Vísir - 15.09.1975, Page 10

Vísir - 15.09.1975, Page 10
Visir. Mánudagur 15. september 1!)75 Visir. Mánudagur 15. september 1975 f/1 yrði mark #/ — um leið og ég sá á eftir boltanum sagði Einar Gunnarsson, sem skoraði sigurmarkið „Það var dásamleg tilfinning aö sjá á eftir boltanum i netift með góftri aðstoð Steinars Jóhannssonar” sagfti fyrirlifti Keflvikinga, Einar Gunnarsson, sem skorafti sigurmark Keflvikinga i úrslitaleik bikarkeppninnar i gær. ,,í:g gat snúift cinn varnarmann þeirra af mér þarna fyrir framan markiö, og náð aft skjóta almennilegu skoti á markift. f:g vissi aft boltinn færi inn um leiðog ég sá á eftir hon- uin, alveg öruggur þegar ég sá aft Steinar kom vift hann, þannig að liann fór alveg út vift stöngina. Þeir voru anzi aftgangsharftir Skagamenn- irnir ileiknum, en þóátti ég von á þeim erfift- ari. Þaö var ekki eins mikill baráttuhugur i þeim og okkur, en þaft var okkar sterkasta hlift, og á þvi unnum við.” — klp — ★ „Ég var með þennan bolta // — þar til Steinar breytti stefnunni á síðustu stundu sagði Hörður Helgason markvörðui Skagamanna eftir leikinn „Ég heffti haft þennan bolta ef Steinar Jó- hannsson heffti ekki komiö vift hann og breytt stefnunni á honum eftir aö Einar Gunnarsson haffti skotift” sagfti markvörftur Skaga- manna. Hörftur Helgason, er vift töiuðum vift hann eftir leikinn i gærkvöldi. „Ég sá boltann koma og var öruggur um hann — þar til Steinar rétt kom við hann og hreytti stefnunni þannig, aö hann fór enn ut- ar. Þaft munaði samt litlu aö ég næfti i hann þar — var meft fingurna á honum — en ekki nóg til aö geta forðaft markinu". — klp — ★ „Það eru ein- hver álög á okkur í bikar- keppninni" — sagði Jón Guitnlaugsson, sem átti bezta marktœkifœri Akurnesinga í leiknum Eitt bezta marktækifæri Akurnesinga i bikarúrslitaleiknum i gær, kom á síftustu sekúndum leiksins, er Jón Gunnlaugsson, fékk boltann fyrir innan markteig — þá sáu allir jöfnunarmark Skagamanna fyrir sér. En á siftasta augnabliki varfti Þorsteinn ólafsson meft þvi aft kasta sér á andlitift á marklinuna og verja á stórkostlegan hátt. „Ég sá boltann i netinu þegar ég var búinn aft skjóta” sagfti Jón eftir leikinn — „En allt i einu sá ég Þorstein koma og hirfta hann alveg út vift stöngina. Þaft var fráhærlega gert hjá honum, og ég er ekki enn búinn aft átta mig á þvi hvernig hann fór aft þvi. Þaft var sárt aft tapa þessum leik — vift vor- um miklu betri en þeir — en þaft er eins og þaft séu einhver álög á okkur i bikarkeppn- inni. Þetta var i sjöunda sinn, sem v ift erum i úrslitum — og alltaf tapaft”. — klp — — Þessum leik tapa Skaga- menn, þeir eru ekki einu sinni rétt klæddir — sagfti einn fastagesta á Laugardalsvellinum, þegar hann horffti á lcikmcnn Akraness og Keflavikur rafta sér upp á Laugardalsvellinum i gær fyrir úrslitaleikinn i Bikarkeppni KSt. — Þeir eru i hvitum buxum en ekki þeim svörtu — hvernig má það vera? .... og svo hafa Keflvik- ingar slegiö Viking út úr keppn- inni, svo að þeir vinna samkvæmt formúlunni — bætti sá hinn sami við. Og viti