Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 5
VÍSIR. Laugardagur 11. október 1975, 5 Jafnan er fjöldi unglinga og annarra knattspyrnuunnenda á eftir Jóhannesi ef hann lætur sjá sig utan dyra. Hér er hann aö gefa eiginhandaráritun. Þegar heim er komið af æfingu sest Jóhannes niður og les blöðin — þau islensku ef hann hefur fengið þau — eða þá skosku biöðin. Hér er hann að lesa „Celtic View — stórt og mvndarlegt blað, sem Celtic gefur út einu sinni i viku. Það er ekki hægt að lifa og starfa i Skotlandi nema að kunna að meta þjóðardrykkinn — te... Allir leikmenn Celtic eru undirstöðugu eftirliti.og ef eitthvað amar að, fara þeir til sjúkraþjálfara Iiðs- ins, sem ávallt er til staðar á Celtic Park. Hér er hann að „doktora” Jóhannes, sem átti viö smá meiösli að striða. Jóhannes fyrir utan Celtic Park — leikvöll Celtic FC — en svo heitir leikvöllur félagsins. Stundum er þó þessi völlur kallaður Parkhead, en meðal stuðningsmanna Ccltic aldrei annað en „Celtic Park”. Það þarf ekki að þvo upp marga diska á litlu heimili. Fulikomin hljómflutningstæki á Jóhannes í íbúð sinni — og að sjálfsögðu litasjónvarp. Hann lætur sér heldur ekki leiðast á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.