Vísir - 23.09.1975, Page 1

Vísir - 23.09.1975, Page 1
65. árg. — Þriðjudagur 23. september 1975 — 216. tbl. ARON GUÐBRANDSSON SKRIFAR:__ Um veðskuldabréf Olíusyst- urnar sjö - sjó AD UTAN bis. 6 Kanntu að gera slótur? - sjá INN sídu bls. 7 BIÓIN í VETUR rf „Lttla byhíngin" — sjá grein um bíla bls. 15 Sherlock Holmes endur- lífgaður — sjá NÚ-síðu bls. 10-11 Er tregða á gjaldeyris- afgreiðslu? — sjá baksíðufrétt NÝTT STÚDÍÓ £? 2SK= Skotdruna kveður við og ósjálfrátt beygir Ford forseti sig niður, en Iffverðirnir umkringja hann til að skýla honum með likömum sinum. Þetta eru fyrstu fréttamyndirnar, sem berast frá tilræðinu í San Francisco í gær. VILJA FORD FEIGAN — s/a bls. 5 SIMAMYND AP I Aftur reyndist tilræðismaðurinn vera kona, sem vildl Ford forseta feigan. Hún reyndist vera 45 ára móðir, Sara Moore að nafni, en þessi mynd, sem barst VIsi simleiðis I morgun, var tekin af konunni eftir handtöku.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.