menn — Keflvikingar sigruðu i leiknum 1:0, þó að þeir ættu mun minna i honum en Skagamenn. Skýringin á þessu, að það lið sigraði i bikarnum sem sendi Vik- ing út, er torráðin gáta og varla nema fyrir einhverja „anda- trúarmenn” að glima við. En þessu um buxurnar getum við gefið skýringu á — það var gert fyrir i'slenzka sjónvarpið, svo að áhorfendur gætu betur áttað sig á liðunum!! Eftir að hafa hlýtt á þjóðsöng- inn og heilsað upp á forsætisráð- herrann Geir Hallgrimsson hófst leikurinn — sjö minútum of seint. Keflvikingar fengu að leika und- an vindi i fyrri hálfleik og lögöu þá allt upp úr sókninni, sem þó var litill broddur i'. Þeir komust að vitateig Skaga- Pele fékk aldrei Vfir fimmtiu þúsund Rómverjar horfftu á lift sitt AC Rom, sigra bandariska liftift New York Cosmos i Rómaborg i gær- kvöldi meft þrem mörkum gegn einu. Ahorfendurnir urftu fyrir mikl- um vonbrigftum að fá ekki aö sjá liinn fræga Pelc skora i leiknum, en hans var vel gætt af itölsku at- vinnumönnunum, sem höfftu mikla yfirburöi ylir liina banda- risku starfsbræftur sina, sem nú eru á kcppnisverðalagi um Evrópu. -klp- manna, en lentu þar á vegg, sem erfiðlega gekk að brjóta niður. Fengu þeir ekki eitt einasta umtalsvert tækifæri fyrr en langt var liðið á leikinn, og gerðu þó ýmsar atlögur að markinu. Skagamenn gerðu heiðarlega tilraun til að leika saman á móti vindinum, og sköpuðu oft usla i vörn Keflvikinga. En það var með þá eins og hina — þeir fengu fá umtalsverð tækifæri. Fyrsta verulega hættan i leikn- um var við mark Keflvikinga er knettinum var spyrnt fyrir mark- ið. Þar stóðu tveir Skagamenn „frosnir” —og náðu ekki að pota i boltann, sem sveif á milli þeirra. Það var ekki fyrr en 35 minútur voru liðnar af leiknum, að loks gerðist eitthvað við mark Skaga- manna, sem fékk Keflvikingana i stúkunni til að stökkva á fætur og hrópa. Einar Gunnarsson, fyririiði liðsins, sem var lengst af i fremstu linu i fyrri hálfleik, fékk þá boltann rétt við vitateig Akur- nesinga. Þar sneri hann sig lag- lega af einum varnarmanni Akraness — og komst i skotfæri með vinstri fótinn og lét hann smella á boltann af miklum krafti. Hann stefndi á markið, þar sem Höröur Helgason, markvörður, var tilbúinn til að handsama hann — en áður en af þvi varð, kom Steinar Jóhannsson á milli — rak annann fótinn i boltann, svo að hann breytti um stefnu og þaut i markhornið — út við aðra stöng- ina.... 1:0. Rétt á eftir áttu Keflvikingar annað gullið færi, er „nestor” liðsins — Jón Ólafur — átti hörku- skot á markið af stuttu færi. Þá var Hörður vel staðsettur i mark- inu — náði að slá boltann i þver- slána, og þaðan þaut hann langt út á völl. Þar með má segja að tækifæri Keflvikinga i fyrri hálfleik séu upptalin — tvö góð og annað nýtt. Akurnesingar áttu eins mörg tækifæri ogKeflvikingari þessum hálfleik — Jón Gunnlaugsson t.d tvfvegis skalla rétt framhjá marki — skalla, sem eins gátu legið i netinu, og Matthias átti skot, sem Þorsteinn varði með góðu úthiaupi. 