Vísir - 01.09.1975, Síða 21

Vísir - 01.09.1975, Síða 21
Vísir. Mánudagur 1. september 1975 21 BELLA Þaö er örugglega bankinn sem hefur reiknaB vitlaust — ég ætlaði ekki aB skrifa ávfsunina sem er fram. yfir fyrr en á morgun ! Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahliö 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Sjúkrahússjóðs' iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guömundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Menningar- og minníng- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, I Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttu--, simi 15056. SJÓNVARP • 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 42. þáttur. Skuggaleg skipshöfn Þýðandi óskar Ingimars- son. Efni 41. þáttar: Robert er nú orðinn þingmaður. Hann og James komast i kynni við ungan fjármála- mann, Kernan, sem telur þá á að leggja mikið fé i járn- brautarframkvæmdir i Mexikó. Baines er sendur til Bandarikjanna, þar sem hann selur skip, til að afla fjár I þessu skyni. Hann tek- ur sér far heim með skipi Fogartys, en það ferst i rekis við Labrador, og Baines kemst i bát ásamt öörum farþega. Samferða- maður hans reynist búa yfir upplýsingum, sem sanna að Kernan er svindlari, 21.30 íþróttirMyndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maöur Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóðitil nútimans (The Gates of Asia) Nýr sex mynda fræösluflokkur frá BBC um Litlu-Asiu, menn- ingarsögu hennar i tiuþús- und ár og áhrif menningar- strauma frá Asiu. 1. þáttur. Eftir flóöið Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok ÚTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,í Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. öm Eiðsson les (24). 15.00 Miðdegistónleikar. ' 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Erlendsson fulltrúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Starfsemi heilans. Út- varpsfyrirlestrar eftir Mog- ens Fog. Hjörtur Halldórs- son les þýðingu sina (3). 20.50 Svjatoslav Rikhter leikur tóniist eftir Chopin. 21.15 Heima er b.ezt. Hulda Stefánsdóttir fyvrum skóla- stjóri flytur ertndi. 21.30 Ótvarpssag'an: ,,Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinricli Böll. Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Krish'nu ólafsdóttur (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Frá aðalfundi Stétt- arsambands bænda. 22.35 Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. í DAB í í KVÖLD | í DAB ~| ... . . _ _ _ _ A þessu fjalli er Nói gamli grunaður um að hafa lagt örklnni b|onvarp kl. 22.00 J sinni um áriö-og sjáum viö fjailið frá Tyrklandi. Frá Nóaflóði til nútímans nýr brezkur frœðslumyndaflokkur Nýr sex mynda fræðslu- myndaflokkur frá BBC um Litlu-Asiu hefur göngu sina i kvöld. Þar verður rakin menningarsaga hennar I tiu þúsund ár og áhrif menning- arstrauma frá Asiu. Þátturinn I kvöld fjallar um Tyrkland og hefst á þvi að vitn að er i bibliuna um Nóaflóðið. Siðaner talaö umTyrklandsem ilið Evrópu yfir tilVestur-Asiu. Sýndar verða svipmyndir frá Istanbul og talaö um Ata- turk. Einnig verður minnzt á þær breytingar, sem hann kom á, en hann aölagaði lif Tyrkja að lifi og siðum Vesturlanda. Siðan er byrjað að segja frá frumþjóðunum I Anatóliu 6200 fyrir Krist. Rakin er menning frumþjóöanna þarna. Talaö er um Hittitarikið og sýndar myndir frá musterum og virk jum. Sagt er frá Trjójuborg, Trjójustriðinu og uppgreftri Trjójuborgar. Einnig er sagt frá Hómerskviðunum. Arið 1200 f. Krist voru Hittitar hraktir úr löndum sinum og innrásarmennirnir voru Frýg- ar frá Þrakiu. Að sögn þýðandans Gylfa Pálssonar, þá eru þessir fræðslumyndaþættir mjög fróðlegir og áhugavekjandi. Næsti þáttur I myndaflokkn- um mun fjalla um Grikkland. HE * 'm 'II' Ra. ( V sdt & Spáin