Tíminn - 13.10.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.10.1966, Blaðsíða 11
1 FIMMTUDAGUR 13. október 1966 I gær áleiðis til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Baldur fer frá V°st mannaeyjum í dag til Reykjavikur og til Snæfellsness- og Breiðafjarðar hafna á morgun. Orðsending Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hrtngsms fást é eftirtöld uro stöðum- Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds sonarkj. Verzlunmni Vesturgötu 14 Verzlunmn) Spegillinn Lauga regl 4& Þorsteinsbúð Snorrabr 61. Austurbæjai Apótekl Holts Apóteld. og hjá Sigríði Bacbroan. yflrhjúkrunarkonu Landsspítal- ans Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsms fást á eftirtöldum stóðuin: fjörð, Eyroundssonarkjallaraaum. Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð Verzluninni Vesturgötu 14, Þorsteins búð Snorrabraut 61, VesturbæJar- Apóteki, Holtsapóteki og frá t'röken Sigriði Bachmann forstöðukonu Landsspítalans. Minningarsjöld Rauða kross Is- lands eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins að Öldugötu 4 simi 1465R Minnmgarkort Sjálfsbjargar t'ási á eftirtöldum stöðum I Reykjavík Bókabúð tsafoldar Austurstr 8. Bókabúðinni Lauganesvegi 52. Bóka búðinni Helgafell. Laugavegi lOu Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Lauga vegi 8. Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar Miðbæ. Háaleitisbraui 58- -60 hjá Davíð Garðarssvm ORTHOP skósm. Bergstaðastr 48 og 1 skrifstofu Sjálfsbjargar. Bræðra borgarstig 0. Reykjavikur Apóteld Holts Apóteki. Garðs Apótekt Vest urbæjar Apóteki Kópavogi: hjá Sig urjóní Björnssyni. póstbúsi Kópa vogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds syni. Öldugötu 9. Minningarspjöld Hjartaverndar fást i skrifstofu samtakanna Aust urstrætl 17, VI hæð, simi 19420. Læknafélagi íslands, Domus Med ica og Ferðaskrifstofunni Otsjm Austurstræti 17. Minnmgarspjöld um Maríu Jónsdótt ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum aðilum: Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis- götu 64 Valhöll h. f. Laugavegi 25 María Ólafsdóttir, Dvergastelni, ReyðarfirðL ir Minningarspjöld N.L.F.I. eru af- greidd á skrifstofu félagsins, Laof- ásvegi 2. Minningarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apotekl við Langholtsveg, H|á frú Guðmundu Petersen, Kambs vegi 36 og hjá Guðnýju Valbeig, Efstasundi 21. GJAFABRÉF FRÁ SUNOLAUGARSJÓOI SKÁLATÚNSHEIMIIISINS ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. nriMyíx,». 0. U «,JM, suWakUUa Klr Gjafahrél sjóðslns eru seid a skrifstofu Stryktarfélags vangefmna Laugavegi Ll 6 rborvaidsensbazar i Austurstræt) og ’ bókabúð Æskunn ar Kirkjuhvoll Tekið á móti tilkynningum i daobókina kl. 10 — 12 TÍMINN 11 ’ 4 1 \ ETJ IA Al •* D ATVINNU EFTIR MAYSIE GREIG 12 — Ég vissi ekki að þú gætir verið svona skáldlegur. Hún var háðsleg. Hann var sjálfur undrandi. En þegar hann talaði um Susan, sá hann hana greinilega fyrir sér. -Hann hló þurrum hlátri. — Nei. En ætli búi ekki skáld í okkur öllum, Fleur, þótt það komi ekki upp á yfirborðið. En Susan var stórkostleg. Ég vildi óska... — Segðu ekki að þú vildir óska að við tvær hefðum orðið vinkoii- ur. Hann hló aftur, hjartanlega í þetta sinn. — Nei, svo mikill kjáni er ég ekki! Ég ætlaði að segja ég vildi óska hún vissi að ég væri ekki dáinn. Og að hún tryði ekki að ég hefði hlotið þann dauðdaga, sem ég veit hún býst við. Hún sagði mjúklega — Ef nún elskar þig, heldurðu þá hún trúi því. Eftir lýsingu þinni á henni að dæma finnst mér það ólíktegt. Svo spurði hún sjálfa sig, hvers vegna hún hafði sagt þetta, því að hún kærði sig ekki um, að hann hugsaði um þessa stulku. Hún vildi sjálf eiga David og ást hans. Hún vildi ekki elska neinn skuggabaldur. Og hún hugsaði, að