1 siðari hálfleiknum misstu Keflvikingar Gisla Torfason út af var veikur og varð að hætta — en Skagamenn settu þá inn á lands- liðsmennina Björn Lárusson og Sœtur sigur — sagði Guðni Kjartansson þjálfari ÍBK „Ég cr mjög ánægur meft út- komuna í leiknum og hvernig strákarnir okkar börftust allan timann,” sagfti Guftni Kjartans- son annar þjálfari bikar- meistaranna, er vift töluöum vift hann inn í búningsklefa Kefl- vfkinga cftir leikinn. „V'ift vorutn ákveftnir i aö vinna þá, og ná þvi einu sinni aft verfta Bikarmeistarar tslands — og þaft tókst. Þaft var smá skrekkur i okkur cfál” aft vift uröum aft taka Gislá TOTÍason út af i hálfleik, cn hann var með liita áftur en ieikurinn hófst. En þaft bjargaftist — vörnin var þétt og Þorsteinn varfti vel, þcgar þeir sóttu undan vindin- unt. Þctta var góftur endir hjá okkur, og sætur sigur yfir is- landsmeisturunum ” —klp- Teit Þórðarson, sem höfðu „vermt” varamannabekkina i fyrri hálfleik. Keflvikingar lögðu nú allt upp úr vöminni — kölluðu Einar aftur og röðuðu sér fyrir framan vita- teiginn. Þetta herbragð nægði þeim. Akurnesingarnir náðu aldrei að leggja vörnina almenni- lega að velli — það sjaldan það tókst, var Þorsteinn Ólafsson þar fyrir aftan og varði meistaralega hvað eftir annað. Sérstaklega var markvarzla hans á siðustu sekúndu leiksins glæsileg — en þá varði hann skot frá Jóni Gunnlaugssyni af eins til tveggja metra færi alveg út við stöng. Keflvikingarnir fengu litla uppskeru úr sinum örfáu upp- hlaupum á móti vindinum. Aðeins einu sinni skall hurð nærri hælum við mark Skagamanna, en þá komst Jón Ólafur i erfiða stöðu — náði samt að skjóta á markið, þar sem Jóhannes Guðjónsson bjarg- aði á linu. Þvi verður ei neitað að Skaga- menn áttu meira i þessum leik en Keflvikingar — en það eru mörkin sem gilda. Þeir sóttu nær látlaust i siöari hálfleik — of fast og of lengi — þannig, að Keflvikingar fengu gott ráðrúm til að staðsetja sig og skipuleggja vörnina. Hún var afbragðs góð i þessum leik — með EinarGunnarsson sem bezta Bikarmeistarar íslands 1975 — iþróttabandalag Keflavíkur mann og Þorstein Ólafsson mjög góðan i markinu. Þá átti Astráður Gunnarsson góðan siðari hálfleik og Gisli Torfason var góður — þrátt fyrir veikindin — i fyrri hálfleiknum. í Akranesliðinu báru þeir af nafnarnir Jón Gunnlaugsson og Jón Alfreðsson — sá siðarnefndi var þó i daufara lagi i siðari hálf- leik. Lika voru Benedikt Valtýs- son og Jóhannes Guðjónsson vel með á nótunum — Benedikt með einn sinn bezta leik i langan tima — og Matthias var friskur i fyrri hálfleik. Dómari leiksins var Magnús V. Pétursson og gerði margt gott — ogeinnig margt miður gott — eins og margir leikmanna i þessum heldur lélega bikarúrslitaleik. Enn tapar Charleroi — en Standard Liege farið að vegna betur Charleroi-liftift, sem Guftgeir Leifsson leikur meft i Belgiu. tapafti enn einu sinni i 1. deildarkeppninni á laugar- daginn, en á sama tima sigraði Standard Liege-fiftift, scm Asgcir Sigurvinsson Icikur meft, i sinum leik. Charleroi lék á heimavelli vift Beveren og tapafti 1:0. Standard lék einnig á heima- velii — gegn Brugge — og sigrafti meft tveim mörkum gegn einu. Önnur úrslit i Beigiu urn helgina urftu þessi: Amlinoi-Molenbeck 1:1 Andericcht-Berchem 3:0 Brugeois-Licgcois 2:2 Beringcn-Bcerschot 2:1 Ostend-Waregem 2:2 Antwerp-Licrse 0:4 Lokcren-Louviere 4:1 -klp- Akurnesingar voru oft aftgangsharftir vift mark Keflvfkinga í bikarúrslitaleiknum f gær — en ekkert gekk hjá þeim. Hér á Jón Gunnlaugsson skalla aö marki f þetta sinn rétt yfir þverslá. Fyrir framan hann togast þeir á Teitur Þórftarson og Grétar Magnússon, en á marklfnunni eru þeir vift öllu búnir Hjörtur Zakariasson og Þorsteinn Ólafsson. Ljósmyndir Einar...... ISLENDINGARNIR BARU AF tsiendingarnir Ólafur H Jóns- son og Gunnar Einarsson voru stjörnur lifta sinna, Dankersen og Göppingen þegar þau mættust á laugardaginn og lauk honum meft öruggum sigri Dankersen 24:20. Dankersen haffti mikla yfir- burði i leiknum og var þaft aðeins stjörnuleikur Gunnárs Einars- sonar sem hélt Göppingen á floti. Skoraði nær helminginn af mörkunum — hvert öðru glæsi- „Búinn að vinna allt — og nú get ég hœtt með góðri samvizku," segir Grétar Magnússon landsliðsmaður úr Keflavík „Nú get ég hætt meft góftri samvizku, þvf aft ég er búinn aö vinna allt, sem hægt er aft vinna i islenzkri knattspyrnu meö þessum sigri,” sagfti landslifts- mafturinn Grétar Magnússon úr Keflavik eftir leikinn vift Akra- nes f gær. „Ég er búinn aft vera meft Keflavikurliöinu i þvf aft vinna Litlu bikarkeppnina, Meistara- keppnina, islandsmótiö og nú Bikarkeppni KSt. Auk þess leikift meft liöinu sjö E vrópuleiki og ýmsa aftra eftirmennilega keppni. Ég var búinn aft ákvefta aft hætta eftir sumarift i sumar — þaft er orftift of mikill tími, sem fer i þetta, og þaft farift aft bitna á vinnunni meir en góftu hófi gegnir. Þetta eru búin aft vera góft og skemmtileg ár — en nú er koininn timi til aft segja stopp — eöa svo gott sem, þvi aft þaö tekur sinn tima aft slita sig alvcg frá þessu.” -klp- legra og var langbezti maðurinn i liðinu. Ólafur H Jónsson var lika i miklum ham skoraði 7 mörk á lin- unni, Axel Axelsson lék nú með Dankersen, en hann hefur ekkert getaö æft I sumar vegna meiösla, hann stóð sig samt vel og ætti að verða fljótur að ná sinu fyrra formi. „Mér þykir ekki mikið til Göppingen liftsins koma”, sagfti Axeli viðtali við VIsi I morgunn. Viö áttum aldrei I erfiöleikum, komumst f 20:13 og eftir það fengu allir I liöinu aft leika. Þá fyrst fóru þeir að saxa á! forskotift hjá okkur. Gunnar sagði að for- ráðamenn Göppingen væru mjög kviönir fyrir deildarkeppninni og búa sig nú undir erfiða fallbaráttu I vetur. Þaö var á honum að heyra að þeir kæmu ekki til tslands eins og ráö var fyrir gert, heldur ætla að vera heima og undirbúa liöið sem bezt áöur en deildarkeppnin hefst.'1 — BB B 1 t a M M i 1 Slöar.... / Enþúertnógugamalltil' Pabbi viíl\ að ákveða þig sjálfur.... ekki leyfa N mér að fara/ FORDIFOR YSTUNNI árgerð 1976 Veri frá kr. 2,0ttt0M Veri fil et- frá kr. 1,468,000, SVEINN EGILSSON HF FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.