Vísir - 03.10.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 03.10.1975, Blaðsíða 23
Visir. Föstudagur 3. október 1975 23 Stúlka óskast i isbúðina i Árbæjarhverfi I mánuð. Uppl. á staðnum eftir kl. 9 i kvöld. Dugleg stúlka 'oskast til afgreiöslustarfa. Uppl. á staðnum. Skalli, Lækjargötu 8. Meiraprófsbilstjóri. Vanur og reglusamur meira- prófsbilstjóri óskast strax til að aka leigubil frá stöð. Tilboð send- ist augld. Visir merkt „Reglu- samur 2269”. Fönn óskar eftir afgreiðslustúlku, ekki yngri en 25 ára til starfa hálfan daginn, vinnutimi er frá kl. 1—6. Vinsam- legast sendist tilboð i pósthólf 4094. Iðnfyrirtæki i Kópavogi vill ráða lagtækan mann til starfa við viðhald á vél- um. Vélvirkjun eða hliðstæð menntun æskileg. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu leggi nafn sitt inn á augld. Visis merkt „2194”. Verkamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. i sima 71544 og 32976 og 32871. Járniðnaöarmenn og aðstoðarmenn i járniðnaði óskast til starfa. Uppl. hjá verkstjóra Borgartúni 28 og starfsmanna- stjóra Hverfisgötu 42. Sindra-Stál hf. Viljum ráða ráðskonu á skóladagheimili Vest- urbæjar, Skála. Uppl. á kvöldin i sima 10762. Óskum aö ráða bilstjóra allan daginn, aðeins duglegur og reglusamur maður kemur til greina. Uppl. i sima 82700. tslensk-Ameriska, Tungu- hálsi 7. Afgreiðslustúlka. Stúlka ekkúyngri en 21 árs óskast til afgreiðslustarfa, hálfan dag- inn, eftir hádegi i tóbaks- og sæl- gætisverslun. Tilboð er greini aldur og fyrri störf leggist inn á augld. blaðsins fyrir hádegi laug- ardag merkt „Vön 2228”. Stúlka óskast til simavörslu og almennra skrif- stofustarfa nú þegar. Uppl. hjá starfsmannastjóra, Hverfisgötu 42. Sindra-Stál hf. Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Frjálst framtak hf., Laugavegi 178. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 21 Þjónustu og verzlunarauglýsingat íbúðarviðgerðir Seljendur fasteigna athugið: Tökum að okkur allt viöhald og viðgerðir. Föst tilboð. Simi 71580. Smáauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Visir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Hafnarfjörður Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá litið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Einkaritaraskólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — i a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meðferö tollskjala h) islenzku. Tvötólf vikna námskeið 22. sept.-12. des. og 12. jan.-2. april. Nemendur velja sjálfir greinar sinar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.) Mimir, Brautarholti 4. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR * Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Leggjum járn á þök sköffum vinnupalla, bætum, málum þök og glugga, þéttum sprungur i veggjum, steypum upp þakrennur og ýmsar múrviðgerðir. Vanir menn. Gerum tilboð ef óskað er. Simi 42449 eftir kl. 7. Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. BRAUN KM 32 hrærivélin með 400 watta mótor, 2 skálum, þeytara og hnoðara. Verð kr. 31.450. Mörg aukatæki fáanleg. Góð varahluta þjónusta. BRAUN-UMBOÐIÐÆgisg. 7, simi sölumanns 1-87-85. Saumastofa Einhildar Alexanders Lauga- vegi 49, 3. hæð er opin alla virka daga vikunnar, frá kl. 1-6. Sniðum og saumum stutta og siða model kjóla, einnig káp- ur og dragtir. Uppl. I sima 14121. UTVARPSVIRKJA MFISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum viö allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. PsfeindsfæM Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. H jóna rúm—Sprin gdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höföa- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 (i j , Helluhrauni 20, / > , j , tieiiunrauni Spnngdynur Sprunguviðgerðir, sími 10382, Þéttum sprungur I steyptum veggjum og Þan-þéttiefni. Látiö þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboö, ef óskað er. Leitiö upplýsinga I slma 10382. Kjartan Halldórsson. auglýsa: þökum með eliaswesti/> STUDIOlU Auglýsingateiknun Bræðraborgarstíg 10 Reykjavík Sími 17949 *XPELAIR gufugleypari Vorum að taka upp ódýru ensku Xpelair gufugleyp- ana, og UPO eldavélar tvær stærðir. H.G. Guðjónsson Suðurveri Stigahlið 37. S. 37637 og 82088 Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar I sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Traktorsgrafa til leigu. Tökum að okkur aö skipta um jarðveg I bíla- stæðum o. fl. Önnumst hvers konar skurögröft, timavinna eða föst tilboð. Otvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. * 52274 TING”-lampar npar i mörgum stærðum, m og geröum. Erum að a upp nýjar sendingar. Ftækjaverzlun H.G. Guð- ssonar Suðurveri |ahllð 37. S. 37637 og 82088 4 Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisscn. Simi 74919. tíöi»ds GRÖFUVÉLAR S/F. M.F.50.B. traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. Slmi 72224. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. XA/OCT1 Vaskar— Baðker — WC. WvO I Hreinsum upp gamalt og gerum w . sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. Verkfæraleigan hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Slmi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar- sprautur. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I slma 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum i) kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Slmi 42608. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Sími 83296. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur 'Helgason. Slmi 43501. Sniáauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Húsaviðgerðir Takið eftir! Tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni, llka stein- steyptar tröppur, skeljasönduð hús án þess að skemma út- litið, ásamt sprunguviögerðum. Gjörið svo vel og leitið upplýsinga I sima 25030eftir kl. 7 á kvöldin. .Sc’ r v ‘t-'ér Sjónvarpsviðgerðir Förum í hús. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.