Vísir - 03.10.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 03.10.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Föstudagur 3. október 1975 15 LÆKNUM VIKIÐ ÚR STARFI UM STUNDARSAKIR Stjórn spitala nokkurs Missouri, hafa nýlega i E1 Dorado Springs i vikið tveim læknum við Corp., hafi I hyggju aft flytja aðalskrifstofur sfnar frá New York til Det- roit. Þær hafa verift til húsa i 50 hæfta byggingu f New York, og hafa notaft 21 1/2 hæft i byggingunni og þar vinna um 3000 manns. Taliö er aft þetta sé vegna fjárhagsvandræfta New York borgar, en talsmenn fyrirtækisins neita þessum orftrómi meft öllu. sjúkrahúsið úr starfi um 2ja vikna skeið. Þeim er ekki heimilt að leggja nýja sjúklinga inn á sjúkrahúsið og heldur ekki að framkvæma uppskurði en þeim er heimilt að stunda þá sjúklinga sem þegar liggja inni áþeirra veg- um og þeir fengu leyfi til að ljúka þeim uppskurðum, sem ákveðnir höfðu verið fyrir ákvörðun spitala- stjórnarinnar. Annar þessara lækna er dr. Bernard Finch, sem dæmdur var fyrir morð á eiginkonu sinni árið 1961. Er honum gefið að sök að hafa farið með sjúkraskýrslur sjúklinga sinna heim til sin og unnið að þeim þar. Dr. Finch fékk læknaleyfi sitt aftur I desember 1974 eftir langa og harfta baráttu fyir þvi en leyfift missti hann þegar hann var dæmdur 1961. Fjórum árum eftir aft hann var látinn laus til reynslu fluttist hann til E1 Dorado Springs og vann á röntgendeild sjilkrahiissins áöur en hann fékk leyfi til aö stunda lækningar á ný. Hinn læknirinn, sem vikift var úr starfi er Dr. Harry Langeluttig. Honum var gefift aö sök aft hafa framkvæmt uppskurö án þess aft annar læknir væri viöstaddur i skurftstofunni. Hún Pla Mogensen var aft dunda sér vift heyskapinn, eins og sjá má, þegar Ijósmyndarinn kom auga á hana úti á akri i Danmörku. Hún gaf sér smá tima tii aft stilla iturvöxnum kropp sinum upp fyrir myndasmiftinn áftur en hún var rokin til vinnu aftur. Um landbúnaftar- störfin segir hún, aft gaman sé snemma sumars, þegar hún heyri gróft- urinn næstum spretta, eftir aft hafa borift duglega skit á hann. --------------—---------------------------------------------1 Pía stundar landbúnað LEYLAND þjónusta um land alh P. Stefánsson hf. hefur gert samning við eftirtalda aðila um viðgerðir og varahluta- þjónustu á Land Rover, Range Rover, Austin og Morris bifreiðum. BOLUNGARVÍK: Vélsmiöja Bolungarvikur, ÍSAFJÖRÐUR: Vélsmiöjan Þór. SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfiröinga. PATREKSFJÖRÐUR: Vélsmiöjan Logi HRÚTAFJÖRÐUR: Bílaverkstæöi Steins Eyjólfss. Boröeyri, BÚÐARDALUR Kaupfélag Hvammsfjaröar. VÍÐIDALUR: Vélaverkstæóiö Víðir, BORGARNES: Bifreiöa og trésmiöjan. HAFNARFJÖRÐUR: Bilaver AKÓ. KEFLAVÍK: Bílasprautun Birgis Guönas, SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga. Austin Jaguar Rover Triumph Morris KÓPASKER Kaupfélag N.Þingeyinga ÞÓRSHÖFN Kaupfélag Langnesinga SIGLUFJÖRÐUR Bílaverkstæöi Magnúsar Guöbrandss HÚSAVÍK .Vélaverkstæöiö Foss ÓLAFSFJÖRÐUR Bílaverkstæöiö Múlatindur AKUREYRI Baugur H/F EGILSSTAÐIR Arnljótur Einarsson REYÐARFJÖRÐUR Bílaverkstæöiö Lykill HORNAFJÖRÐUR Vélsmiðja Hornafjaröar VÍK í MÝRDAL Kaupfélag Skaftfellinga HVOLSVÖLLUR Kaupfélag Rangæinga P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 PART

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.