Vísir - 04.10.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 04.10.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Laugardagur 4. október 1975 SIC3GI SIXPENSARIf* baö getur oft verið erfitt aö meta, hvort spila eigi fjóra i hálit eða þrjú grönd. Orslit heilla leikja geta oltiö á rangri ákvörð- un. Hér er spil frá Evrópumótinu i Oslo 1969, sem kom fyrir milli sveita Islands og Þýskalands. Staöan var n-s á hættu og norður gaf. 4 A-D-4-3-2 ♦ 10-7-4 ♦ 8-7-5-3 ♦ 3 A 10-5 #6-3-2 ♦ D-G-9 ♦ G-8-7-6-2 A K-6 f A-K-9-8 f 10-4-2 ♦ K-9-5-4 . 4 G-9-8-7 TD-G-5 A-K-6 4 A-D-10 1 opna salnum sátu n-s, Schröder og Von Gynz, en a-v, Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur P IV D P l4 P 24 P 44 P P P Asmundur tók tvo hæstu i hjarta og spilaði þriöja hjarta. Siðan fékk vörnin slag á tromp og tigul, einn niður. I lokaða salnum sátu n-s, Stefán Guðjohnsen og Þorgeir Sigurðs- son, en a-v, Prinz Zu Waldeck og Schmidt. Sagnir tóku aðra stefnu: Norður Austur Suður Vestur P ÍG D 2 4 24 P 3 G P P P Þorgeir heitinn mat það rétt, að erfitt myndi að fá tiu slagi og þeg- ar vestur spilaði út tiguldrottn- ingu var aðeins formsatriði aö vinna spilið. Island vann leikinn 7-1, eða 91-62, sem var töluvert swing eftir þeirri stigatöflu sem spilað var eftir. Hallgrimskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Öskar J. Þorláksson dómprófastur setur sr. Guðmund Óskar Ólafsson, nýskipaðan sóknarprest, i embætti. Sóknarnefndin. Kársnesprestakall: Bamasamkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar að lokinni messu. Sr. Árni Pálsson. Dómkirkjan: .. Messa kl. 11. Sr. Þortr Stephen- sen. Barnasamkoma kl. 10:30 i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Frú Hrefna Tynes. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 (ath. breyttan messu- tima). Sr. Gisli Brynjólfsson. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Sóknarprestur. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðarson. Messa kl. 2 siðdegis. Sr. Arngrimur Jónsson. Grensáskirk ja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 Guðsþjónusta I skólanum kl. 2 (ath. breyttan messu- tima)r.q Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Digranesprestakall: Barna- guösþjónusta i Vighólaskóla kl. 11 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Fríkirkjan i Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Fermingarmessa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Fíladelfía: Sunnudagaskólarnir byrja kl. 13.30 að Herjólfsgötu 8, Hafnar- firði og Hátúni 2, Reykjavik. Safnaðarguösþjónusta kl. 14. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn: Gunnar Bjarnason, ráðu- nautur og Óli Agústsson, verk- stjóri. Einar Gislason. Bústaðakrikja: Bamasamkoma kl. 11. Pálmi Matthiasson. Guðsþjónusta kl. 2, altarisganga. Sr. Ólafur Skúla- son. Ásprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa að Norðurbrún 1 kl. 2e.h. Sr. Grimur Grimsson. Neskirkja. Þau börn sem fermast eiga i Neskirkju á næsta ári, vor og haust, eru vinsamlega beöin að koma til innritunar I Neskirkju næstkomandi miðvikudag 8. okt. kl. 3:15. Sóknarprestarnir. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Bibliusöfnuður IMMANUEL Boöun fagnaðarerindisins á morgun, sunnudag að Fálkagötu 10. Allir velkomnir. Sunnudagaskólinn i Æskulýðshúsinu að Frikirkjuvegi 11 hefst á ný á morgun sunnudag kl. 11 f.h. Oll börn velkomin. Sunnudagaskólinn I Æskulýðs- húsinu, að Frikirkjuvegi 11 hefst á ný næstkomandi sunnudag kl. 11 f.h. öll börn velkomin. Fermingarbörn Bústaðarkirkja: Fermingarbörn næsta árs komi I kirkjuna á þriðjudaginn kl. 6 og hafi með sér ritföng. Sr. Ólafur Skúlason. - Asprestákall: Fermingarbörn ársins 1976 komi til skráningar eins og hér segir: Börn úr Langholtsskóla kl. 5 á þriðjudaginn 7. okt. i Langholts- skóla. Börn úr Laugalækjarskóla og önnur börn komi heim til min að Hjallavegi 35 kl. 5, miðviku- dag 8. okt. Grimur Grimsson, sóknarprestur. Kvenfélag Breiðholts: Fundur verður miðvikudaginn 8. okt. kl. 8.30 I anddyri Breiðholts- skóla. Fundarefni: Kynnt staða kvenna I þróunarlöndunum, fönd- urvinna, rætt um 24. október og vetrarstarfið. Fjölmennið. Prestar I Reykjavfk og nágrenni. Hádegisverðarfundurinn er á mánudaginn i Norræna húsinu. Forseti guðfræðideildar kemur á fundinn. Kvenfélag Háteigssóknar: Minnir á fundinn i Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 7. okt. kl. 20:30. Nýir félagar velkomnir. SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER. kl. 9.30. Gönguferð frá Vigdisar- völlum að Selatöngum. Verð kr. 800,- kl. 13.00 Gengið meðfram Kleifar- vatni austanverðu. Verð kr. 600,- Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag íslands. | í DAB | í KVÖL^j I dag er laugardagurinn 4. október, sem er 277. dagur ársins. Ardegisflæði i Reykjavik er kl. 05:21 og siðdegisflæði er kl. 17:41. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabif reið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18Lsimi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag&, gimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166, < Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i- sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt apótekanna vikuna 3. okt. til 9. okt. er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almenn^m Jridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rí&kjavik:Lögreglan simi 11166, slokkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ' Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiðvið tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. : GUÐSORÐ DAGSINS: | ■ ■ ■ ■ “Ég vil iofa Drottin af öllu J ■ hjarta, segja frá öilum þinum ■ “dásemdarverkum. ■ Sálmur 9,2.!! Félagsvist: Félagsvist verður i Iðnó, uppi, á morgun, laugardag klukkan 2:30 e.h. B.F.Ö. Reykjavikurdeild: Þórsmerkurferð 4. og 5. október. Upplýsingarog farmiðapantanir i sima 26122 frá kl. 8:30-17 I dag og á morgun. Flóamarkaður verður haldinn I sal Hjálpræðishersins föstudag- inn 3. okt. kl. 13—18 og laugardag- inn 4. okt. kl. 10—12. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn mánudaginn 6. október næstk. i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt veröur frá ferðalaginu vestur og sýndar skuggamyndir. Einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnámskeiðinu sem haldið var s.l. vetur. Kvenfélag óháða safnaðarins: Basarvinna hefst laugardag kl. 2-5 i Kirkjubæ. Hjálp safn- aðarfólks þakksamlega þegin. Tilkynning frá Angliu: Innritun i talæfingahópa fer fram kl. 3-5 siðdegis laugardaginn 4. okt. i húsnæði ensku stofnunar- innar að Aragötu 14, Reykjavik. Kennsla byrjar mánudaginn 6. okt kl. 7 siðdegis. Þessi staða kom upp á Skákþingi Bandarikjanna 1880. Sá er stýrði hvitu mönnunum tveim, hlýtur að hafa veriö mikill bjartsýnis- maður, og hér borgaöi sig aö þrauka. m il II i i i i p 1 1. ... a3 2. Db3 d3+ 3. Kd2 Dd4 4. Kdl Dc3?? 5. Dg8+! Kxg8oghviturerpatt. — Hugsaðu þér, ég sendi Eiriki miða I leikhúsiö og hann dirfðist að bjóða Stellu með sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.