Daniel hefði alltaf verið eins og skuggi í lífi hennar, heillandi, stjórnsamur og miskunnarlaus, alltaf reiðubúinn að hæða hana og erta. — Ég vona þú hafir rétt fyrir þér, sagði hann alvarlega. — Ef stríðinu lyki i kvöld, Dav- id, mundirðu þá fara aftur til hennar? Enn varð þögn. — í>ví hlytir þú að ráða. Það ert þú, sem verður að taka ákvörð- un núna. — Og ef ég segði nú, að við skyldum halda áfram að undirbúa brúðkaupið, hvíslaði hún. — Ó, elskan . . . Hann tók hana í faðm sinn og hún kom nær hon- um, hægt og þó treglega í fyrstu. Hún svaraði atlotum hans, en þá skautzt tunglið fram undan skýjum og hún gat ekki varizt að hrópa upp. — Ég vildi bara þú værir ekki svona líkur Ðaniel! Hún fann að hann sleppti henni. — Verður það alltaf svona, Fleur? sagði hann loks. — Nei, nei. Ég veit ekki hvers vegna ég sagði þetta, David. Fyrirgefðu mér. Við skulum gifta okkur, við skul- um gifta okkur — fljótt. — Ef þú vilt það, Fleur. En hann reyndi ekki að kyssa hana aftur. Þau gengu saman heim að húsinu. Fleur afsakaði sig, sagðist vera þreytt og eftir að hún var íarinn stóð David lengi í dagstofunm. Hann stóð og starði á myndina af bróður sínum. — Þú ert dáinn, sagði hann upphátt við myndina. — Og ég vona þú verðir það framvegis. Ég vildi þú hefðir aldrei fæðzt! 9. kafli. Susan ætlaði að ganga upp á þilfar og vera út af fyrir sig og hugsa. Þó að hún vissi það væri þýðingarlaust. Engar heilabrot virt ust hjálpa henni til að leysa gát- una um hið dularfulla hvarf Ðav- ids á heimleiðinni. Þegar hún horfði niður í kaldar og dimmar öldurnar var henni um megn að trúa að hann hefði af fúsum vilja varpað sér fyrir borð. — Hann hefði aldrei gert það. Hún sagði orðin hátt og henni fannst það hughreysta sig. En hún trúði heldur ekki slysa-kenmng- unni. Maður féll ekki fyrir borð af slysi, nema hann væri drukk- inn og David drakk mjög sjald- an og þá lítið. — Hæ, ungfrú Ameríka. Eruð þér í rómantískum hugleiðinginn í mánaskini? Tunglið er nú með sérstökum blæ á sjó, finnst yður ekki? — Ég var ekki í neinum róm antískum hugleiðingum, sagði hún gremjulega og þegar Daniel kom í ljós, bætti hún við — hvað- an eruð þér að koma? — Úr helvíti, sagði hann — kom í leiðinni við í lestinni. Það er eins og að koma til himnarík- is að koma hingað — ekki sízt þegar þér eruð hér. — Eg er ekki hrifin, ég kann ekki að meta gatslitna gullhamra. — Ég hélt að amerískar stúlkur væru hrifnar af gatslitnum og ómerkilegum gullhömrum, ís smá- börnum, blómum og stórum bílum. Tunglskin og glæpamenn og . . . — Fyrirgefið að ég hef ekki áhuga á þessu rugli. Það hlýtur að vera óþægilegt að geta ekki hugsað um annað en Ameríku en vita þó ekkert um landið. — Ég tæki ofan hefði ég hatt Þér getið svarað fyrir yður, sagði hann í aðdáunartón. — Dálítið hvassyrtar, en það eru amerískar stúlkur víst. Mér finnst það mjög hressandi. — Eru enskar vinstúlkur yðar aldrei* hvassy rtar? Hann hló. — Enskar stúlkur eru aldar upp til að vita og skilja að karlmenn hafa alltaf rétt fyrir sér. — Mikið óskaplega er hann lík- ur David, hugsaði hún og fékk sting í hjartað. Það var ónær- gætið að honum að minna hana svo mjög á David. — Hvernig stendur á því, að þér eruð hér um borð? spurði hún síðan. — Ég réði mig sem háseti. Kannski, sagði hann og brosti stríðnislega, vegna þess að þér sögðust fara með þessari ferð. Kæmi það yður á óvart? — Já, ef ég tryði því. Hanri trúði því annars ekki sjálf- ur, eða réttara sagt, hann kaus að trúa þvi ekki. Hann var hissa á því, að David hefði verið hrifinn af henni. En David, blessaður sauð- urinn, hafði náttúrlega ekki haft mikið úrval ’þarna í Afríku og kannski hafði hann gripið það eina, sem fáanlegt var. En það skýrði ekki, hvers vegna hann hafði látið skrá sig á Quetta. Hann hefði alveg eins getað