Vísir - 27.09.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 27.09.1975, Blaðsíða 9
Vísir. Laugardagur 27. september 1975 9 Hver drepur hvern og hvers vegna? í boðorðunum tiu segir: „Þú skalt ekki morð fremja”. Hvi drepur maður mann? Hvi hafa þessi siðalögmál verið brotin? Virðing fyrir mannslifi virð- ist fara mjög þverr- andi. Styrjaldir, firr- ing, áfengi og önnur eiturlyf, afbrýði- semi, græðgi og geð- bilun. Allt eru þetta sökudólgar. Einn af hverjum tvö hundruð á það á hættu að verða myrtur. Virt bandarlskt tímarit, sem fjallar einkum um sálfræöileg efni, birti fyrir skömmu grein, þar sem fjallaö er um þá miklu aukningu, sem oröið hefur á moröum í Bandarikjunum. Þar segir, meöal annars: (og nú er átt viö Bandarikjamenn) ,,LIk- urnar á þvl, aö þú veröir myrtur á þessu ári, eru meiri en nokkru sinni áöur. Bandaríkjamenn myröa hvorir aðra tvisvar sinn- um oftar en fyrir 20 árum. A þessu ári mun einn af hverjum tiu þúsund okkar deyja af völd- um ofbeldisverka. Þetta þýöir I raun, og ef miðaö er viö meöal- ævi, aö einn af hverjum 200 og liölega það falli fyrir hendi moröingja. — ógn þessarar morööldu veröur ljósari ef viö gerum okkur grein fyrir þvi, aö fleiri Bandarlkjamenn voru myrtir á siöustu fjórum árum en féllu I öllu strlöinu I Vlet- nam.” Höfundur greinarinnar telur, aö á meöan efnahags- erfiöleikar hrjái bandarisku þjóöina, muni moröum halda áfram aö fjölga. Hafi moröum fækkaö og sjálfsmorðum fjölgaö á krepputlmum, virðist hiö gagnstæöa vera upp á teningn- um nú. Bandarlkjamenn séu hættir að kenna sjálfum sér um þau efnahagslegu áföll, sem þjóðin hafi orðið fyrir. A kreppuárunum miklu hafi hug arfarið veriö annað, menn hafi ásakaö sjálfa sig fyrir það hvernig komiö væri og þá hafi sjálfsmorö verið óvenju tið. Nú geri almenningur hins vegar ráö fyrir þvl, aö þjóðfélagiö, rlkiö, sjái hverjum manni fyrir tveimur bilum og nægum mat I pottinn, en þegar það bregöist, bitni vonbrigöin, reiöin eöa ör- væntingin á öðrum. Lögreglan og stjórn- málamenn gera sér ekki grein fyrir ástæð- unum. Þá telur höfundur greinarinn- ar, aö lögreglan og stjórnmála- leiötogar geri sér ekki grein fyr- ir þvl, aö þegar saman tvinnist vonir manna um betri efnahats- lega afkomu og þrengri efna- hagur þjóöfélagsins geti þaö átt þátt I auknum manndrápum og moröum. Margir állti, aö strangari refsingar, meiri endurhæfing og fleiri krónur til aö styrkja lögregluliö, muni stemma stigu viö morööldunni. Þessir menn telji, ranglega, aö þaö sé tiltekin glæpahneigö I bandarisku þjóðfélagi sem hægt sé að greina og slöan tor- tima eöa lækna. Hverjir eru morðingj- arnir? Vandamáliö telur höfundur greinarinnar það, aö moröingj- ar sé ekki samkynja hópur „vondra stráka”. í langflestum tilvikum séu moröingjarnir eig- inmenn, eiginkonur, elskendur, nágrannar, vinir og félagar, sem þoli ekki lengur stööuga ófullnægju og örvæntingu. Hver drepur hvern og hvers vegna? Höfundur greinarinnar segir, aö þvi miöur séu ekki til neinar algildar aöferöir til að stööva drápin. Breytist efnahags- ástandiö ekki sem ólfklegt sé á næstu árum, muni moröum fjölga. En meö þvi aö kanna niöurstöður athugana og einstök mál, megi gera sér grein fyrir þvl, hver drepi hvern og hvers vegna. — Moröingjar séu sjaldnast litrikir persónuleikar, gætnir né hugvitssamir. Flestir veiti banahöggiö hugsunarlaust I hita átaka og deilna. Ættingi, vinur eöa félagi fórnarlambsins sé oftast sá er banahöggiö greiöi. Þessir moröingjar reyni sjaldnast að flýja, þeir séu handteknir án fyrirhafnar og séu reiðubúnir aö játa glæpinn. Það sé ekki óvenjulegt aö sllkir óhappamenn gefi sig sjálfir fram við lögregluna. Tveir af hverjum þremur þessara morö- ingja sé kominn undir lás og slá innan sólarhrings frá þvl að verknaöurinn var framinn. Óllkt sögubóka-moröingjum, hafi hinir raunverulegu moröingjar lltiö upp úr krafs- inu, fjárhagslega eða á annan hátt. — Þá segir I greininni, að hin mikla athygli, sem til dæmis fjöldamorð veki, valdi þvl aö flestir telji meirihluta moröingja geösjúka. Þetta sé hins vegar ekki rétt. Aðeins inn- an viö fjögur prósent þeirra standist ekki venjulega geö- rannsókn sakamanna. Heimilið er oftast svið óhæfuverkanna Þegar ofbeldisverk séu unnin, segir höfundur, að enginn staö- ur sé llklegri en heimiliö. Yfir 40 af hundraði fórnarlambanna látið llfiö á heimilum. Einn af hverjum fjórum moröingjum sé náskyldur fórnarlambinu. Helmingur þessara morða skipt ist jafnt á illi eiginkvenna og eiginmanna. Fleiri konur láti llfiö á þennan hátt I svefnher- bergjum en nokkurs staöar annars staðar. Eitt af hverjum fimm fórnarlamba er kona, sem lætur lífið fyrir hendi eigin- manns eða elskhuga. Eigin- mennirnir I hópi fórnarlamb- anna láta oftast lifiö I eldhúsum, þar sem auðvelt sé að gripa til hnlfa til aö binda enda á deil- ur.— Höfundur greinarinnar, sem er kunnur sálfræðingur, rekur slöan ýmsar ástæöur fyrir moröum. Hann telur algengt aö eiginmenn ráðist á konur slnar þegar sá grunur læöist aö þeim, að þær eiski þá ekki lengur. — Ýmsar ^aörar ástæður rekur hann, en niðurstaða hans er sú helzt, aö mjög oft sé áfengi meö I feröum. Firring nútimaþjóö- félagsins, lifsgæöakapphlaup og fylgifiskurinn, andlegt jafn- vægisleysi, hafi þar I för meö sér, aö fólk eigi erfiöara meö aö hemja tilfinningar sinar og viöbrögð og því fylgi meiri hætta á óhæfuverkum. (Þýtt og endursagt)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.