Vísir - 23.09.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 23.09.1975, Blaðsíða 17
Vlsir. Þriöjudagur 23. september 1975 17 Vitið þér að fullnegld snjódekk GOOD?YEAR á Austin Mini kosta aðeins kr. 4.115.- Getið þér gert betri kaup annarsstaðar — Fullkomin hjólbarðaþjónusta <^^>HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Laugavegi 1 72, sími 21245. HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 TORFÆRUKEPPNI • . Torfærukeppni verður haldin i Sandfelli við Þrengslaveg laugar- daginn 27. sept. kl. 2.30. Þátttaka tilkynnist i sima 50508 fyrir föstudag. Bifreiðaklúbburinn G.O. INNRITUN fer fram í Laugalækjarskóla 22., 23. og 24. sept. klukkan j 20-22. Breiðholtsskóla og 1 Árbæjarskóla 24. sept. kl. 20-22. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INN- RITUN. Hve íengi viltu | bíða effir fréttunum? ] i \iltu fá þærheim til þin samdirgurs? Kða \ iltu hiiVa til j ! næsta morguns? N ÍSIR fl>tur fréttir dagsins idag! • Viltu láta þér líða vel allan sólarhringinn? Undirstaða fyrir góðri líðan er að sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdynur í stífleika sem hentar þér best. Og ef þú ert í vandræðum með að f inna hjóna- eða einstaklings rúm, þá ertu viss um að f inna það hjá okkur. VERTU VELK0MINN! MéMIÍ Spnngdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið ÞJÓÐNlÐINGUR laugardag kl. 20. Litla sviðið RINGULREIÐ i kvöld kl. 20,30 fimmtudag kl. 20,30 Matur framreiddur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti kjallarans. Miðasala 13,15—20. Sími 1-1200. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. Aðeins örfáar sýningar. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR iaugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. GAMLA BIO Heimsins mesti THE SIHV1EN UPS Sýnd kl. 5, 7og9. Bönnuð innan 16 ára. Þrjár dauðasyndir Spennandi og hrottaleg japönsk Cinema Scope litmynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkulegar refsingar fyrir drýgðar syndir. tsíenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. iþróttamaður HE’S DYNAMITE!/': ) WALT Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. s. 3-11-82. Umhverfis jörðina á 80 dögum ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Anderson, Framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 5 og 9. TONABIO NÝJA BÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar f jórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Rich- ard Chamberlain, Michael York og Frank Finley. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Dagur Sjakalans Frami rskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Mótspyrnu hreyfingin \ FRA ARDENNERNE TIL HELVEDE I ^OEN STORSTE KRIGSPILf SIDEN "HELTENE FRA IWO JIMA Frederick Stalford Michel Constantin Daniela Bianclii HelmutSchneider John Ireland Adolfo Celi Curd Jurgens suplpteímscope* icchnicoic Æsispennandi ný itölsk striðs- kvikmynd frá siðari heims- styrjöldinni, i litum og Chinema Scope, tekin i samvinnu af þýsku og frönsku kvikmyndafélagi. Leikstjóri: Alberto de Martino Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd 4, 6, 8 og 10 BÆJARBÍÓ Jacques Tati í Trafík Sprenghlægileg og fjörug frönsk litmynd. Skopleg en hnifskörp ádeila á umferðarmenningu nútimans. Sýnd kl. 8 og 10. fSLENZKUR TEXTI. Smáauglýsing'ar Visis Markaðstörg tækifæranna Visir auglýsingar Hverfisgötu 44 simi 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.