Vísir - 02.10.1975, Page 9
Visir. Fimmtudagur 2. október 1975
9
Umvafinn kvenfólki
Hann hefur búiö meö Dinah
Shore s.l. 4 ár þótt hún sé 17
árum eldri en hann.
Ekki er annað aö sjá en vel
fari á með Burt og Catherine
Deneuve.
Burt, en hún neitar öllu slikií og
sagði m.a. nýlega i sjónvarps-
þætti, að „þau væru aðeins
góðir vinir og Dinah þyrfti ekki
að hafa neinar áhyggjur.”
Ekki er alveg vist að Dinah
geri sér það að góðu þvi' enn
fleiri koma til greina. Burt hafði
nýlega boðið annarri sjónvarps-
stjömu, Conny Van Dyke, i
heimsókn i kvikmyndaverið i
Mexico. Hann var svo upptekinn
i samkvæmislifinu að fólk velti
fyrir sér hvort hann hefði
nokkurn tima aflögu fyrir kvik-
myndatökuna!
Ekki er þó unnt að segja á
þessu stigi málsins hvort sam-
band þeirra Dinah og Burt sé
búið. En haft er eftir fyrrver-
andi eiginkonu hans, Judy
Crane, að hann hafi nokkuð
lengi veriðað undirbúa „skilnað
við Dinah, en vilji ekki særa
hana,” sagði Judy. — „Hún er
yndisleg kona sem hefur kennt
mér margt og ég vil ekki gera
hana óhamingjusamav Þegar
Burt byrjaði að vera með henni
sagði hann mér að það væri
mjög þroskandi fyrir hann að
vera með henni.
Það var einmitt það sem Burt
þurfti á að halda, að vera með
einhverjum sem var eldri og gat
leiðbeint honum. En nú hefur
hann lok'ð þeim kafla i ævi sinni
og vill losna.”
„Elskum alltaf
livort annað
Burt sagði sjálfur nýlega að
engu máli skipti hvað kæmi
fyrirá milli hans og Dinah, þau
myndu alltaf elska hvort annað.
Dinah sjálf hefur af skiljan-
legum ástæðum ekki viljað
mikið til málanna leggja, en
áhugasamur iþróttafréttaritari.
sem skrifaði um golfmót, sem
Dinah tók þátt í, fékk hana til að
segja eftirfarandi: „Við Burt
stunduðum aðallega innanhúss
iþróttir. Nú ætla ég að snúa mér
að utandyra iþróttum, aðallega
golfi!”
En hvort sem Dinah og Burt
halda áfram að vera elskendur
eða bara vinir er augljóst mál
að Burt verður aldrei „einnar
konu maður,” hann kann betur
við frjálsar ástir og elskar
kvenfólk almennt meira en svo,
að hann vilji Utiloka allar nema
eina.
sambandi. Þau bjuggu saman
og hættu bæði að fara út með
öðrum.
Þau héldu þvi fram að þau
vildu ekki eyðileggja fullkomið
ástarsamband með þvi að gift-
ast en þau voru eins og ham-
ingjusömustu hjón.
Ástfangin
upp fyrir haus
í fjögur ár töluðu Dinah og
Burt um ástarsamband sitt
opinskátt bæði i sjónvarpsþátt-
um, timaritum og við hvern sem
heyra vildi.
Dinah sagði m.a.: „Okkur
finnst við hafa fast land undir
fótum. Við höfum verið saman i
tvö ár. Þetta er ekki neitt sam-
band sem maður svifur inn i og
siðan beint úr aftur. Strax frá
byrjun var okkur ljóst að við
áttum einstaklega vel saman og
samband okkar var traustum
á grunni.”
Burt sagði: „Það er ekki sá
maður til i Kaliforniu, sem
hefur einhverja hugsun i hausn-
um, sem ekkimyndi glaður gefa
hægri handlegginn til að standa
i þeim sporum sem ég stend hjá
Dinah. Ég þurfti að ryðja úr
vegi heilum hópi manna og það
var svo sannarlega þess virði.
Við erum einfaldlega vfir okkur
ástfangin hvort af öðru.”
Burt dró enga dul á að hon-
um fannst það vera honum
sjálfum til hróss að Dinah elsk-
aöi hann.
Og hann gerði sér það að góðu
um tima. Hann var mjög
heimtufrekur við hana og krafð-
ist þess að hún væri með honum
allar stundir.
. — Burt lét sér mjög annt um
samband okkar strax frá byrj-
un, segir Dinah. — Hann lagði
mikla áherslu á að við værum
ekki meö fólki sem gæti haft
skaðleg áhrif á samband okkar.