látið skrá sig á annað skip. Hann hefði líka getað gefið sig fram við brezka konsúlinn og skýrt frá hver hann var. En það var þessi blaðagrein um árásina síðustu og hin undra- verða mynd af honum, þegar hann fór frá Buckingham höll eftir orðu- veitinguna. Það var skrambi dular- fullt, og hann hafði ákveðið að hafa hægt um sig þangað til málið væri upplýst. Og þangað til gat hann verið Richard Carleton eins og hver annar. — Ég taldi öruggara að koma og gæta yðar, sagði hann og brosti til hennar og sjálfsöryggið skein úr hverjum drættL —Gæta mín? — Því ekki það? Þetta skip gæti orðið fyrir árás eða tundur- skeyti. Ég hélt kannski þér yrðuð hrifnari af mér, ef ég bjargaði yður úr greipum dauðans. En ég var búinn að gleyma að hetjur fara í taugarnar á yður. Meira að segja líka þeir sem eru hetjur að atvinnu. — Það var einkennilegt hvað Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 Nýtt haustverð 300 kr. daggjald KR.: 2,50 á ekinn km. ÞER LEIK þessi orð hennar höfðu greipzt í vitund hans. Þér verðið að afsaka, en ég á dálítið erfitt með að ímynda mér yður sem hetju. — En ég er svo mikil hetja. Eg er alinn upp til að vera betia. Konur og börn, fyrst. Skólanám í Eton og svo framvegis. Það er mér afar eiginlegt að sýna hetju- skap, skal ég segja yður. — Eins og hinn frægi frændi yðar, Daniel Frenshaw, sagði hún þurrlega . — Þér kunnið ekki að meta hann, heyri ég. Veslings maðurinn. Eg skil ekki, hvers vegna yður er svo mjög í nöp við hann. Hún varð utan við í svip, þvj að sjálf hafði hún ekki haft hug- mynd um, að henni væri í nöp við Daniel Frenshaw. Hún vissi að David hafði þjáðzt vegna bróð- ur síns og hún vissi að stúlka hafði verið í spilinu, og að Daniel hefði gengið með sigur af hólmi. — Ég held ekki að mér sé í ÚTVARPIÐ .. .v, ■ /• ;• • . v \ .. > -!-i:r<’. Fimmtudagur 13. október 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há degisútvarp. 13.00 Á frí- vaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjornar ósklaagaþætti fyrir sjómenn. 15.00 Miðdegisútvarp. 16 30 Sið degisútvarp. 18.OO Þingfréitir. 18.20 Lög úr kvikmvndu.u IP. 45 Tilkynningar. 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20-00 Dag legt mál. Árni Böðvarsson flvt ur þáttinn. 2005 Fullhuginn Pétur Tordenskjöld Jón R. Hjálmarsson skólastjóri fivtur erindi 20.30 Sinfóniuhljómsveit íslands heidur tónleika i Há- skólabíói Stjórnandi Bodhan Wodiczko. Einleikarj á fiðlu: Alfredo Campoli frá Lundún- um. 21.30 Ungt fólk i útvarps sal. Baldur Guðlaugsson stjórn ar þætti með blönduðu efni. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.14 Kvöldsasan: ..Grunurinn" eftir F. Durrenmatt. Jóbann Pálsson leikari les 19 ) 22 35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Dagskrárlok. eosruaagu is, oK*niter 7.00 Morgnnútvarn lo nn fJá- degisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá ________ næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisút- morgun varp. 16.30 Síðdegisútvarp. 1S. 00 fslenzk tónskáld. Lög eftir Ástu Sveinsdóttur og Askcl Snorrason. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir 19.30 F'-ett ir. 20.00 Margt dvlst i hraðan um. Axel Thrstei.isoii rithnf- undur flytur erindi. 20 35 Kor söngur: Ungverski ka-iakórinii syngur. 21.00 „f mannabyggð" Böðvar Guðmundsscu) les úr nýrri ijóðabók sinni. 21.10 Tangó og Konsert fyrir työ píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Fiskimennimlr“ efflr Hans Kirk. Þorsteinn Hannessnn les (21) 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22-15 Kvöldsasan: „Grunurinn" eftir F. Oilrre.i- matt Jóhann Pálsson leika>i les (10). Kvöldhllómleikar* pra tónleikum Sinfóníuhljómsveif- ar fslnads i Háskóiabfól kvöld (8 óSnr, 23.15 Dagskrárlek.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.