Vísir - 01.09.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 01.09.1975, Blaðsíða 10
Vlsir. Mánudagur 1. september 1975 10 Aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í septembermánuði Mánudagur l.sept. R-25201 til R-25500 Þriðjudagur 2. sept. R-25501 til R-25800 Miðvjkudagur 3. sept. R-25801 til R-26100 Fimmtudagur 4. sept. R-26101 til R-26400 Föstudagur 5. sept. R-26401 til R-26700 Mánudagur 8. sept. R-26701 til R-27000 Þriðjudagur 9. sept. R-27001 til R-27300 Miðvikudagur 10. sept. R-27301 til R-27600 Fimmtudagur 11. sept. R-27601 til R-27900 Föstudagur 12. sept. R-27901 til R-28200 Mánudagur 15. sept. R-28201 til R-28500 Þriðjudagur 16. sept. R-28501 til R-28800 Miðvikudagur 17. sept. R-28801 til R-29100 Fimmtudagur 18. sept. R-29101 til R-29400 Föstudágur 19. sept. R-29401 til R-29700 Mánudagur 22. sept. R-29701 til R-30000 Þriðjudagur 23. sept. R-30001 tii R-30300 Miðvikudagur 24. sept. R-30301 til R-30600 Fimmtudagur 25. sept. R-30601 til R-30900 Föstudagur 29. sept. R-31201 til R-31500 Þriðjudagur 30. sept. R-31501 til R-31800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er iokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1975, skal sýna ljósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 29. ágúst 1975. Sigurjón Sigurðsson. Smáauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 OLAFSVIK Umboðsmaður — Vísir Vísir óskar að róða umboðsmann í Ólafsvík. Upplýsingar gefur afgreiðslan að Hverfisgötu 44 Reykjavík S: 86611 VISIR Júdódeild Ármanns Megrun-leikfimi Vetrarstarfið hefst af fullum krafti 1. sept. 1. Frúarleikfimi 2svar i viku. Flokkur við allra hæfi. 2. Flinir vinsælu megrunarflokkar fyrir konur sem þurfa að losna við 1 5 kg. eða meira, 3svar í viku. 3. Læknir fylgist með gangi mála og gefur holl ráð. 4. Sérstakur matseðill — vigtun, mæling — gufa, Ijós — kaffi. 5. Einnig er góð nuddkona á staðnum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3—22. Aðstoðarstúlka meö góöa menntun, m.a. meö góöa málakunnáttu og mikla æfingu i vélritun, óskast til starfa I Náttúrufræöi- stofnun tslands frá 1. okt. nk. Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavlkursvæöiö meö stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstaö. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355 I ÍÞRÓTTIR 3. deildin: Akureyr- arliðin í úrslit Það verða Akureyrarliðin KA og Þór, sem koma til með að berjast um sætið i 2. deildinni næsta ár, og svo getur farið, að þau komist bæði upp vegna fjölgunar i deildinni næsta ár. Um fyrri helgi tryggði Þór sér rétt til að leika til úrslita i deildinni, með þvl að sigra i sin- um riðli — og það sama gerði KA um þessa helgi — með því að sigra i aukakeppni i hinum riðlin- um. KA sigraði Fylki á föstudags- kvöldið með 3 mörkum gegn 1 og siðan Stjörnuna á laugardag með 2 mörkum gegn engu. Aður hafði Fylkir sigrað Stjörnuna með sömu markatölu og varð því i öðru sæti I riðlinum. Eins og búizt hafði verið við, voru leikmenn Fylkis og Stjörnunnar ekki ánægðir með að fá Akureyrardómara á leikina — sérstaklega þó leikmenn Stjörnunnar, sem voru mjög óhressir með dómgæzluna i sin- um leik og báru fram harðorð mótmæli við Mótanefnd KSl við heimkomuna. Ármann sigraði í hraðkeppninni Armann sigraði Val I úrslita- leiknum i Coca Cola mótinu i körfuknattleik á föstudagskvöldið og tryggði sér þar með sigur i mótinu, sem stóð yfir i tvö kvöld. Valur hafði þá forustu um miðjan siðari hálfleik — 55:48 — en Ármann sneri þá kökunni við, komst i 59:55, en lokatölurnar urðu svo 67:61. t undanúrslitunum sigraði Ár- mann KR 67:61 og Valur Njarðvik 62:42. Að launum fengu Ár- menningarnir veglegan bikar, sem enska liðið Staines, sem einnig tók þátt i keppninni, gaf til hennar. Valsmenn fengu einnig bikar fyrir annað sætið frá Fng- lendingunum, sem vorumjög ánægðir með þessa íslandsferð sina og töldu sig mikið hafa á henni lært. -klp- tískusýningar meó tónlist og Ijósagangi Tvisvar á dag alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga, kl. 4.30 og 8.45 eru tískusýningar í veitingasalnum. Við höfum útbúið sérstakan Ijósa- búnað sem blikkar allavega litum Ijósum í takt við tónlistina, og teljum okkur brautryðjendur á sviði svo glæsilegra tískusýninga. Á laugar- daginn verður sýning á barnafatnaði kl. 2.30 og 4.30, sem verslunin Bimm Bamm sér um. HAPPDRÆTTISVINNINGUR DAGSINS I DAG ER: FJÖR I FÆREYJUM Flug með Flugleiðum til Þórshafnar fyrir tvo og dvöl á Hótel Hafnía frá föstudegi til þriðjudags. Skipulagðar skoðunarferðir um eyjarnar inni- faldar. Happdrættisvinningur þriðjudagsins 2/9 tengist tískunni: Ferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar á Scandinavian Fashion Show 15.-17. september. Útsýn skipuleggur dvöl- ina í Kaupmannahöfn. D ALÞIÓÐLEG VÖRUSÝNING REYKJAVlK 1975 fjR M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.