Vísir - 01.09.1975, Síða 4

Vísir - 01.09.1975, Síða 4
4 Visir. Mánudagur 1. september 1975 FASTEIGNIR FASTEIGNIR 26933 HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knút&on Lúðvlk Halldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 FASTEICNASAL.A - SKIP OC VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. EIGIMASALAfM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sfmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 ibúðir til sölu við Snorrabraut, Miklubraut, Tjarnargötu, Hjallaveg og Bergstaöa- stræti. Eignaskipti möguleg. Haraldur Guömundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Hafnarstræti 11. Slmar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Fasteignir viö allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Slmar 21870 og 20998. Fasteignasalan EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI; 2 66 50 1 usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Heigi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EicnpmieLunin VOIMARSTRÆT112 simi 27711 Satustjóri: Swerrir Kwstinssow 33510 EBHAVAU, Suðurlandsbraut 10 85740 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO SÍMI 28888 kvöld og helgarslmi 82219. * /r o Sölumenn ’ óll S. Hallgrímsson^ kvöldsfmi 10610 Magnús Þorvarðsson | kvöldsfmi 34776 Lögmaður Valgarð Brlem hrl J FASTEIGNAVER h/f Klapparatig 16. almar 11411 og 12811. L. FASTEIGNASALAN öbinsgötu 4. Slmi 15605 ÞURF/D ÞER HIBYLI HIBYLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 2627 7 Gisli Ólafsson 201 78. 4 Fasteignasalan JLaugavegi 18^ simi 17374 Kvöldslmi 42618. apUnTtEbR ÚTLÖNDÉ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖNI // Við erum búnir oð semja loks" ,,Ég held, að við séum nú efnisiega búnir að ganga frá samningum okkar,” sagði dr. Henry Kissinger, sem annazt hefur milligöngu i tilraunum tsraela og Egypta til sérsamn- inga innbyrðis og við Banda- rikjastjórn. Kissinger lét þessi orð falla i morgun eftir fund með fulltrú- um ísraelsstjórnar, en fundur þessi stóð i alla nótt. Eftir hann ákváðu tsraelsmenn að leggja — segir Henry Kissinger eftir nœturlangan fund með ísraelum. „Eg en ----------------------4u^hi^ gat ekki grennt mig fyrr 5 ég uppgötvaði AYDS" „Þegar vinur minn fór til Bandarlkjanna byrj- aði mér að leiðast, og ég býst við þvl, að það hafi átt sinn þátt í að ég fór aö boröa of mikið. Súkku- laði, kex, kökur; sætindi voru þær freistingar, sem ég gat ekki staðizt. Og ég get ekki beinllnis sagt, að ég hafi forðazt franskar kartöflur — ég elska þær. En mér likaði ekki, hvað þetta aflag- aði vöxt minn. Ég byrjaði að þyngjast, þangað til að ég var farin að vera móö og másandi við það að ganga upp stiga. Það er nú ekki beinlinis efnilegt á tvftugs aldri.” „Mér fannst ég vera oröin gömul og ljöt. Föt gátu ekkert hresst upp á útlitið, þ.e.a.s. ef mér tókst einhvern tima að finna föt, sem ég komst i.” Ég reyndi að grenna mig en mér tókst aldrei að halda mér við viðeigandi, ófitandi fæði. Mér tókst mjög vel til i einn eöa tvo daga, en þá varð ég að lúta i lægra haldi fyrir sætindum eða kexi eða einhverju heimskulegu eins og þvi. Til ailrar hamingju uppgötvaði ég Ayds.” „Allt I einu fannst mér auðvelt að fara I megrunarkúr. Ein Ayd með heitum drykk 20 minútum fyrir máltiö kom I veg fyrir, að ég borðaöi of mikið og hjálpaði mér að standast bita miili mála. Núna langar mig ekki I neitt sætt. Ég hef einfaldlega ekki hina minnstu til- hneigingu i þá átt.” „Ég hef misst núna rumlega 9 kg. á fjórum vikum, sem er stórkostlegt, af þvl að ég er rétt um það bil að fara til Bandarikjanna til þess að heimsækja vin minn. Ég veit, að ég er grönn og lit út einmitt éins og hann man eftir mér. Kannski betur, þökk sé Ayds.” Hvernig Ayds hefur áhrif. Vlsindamenn halda þvi fram, að það sé hluti heilans, sem hjálpi þér til að hafa hemil á matarlystinni Það á rætur sinar að rekja til magns glukosasykurs i blóðinu, sem líkaminn notar sem orkugjafa. Þanr.ig, að þegar magn glukosans minnkar, byrjar þú að finna til svengdar og þetta á sér venjulega staö stuttu fyrir næstu máltið. En ef þú tekur 1 Ayd (eða tvær) með heitum drykk (sem hjálpar likamanum að vinna fljótar úr þeim) um það bil tuttugu minútum fyrir máltið, eykst glukosinn í blóðinu og þú finnur ekki til löngunar til að boröa mikið. Með Ayds borðar þú minna, af þvi að þig langar i minna. Einn kassi Ayds inniheldur eins mánaðar skammt. livers vegna þú þarfnast Ayds — óháð þvi hver þyngd þin er. Ayds innihalda engin lyf, né eru þær til uppfyllingar. Þær innihalda vitamin og steinefni — mjög mikilvæg til þess að vernda þá, sem eru að megra sig og eru ekki vissir um að þeir fái næg vitamin, þegar þeir borða mjög hitaeiningasnauöa fæðu. Einnig finnst mörgu fólki erfitt að halda sig aö skynsamlegu fæði, Ayds hjálpar þeim einmitt við það. Þær hjálpa þér við að endurhæfa matarlystina og halda þyngd þinni eftir það i skefjum — vandamál, sem er það sama, hvort sem þig langar til að missa 2 kg eöa 20 kg. Þú missir liklega nokkur kíló tiltölulega fljótlega, en endurhæfing matar- lystarinnar tekur alltaf nokkurn tima. Byrjið Ayds kúrinn á morgun og eftir mánuð gœtir þú orðið nokkrum kílóum léttari. Mánaðar megrunarkúr \ hverjum kassa. Ayds fœst í flestöllum lyfjabúðum um land allt. Mál fyrir Ayds: 90 68 98, 66 kg, fatastærð 14. hæð 165 cm Eftir Ayds: 87 61 92, 56 kg, fatastærö 12, hæð 165 cm. NB: Ef þúert alltof þung(ur), skaltu ráðfæra þig við lækni þinn, áður en þú byrjar í megrunarkúr. Það er ekki mælt meö Ayds kúrnum fyrir fólk, sem þjáist af offitu vegna efnaskiptasjúkdóma. Sérhver Ayd inniheld- ur 25 hitaeiningar i mola og sérhver únsa er bætt með: A vitamini 850 I.U., Bl vitamini (Thiamine hydrochloride' 0.425 mg, B2 víta- min (Riboflavin) 0.425 mg. Nicotinic acid (Niacin) 6,49 mg. ('alcium 216.5. mg. Fosfór 107.6 mg, Járn 5.41 mg. .1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.