gildir fyrir þriðjudaginn Hrúturinn 21. marz—20. april.Fullt tungl viröist leggja áherzlu á hluti, sem ýta undir fjárhagsleg vandkvæði. Reyndu aö vernda framabraut þina með þvi að blanda þér I málin og verða stefnu- mótandi. Nautiö 21. april—21. mai. Fullt tungl viröist koma með viöhorf sem ógna hinni venjulegu iöju þinni og afstöðu. Þú verður að vera reiöubúin að kyngja ýmsu sem þér finnst ef til vill úrelt. Þú skalt ekki feröast I dag. Tviburarnir 22. mai—21. júni. Foröastu óþarfa eyðslu. Hafnaðu þó ekki þvi, sem þú getur notað seinna. Þetta er ekki rétti dagurinn til að safna skuldum eða loforðum. Krabbinn 22. júni—23. júli. Taktu það rólega — hlutirnir kunna skyndilega aö gerast. Breyting- ar veröa svo snöggt aö þú ert allt i einu kominn út úr öllu. Gættu þess aö varðveita það, sem bú metur mest varöandi vináttu. e!- ★ 0- 4- 4 ★ 4 4 4- «- 4 .* C- 4 4 4 4 4 4- 4- 4- 4- 4- 4- 4 4- 4 4- 4 4- i* 4 4 4 4- 4- 4- 4 4- |4- 4- !4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 i 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4- 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 I 4 | ,4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 l Ljónið 24. júli—23. ágúst.Fullt tungl (áhrifarik- ast seinnipartinn i dag og á morgun) verkar hvetjandi á likamlegt heilsufar þitt og atvinnu- ástand. Hertu eftirlit með starfsmönnum og gættu vel að þvi hvernig þeir halda áfram. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Fuilt tungl (áhrifa- rikast I dag og á morgun) er neikvætt gagnvart fjárfestingum. Þaökann jafnvelaö vera þrándur I götu fyrir mjög grófu ástarsambandi. Gættu þin á börnunum. Vogin 24. sept.—23. okt.Ýmislegt bendir til þess að atburðir dagsins veröi helduróvaentir.Gættu þess að taka hlutunum eins og þeir eru. — Reyndu ekki að hafa áhrif á atburöarásina. Mis- beiting, sem á sér stað I kringum þig, fer i taug- arnar á þér. . Drekinn 24. okt.—22. nóv.Þú ert ekki eins rök- föst(fastur) eins og þú vildir vera. Dagsetningar eða aðrar staðreyndir eru ósamrýmanlegar. Gættu þess að fá upplýsingar frá fleiri en einum aðila. Reyndu að komast hjá ferðalögum. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des.Fullt tungl flytur með sér fjárhagslegan þrýsting. Það gerir fjár- festingar og auðsöfnun hættulégar. Haltu fast I þá þræði, sem þú hefur á. efnahagsmálum. Greiddu skuldir þinar. Steingeitin 22. des.—20. jan. Fullt tungl hefur I för með sér mikilvæga þætti varðandi viöskipti, hagfræði eöa jafnvel nýjan félaga i fyrirtækið. Þér kann að verða þröngvað til samstarfs. Reyndu að gera það bezta úr öllu saman. Vatnsberinn 21. jan,—19. feb.Einhver vandræöi risa. Reyndu að foröast tilhneiginguna til að baktala eða kvarta óbeint. Fólk fer dálitið i taugarnar á þér þar sem þú vilt fá að vera i friösamlegu umhverfi. Fiskarnir 20. febrúar—20. marz. Þú finnur til óánægju vegna eigingjarnra hugsana sem ná ekki aö samrýmast ákvöröun hópsins. Reyndu að vera ekki of frek(ur) á leið þinni að markmið- inu. -k -K -k -tt -k -tt -k -tt -k -k -» -k ■k -k ■k -ít -k •ít -k -» -k -tt •k -tt -k -tt * -tt ■k -Ét ■k -tt * -tt ■k •k -tt •k -tt -tt •k -tt ■k -ít -k -tt ■k -tt -k -ít •k -k ■tt -k ■tt -k -ít -k ■tt -k -tt -k -tt -k -tt ■k •tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -ít -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k -tt -k VW hljóðkútar í 1200-1300-1302-1303-1500 Verð kr. 5.480 með þéttingum og krómrörum G.S. varahlutir Ármúla 24, sími 36510 KENNSLA HREINCERNINCAR I TAPAÐ — FUNDIÐ Hvertætlaröu aðhringja... Hvert ætlarðu að hringja þegar stiflast, eða dripp-dropp úr eld- húskrananum heldur fyrir þér vöku? Þjón- ustuauglýsingar Visis segja þér það — og margt fleira. HUSNÆDI OSKAST 3NUSTA I OKUKENNSLA | BARNAGÆZLA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.