope
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Miðasala frá kl. 4.
Slrm 1154*
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
með Anthony Quinn o. fl.
íslenzkur texti.
sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
HVEITIBRAUÐSDAGAR
Framhald af bls. 9.
tæki, en þetta færist með tíman-
um á æ færri hendur. Alveg eins
og áður voru til máske fimmtíu
bílaverksmiðjur í Detroit, en hin-
ar stærri hafa keypt þær flestar
svo nú eru aðeins fáar eftir miðað
við það sem áður var. Það er
auðvelt að telja þær á fingrum
sér, Ford, General Motors, Chrysl-
er, siðasta stóra bílaframleiðslu-
fyrirtækið, sem gafst upp ekki alls
fyrir löngu, var Studebaker, sem
lengi var bó frægt og lifði góðu
lífi. En samkeppnin verður æ
harðari, framleiðsluhættimir full-
komnari, sérhæfing meiri. Það læt-
ur nærri sem sagt er, að ekki líði
w
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ó þetta er indælt stríd
Sýning laugardag kl. 20. !
Aðgöngumiðasalan opin frá j
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Tveggja þjónn
sýning sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan 1 íðnó er
opin frá kl. 14. SLmi 13191.
uiiuiinniimmiimi
Sltn 41985
íslenzkur texti. \
Næturlíf Lundúna-
borgar
Víðfræg og snflldar vel gerð
ný ensk mynd i litum. Myndin
sýnir á skemmtilegan hátt næt
urlifið I London.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Slm 50249
Köttur kemur í bæinn
Ný Tékknesk t'ögur iitmynd
I Cinema Scope hlaut þrenn
verðlaun á, kvikmyndahátíðinni
I Cannes.
Mynd sem þið ættuð að sjé.
Sýnd ki .6.45 og 9.
nema um fimmtíu mínútur frá því
að byrjað er á framleiðslu bíls í
Fordverksmiðjunum og þangað til
hann rennur fullbúinn út úr fram-
leiðslusölunum. Sá framleiðslu-
hraði kom auðvitað fyrst til eftir
að farið var að taka rafeindirnar
í þágu framleiðslunnar, og það er
æði spennandi að horfa á bil full-
skapast þannig eins og sjálfyirkt
með undrahraða frá upphafi til
enda.
— Hvað nær ykkar athafnar-
I svæði langt?
I — Það er innan marka Illinois-
ríkis. Detroit Edison hefur nú
um fjórar milljónir kílóvatta-raf-
orku en takmarkið er að auka hana
í sex milljónir á næstunni.
— Er mikið um fslendinga í
Detroit?
— Nei, það er allt of fátt af
íslendingum þar, og enn hefur
ekki orðið af því að stofnað hafi
verið íslendingafélag. Nokkrar
íslenzkar konur eru þar búsettar,
sem giftust amerískum hermönn-
um. Og stundum hafa þar á undan-
förnum árum verið íslenzkir stú-
dentar við nám í háskólanum, en
því miður allt of fáir. Við þyrft-
um endilega að hafa íslendinga-
félag í Detroit.
— Og ert þú í skerrmtiferð hér?
— Við hjónin erum, þér að
segja, í brúðkaupsferð hér á ís-
landi. Ég var áður giftur ame-
riskri konu en hún dó fyrir fimm'
árum. Fyrir þremur árum var ég
Slm «118»
Vofan frá Soho
Spennandi sinemascopemynd
sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Aukamynd með Bítlunum.
á ferð í New York og kynntist
þá Huldu. Þá hafði hún verið
ekkja í allmörg ár. Hún fluttist
með manni sínum, Guðjóni Guð-
jónssyni rakara frá Keflavík, vest-
ur um haf fyrir þrettán árum með
börnum þeirra, sem nú eru öll
uppkomin. Hulda missti mann sinn
nokkrum árum eftir að þau komu
vestur. Með okkur Huldu tókst
góður vinskapur, og í sumar ákváð
um við að ganga í hjónaband og
giftum okkur í júlí.
\
LANDFARI
Framhald af bls. 3
heildarmynd hússins væri tyrir-
fram ákveðin. — Einhverri skipu-
lagsbreytingu myndi þetta valda,
en ekki svo mikilli að þess vegna
megi með réttu telja þetta ófram
kvæmanlegt. Þess eru líka dæmin
að samþykktu skipulagi hefur ver-
ið hnikað til af minni nauðsyn
en hér er um að ræða. Og þess
ætti alltaf að mega vænta að heilt
borgarsamfélag fengi ekki verri
fýrirgreiðslu um æskilegar skipu-
lagsbreytingar heldur en sumir
einstaklingar hafa áður fengið.“