Við áttum bæði stóran
kunningjahóp sem við yfirgáf-
um. Segja má að við höfum
eiginlega alltaf verið ein, bjugg-
um okkur alveg nýjan heim.
Er nú tilbúinn
til að ná sér i
fleiri vinkonur
A s.l. mánuðum virðist þessi
heimur þeirra þó vera að
hrynja. Burt hefur hlotið mikla
frægð og leikur i hverri kvik-
myndinni á eftir annarri og er á
sifelldum ferðalögum. Virðist
hann nú tilbúinn að ná sér i fleiri
vinkonur en Dinah.
— Ég hef ekki leikið i kvik-
myndum einungis peninganna
vegna, segir Burt, — ekki siður
Vt »na þess að mér hafi litist vel
á aðal-leikkonuna.
Og nú er hann orðinn svo
frægur að hann getur valið mót-
leikkonur sinar úr hópi fegurstu
og eftirsóttustu leikkvenna
heims.
Hann hefur verið orðaður við
ýmsar frægar stjörnur, sem
hann hefur leikið með, m.a.
Catherine Deneuve sem lék með
honum i „bannaðri” mynd.
Ekki var talið óliklegt að þau
aðhefðust eitthvað „bannað”
þegar úr kvikmyndaverinu
kom.
Liza Minelli núna?
Um þessar mundir er hann
við myndatöku i Mexico. Liza
Minelli leikur á móti honum.
Látið hefur verið að þvi liggja
að e.t.v. hafi hann tekið við hlut-
verki i þeirri mynd, er nefnist
„Luchy Lady”, vegna þess, „að
honum hafi litist á mótleik-
konuna.”
A. m.k. er haft eftir einum af
samstarfsmönnunum að „hann
sé á eftir Lizu allar stundir og
hver viti hvað þau geri þegar
enginn sér til!”
Liza er nýgift Jack Haley jr„
en það þarf ekki að standa i vegi
fyrir nýju ástarsambandi.
En ekki sú eina
Liza er ekki eina konan sem
orðuð hefur verið við Burt þess-
ar siðustu vikurnar. Sjónvarps-
stjörnunnar Adrienne Barbeau
hefur verið getið i sambandi við
Burt Reynolds þykir mjög „sexy” og þær eru margar frægar, sem hann hefur lagt aö velli.
Hann vill
frjálsar ástir
og getur ekki
verið„einnar
konu maður"
Ef dæma á velgengni
karlmanna eftir kven-
hylli þeirra má með
sanni segja að banda-
riski leikarinn og „kyn-
bomban” Burt
Reynolds njóti mikillar
velgengni.
Listi þeirra kvenna sem hann
hefur verið kenndur við er lang-
ur og þar eru mörg fræg nöfn.
Missti „sveindóm”
sinn 14 ára
Burt viðurkennir að hann hafi
misst „sveindóm” sinn er hann
var aðeins 14 ára gamall og hafi
eftir það verið með ótal konum
áður en hann kvæntist fyrrver-
andi eiginkonu sinni, Judy
Crane. Hann hefur látið sér
nægja að „búa með” siðan hann
skildi við Judy.
A eftir henni kom hin undur-
fagra japanska leikkona, Miko
Mayama. Samband þeirra var
svo innilegt að á tímabili leit Ut
fyrir að hann ætlaði að reyna til
við hjónaband á ný, en svo var
skyndilega bundinn endir á
samband þeirra.
Þá tók Burt saman við Inger
Stevens, sem hann lék með i
sjónvarpsþáttunum „Run,
Simon, Run”. Þetta ástarsam-
band varð þó skammvinnt og
fékk skjótan endi þvi Inger lést
skyndilega og á vofeiflegan
hátt.
Eftir það hafði Burt, af
skiljanlegum ástæðum, ekki
mikinn áhuga á að koma sér i
nýtt fast ástarsamband. Hann
saknaði Inger jnnilega og eins
og aðrir sem svipað er farið
hafa gert, leitaði hann huggunar
i örmum margra tilkippilegra
kvenna og hvildist I mörgum
heitum rekkjum.
En þá kom
Dinah Shore
til sögunnar
Um tima leit út fyrir að hann
ætlaði ekki að „komast á fast”,
einungis halda áfram að hlaupa
úr einum faðmi i' annan. En þá
kom Dinah Shore til sögunnar.
Þau hittust þegar Burt var
gestur i sjónvarpsþætti hennar
og urðu strax ástfangin hvort af
öðru, þrátt fyrir 17 ára „rang-
an” aldursmun.
Þau fóru að fara út saman og
eftir stuttan tima varð sam-
band þeirra að eldheitu ástar-
UMSJON: ABj.