Vísir - 27.09.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 27.09.1975, Blaðsíða 2
2 Visir. Laugardagur 27. september 1975 VÍSIfiSm: Hvers konar farartœki vildirðu helzt eiga? Markús Magnússon, verka- maftur: Flugvél. Ég held þaft væri hentugasta farartækift. Þaft er aft minnsta kosti farar- tæki sem gæti gefið eitthvaft af sér. Meft hinum borgar maftur. BJörk Gunnarsdóttir, húsmóftir: — Ford Escort. Viö eigum einn svoleiftis, árgerft ’73, og ég vildi ekkert annaft eiga. N-ives Waltersdóttir, nemi: — Ég vildi eiga bíl. Einhvern sæt- an. Já, ég vildi eiga Fiat 126, hann er svo sætur. Rán Sævarsdóttir, nemi: — Ég vildi eiga skip sem væri svipaft aft stærft og Akraborgin. Svo mundi ég nota það til þess aft ferftast á milli landa. Sigurftur Konrábsson, smiftur: — Svifnökkva. Maöur er svo lengi aft feröast á milli stafta i Reykjavik,ená svifnökkva væri maftur fljótur. Halldór Gunnarsson, nemi: — Volvo. Þeir eru svo öruggir og svo komast þeir hratt. Nei, ég þekki engan sem á Volvo. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Fyrstu fréttir heim Árellus Nielsson skrifar: ,,Ég hef dvalift erlendis i sum- arleyfi i heilan mánuft. Aldrei séö islenzkt blaft né mynd. Nú var ég með islenzkt dag- blað fyrir framan mig. Fyrstu fréttir: Þrjár konur teknar öfurölvi á götum Reykjavikur eina og sömu nótt. Hræðileg slys um hábjarta siðsumardaga. Heimsókn fræftimanns frá Nor- egi, sem telur fræðslu — meiri fræftslu, einu von gegn áfengis- böli þjóftarinnar. Meiri fræðslu er vafalaust þörf og góð. En þarna er ekki skortur á þekkingu nein aðalor- sök — þekking nægir nefnilega ekki. Allir vita nóg til þess að skilja, hve hættur áfengisneyzlunnar eru voftalegar. Þaft er annaft sem vantar. Þaft vantar tilfinningu, blygðunar- kennd, sem kennir fólki, ekki sizt ungu fólki aft skammastsin fyrir fylleri og kæruleysi. Þaö vantar tillitssemi og virft- ingu fyrir samborgurum og sjálfum sér. Þaft vantar kennslu i háttvisi og heiftarleika. Þetta ættu sér- staklega konur aft hafa i huga. Þær hafa alla tift þangaft til nú borift af i háttvisi og vart munu margir áratugir siftan kona sást aldrei drukkin á almannafæri hér á tslandi. Hér ættu skólarnir aft finna sitt helzta verkefni. Einu sinni þótti engin skömm að vera lús- ugur á Islandi. Nú þykir þaft skömm. Og lús var hægt að útrýma. Þar gengu konur og læknar á hólm við ó- geðsleg.litil dýr og báru sigur af þeim hólmi. Drykkjuskapur okkar tslend- inga er nú öllum lúsum ógefts- legri og ekki siftur hættulegri. Þaft finnst bezt með saman- burði vift aftrar þjóftir, jafnvel þar sem mikið er drukkið. Þar virftast samt einhverjar sið- ferftilegar hömlur. 1 þessu sumarleyfi dvöldum viðí þremborgum tveggja landa og fórur.i vifta en sáum aldrei drukkinn mann eða konu, jafn- vel meftal þeirra, sem vitaft var að neyta vins daglega. Verum samtaka i aft efla til- litssemi og háttvisi, heiður og fágun i framkomu bæði innan húss og á vegum. Fréttir af umgengni almenn- ings eru óhuganlegar og þó ekki siður að sjá umgengnina og til- litsleysift á hinum fáu gróður- blettum borgarinnar. Þar verð- ur helzt að grifta allt með gaddavir. Alls staðar virftist anað áfram meft hnúum og hefnum, á hnjám og hælum og engu þyrmt, hvort sem þaft eru stráin á blettum miftborgarinnar, borgarstjóri að störfum, barnift i mófturkvifti eöa prestur vift bæn sina. Um allt þetta tillitsleysi sann- færöist ég vift aft lesa fyrstu fréttirnar heima og aft heiman. Breytum til, bætum úr þessu. Gerum ekki allt meft moldar- flagi — eins og bölvandi naut. Eitt er vist ,,aft beztu blómin gróa i brjóstum sem að geta fundið til”, og kunna að taka til- lit til annarra.” Ekki bara borða fyrir blinda Baldur Snæland skrifar. Fyrir nokkrum árum voru teknir i notkun gulir borðar fyr- ir sjóndapra til þess að bera á handlegg svo vegfarendur gætu tekift tillit til þeirra i umferð- inni. Þvi' datt mér i hug hvort ekki væri hægt að útbúa hlið- stæöa borða handa þeim mörgu sem eiga erfitt með gang, en þurfa að vera á ferli i umferð- inni. Ég tilheyri þeim hópi og hef orðið fyrir þvi að slasa mig vift að komast yfir götu innan um alla umferðina. Ég vildi skora á Almanna- varnir, Rauða krossinn eða hlið- stæðar stofnanir aö koma þvi' i verk sem hér er stungið upp á helzt áður en vetur gengur i garð með hálku og slæmri færð. REYKINGAR A BENZÍNAFGREIÐSLU T.G. hringdi. Ég var að taka benzin á benzinstöftinni i Garftahreppn- um rétt hjá Gagnfræftaskólan- um núna i vikunni. 10-15 unglingar stóðu þar og reyktu hver i kapp við annan svo sem i eins og þriggja til fjögurra metra fjarlægð frá benzintönkunum. Ég hefði haldið að þetta gæti verið stórhættulegt. Hvenær' verfturslys vegna þessa? Raun- ar hef ég heyrt frá mönnum aft þegar eigandinn sjálfur er við þá passi hann upp á unglingana. Þaft gerir afgreiðslufólkið hins vegar ekki nógu vel. Samfelldori stundartöflu Einn úr Fossvogi hringdi: Sonur minn er i tólf ára bekk i Breiftagerðisskóla og á heima niftri i Fossvogi. Oftast fer hann tvisvar á dag i skólann en einn daginn þrisvar. Nú er þétta töluverður spotti fyrir krakka aft ganga upp i skóla. Tala nú ekki um ef eitt- hvafteraft veftri. Er ekki nokkur vegur að hafa skölatimarín sam felldari en þetta? Ég veit meira að segja til þess að sum oörnin eiga heima i öftrum bæjarhlut- um vegna þess aft þau eiga að flytja þegar á liður veturinn. Þarna verða þau þvi að hanga i hádeginu. Látum það svo sem vera, en lika inn á milli tima. Þaft er of mikift.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.