Vísir - 01.09.1975, Side 23

Vísir - 01.09.1975, Side 23
23 Athugið. Stúlka á 18. ári óskar eftir vinnu, helzt sem næst Breiðholti. Er vön afgreiðslu. dppl. i sima 75894 i dag og næstu daga. Ung kona óskar eftir atvinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 36042 eða 38711. 23 ára reglusamur maður óskar eftir vinnu með vinnutima til kl. 4-5 á daginn. Flest kemur til greina. Uppl. isima 25194 milli kl. 4 og 9 i dag. SAFNARINN Seljum sérstimpil. 27. Norr. lögfr.þing 20-21-22. ág. kr. 225. Kaupum isl. gullpen. 1974, kopar þjóðhátiðarminnispen. 1974, isl. frimerki, fyrstadags- umslög og mynt. Frimerkjahúsið. Lækjargata 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. BARNAGÆZLA Kona óskast i vesturbænum til að gæta 3ja mánaða drengs frá kl. 9—5. Uppl. i sima 13657. Kona, helzt búsett i vesturbænum i Kópavogi, óskast til að gæta 3ja ára drengs 4 klst. á dag (8—12). Uppl. I sima 40363 kl. 6—7 á kvöld- in. FASTEIGNIR Trésmíðaverkstæði. Litið trésmiðaverkstæði til sölu i Kópavogi. Innréttað að hluta sem ibúð. Uppl. i sima 53043 og 52865 eftir kl. 5. BÍLALEIGA Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega Bifreið. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir ánamaðkar Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upplýsingar i Hvassaleiti 27, simi 33948 og Njörvasundi 17 simi 35995. Veiðimenn Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu, lækkað verð. Hvassaleiti 35, pantanir i sima 37915. Geymið auglýsinguna. Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Verð 12 og 15 kr. Pantanir i sima 83242, Maðka- búið, Langholtsvegi 77. KENNSLA Kennsia. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. ÖKUKENNSLA Okukennsia—æfingartimar. Get bætt við nokkrum nemendum strax. Kenni á Datsun 200 L ’74 Þórhallur Halldórsson. Simi 30448. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Volvo 145. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Geir Þormar ökukennari gerir.yður að eigin húsbónda undir stýri. Simar 19896, 40737, 71895, 40555. Smáauglýsingar eru einnig á bis. 18 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Einkaritaraskólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — i a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meðferð tollskjala h) islenzku. Tvötólf vikna námskeið 22. sept.-12. des. og 12. jan.-2. april. Nemendur velja sjálfir greinar sinar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.) Mimir, Brautarholti 4. DOfflSHITUM? ALHLIOA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Ath. önnumst hitaveitutengingar. Húsaviðgerðir, simi 14429 Leggjum járn á þök og veggi. Breytum gluggum og setj- um I gler. Gerum við steyptar þakrennur og ýmsar aðrar viðgerðir. Otvegum vinnupalla. Gerum bindandi tilboð ef óskað er. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Almenni Músikskólinn. Kennsla hefst 22. sept. n.k. Kennt verður á eftirtalin hljóðfæri: Gitar - Orgel - Flautur Harmoniku Trumpet Pianó Saxaphon Fiðlu Bassa Barnadeild 10 ára og yngri Gitar og Melódika Simi 25403. Tökum að okkur merkingar og málun á bilastæð- um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavik. Er stifla — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Er stiflað > Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson t A Vaskar— Baðker — WC. V\f V/O I Hreinsum upp gamalt og gerum Wsem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum meö Þan-þéttiefni. Látiö þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboð, ef óskað er. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Grafar-Sandur Traktorsgrafa til leigu istórog smá verk, lóðir, grunna, skurði og fl. Sandur til sölu, keyrt á staðinn. Simi 83296. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun h.f., Armúla 36. Slmar 84780 og 32792. BRAUN KM 32 hrærivélin með 400 watta mótor, 2 skálum, þeytara og hnoðara. Verð kr. 31.450. Mörg aukatæki fáanleg. Góð varahlutaþjónusta. BRAUN-UMBOÐIÐÆgisg. 7, simi sölumanns 1-87-85. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. RADIOBORG % j Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, Á horni Kambsvegar sin}l85530. og Dyngiuvegar. UTVARPSVIRK.IA MEIS7ARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindsfæM Suöurveri, Stigahliö 45-47. Simi 31315. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smfðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. 5t*CY 'C-'ér Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hjónarúm—Springdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 Helluhrauni 20, í’> • 1 r Helluhrauni O pVlH§U j/flí/r.Hafnarfirti Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Hafnarfjörður Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá litið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. Sjónvarpsmiöstööin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Verkfœraleigan Hiti Rauðhjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar, hitablásarar, málningar- sprautur. Lokað vegna sumarleyfa til fimmtudags. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason Simi 43501. ANTIK-speglar nýkomnir Fjölbreytt úrval. Nýjar gerðir. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. Simi: 1-96-35 Almenni Músíkskólinn — Nýjungar Barnatimpani 5 til 8 ára. Þarna er lausnin fyrir barnið yðar, sem ekki vill fara i dansskóla en þráir samt aðkomast I takt við tlmann. Loksinsgetum við hafið kennslu i Orgelleik. Kennt er með hinum vinsæla skóla Viscount. Uppl. virka daga kl. 10-12 og 19-20 I sima 25403. Skrifstofan opin mánud.-miðvikud. kl. 19-20. Stakkholti 3. UTVARPSVIRtCIA MFIS7ARI Bilaútvörp. Eigum ennþá fyrirliggjandi nokkrar gerðir af bilaviðtækjum á gömlu verði. Einnig hátalara og loftnet. tsetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siðumúla 17, simi 83433.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.