Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 21
VÍSIR. Laugardagur 11. október 1975. '21 FASTEIGNIR FASTEIGNAVER h/f Klapparatlg 16. almar 11411 og 12811. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Sfmar 15414 og 15415. Fasteignasalari Fasteignir viö allra hæfi NorOurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Sfmar: 20424 — 14120 Heima : 85798 — 30008 26600 Vegna mikillar sölu undanfarnar vikur, vantar tilfinnalega flestar stœrðir fasteigna á söluskrá — Sérstaklega er mikið beðið um nýlegar 2ja — 3ja og 4ra herbergja íbúðir ★ Verðmetum íbúðina samdœgurs Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 EÍGNMLíís Suóurlandsbraut 10 85740 FASTEIGNIR FASTEIGNA- ÓG SKIPASALA NJÁLbGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 EiGnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 sirni 27711 Sohistjóri: Sverrir Kristinsson FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 1 2-88-88 AOALFASTEIGNASAUN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. Kvöldsími 42618. EIGIMASALAM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson slmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 HIBYLI HÍBÝLI a SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78. i KHIBMÍS FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Sfmar 52680 — 51888. Heimasfmi 52844. Miöstöð fasteigna- viðskipta er hjá okk- ur. Nú vantar okkur fasteignir af öllum stærðum, miklar út- borganir i boði. Fasteignasalan Óðinsgötu 4. Simi 15605. YMISLEGT Skemmtilegur samkomusalur til leigu á skemmtilegum stað. Uppl. i sima 84735. TILKYNNINGAR Söngmenn Mosfellssveit og nágrenni. Nokkrar karl- mannsraddir vantar i i söngfélag- ið Stefnir, Mosfellssveit, strax. Uppl. i sima 66330 og 66406. Les i bolla og lófa, allan daginn frá kl. 1 og eftir samkomulagi. Blár og gulur páfagaukur tapaðist á sama stað. Uppl. I sima 38091. Er spákona, segi fólki eins og er. Simi 12697 eftir kl. 4. Hreingerningar Hólmbræður, -Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. ÞJONUSTA Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Ilúsaviðgerðir. Getum bætt við verkefnum. Tílboð eða timakaup. Útvegum efni. Uppl. kl. 21-23. Simi 23341. Skrautfiskar—Aöstoð Eru fiskarnir sjúkir? Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska. Hreinsum, vantsskipti o.s.frv. Simi 53835 kl. 10-22. Húsgagnaviðgerðir. Húsmæður eða húsráðendur. Nú gefst ykkur tækifæri til að láta gera við gömlu húsgögnin ykkar og aðra tréinnanstokksmuni. Uppl. hjá Bjarna Matthiassyni, Búlandi 29. Simi 85648 i hádeginu og á kvöldin. Geymið auglýsing- una. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur — Húsveröir. Þarfnast hurð yðar fagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. OKUKENNSLA Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. ökuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. Ökukennsla-Æfingatiniar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. ökukennsla — æfingatlmar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guöjón Jónsson. Sími 73168. Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns 0. Hans- sonar. Simi 27716. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Gólfteppahreinsun. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432—31044. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Þrif — Hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngumog fl.Gólfteppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn simi 20888. Ilreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni. Orri Hjaltason, Hagamel 8. Sími 16139. Tek ?ð mér gluggaþvott og hreingerningar. Vinsamlega hringiði sima 86475 á kvöldin eftir kl 19. Rafn R. Bjarnason. Bílar til sölu Árg. Tegund Verðiþús. 74 Cortina 2000 XL 1.150 74 Escort 1300 670 74 Bronco 6 cyl. 1.300 74 Comet Custom 1.450 75 Moskowitch 620 74 Morris Marina 790 68 Bronco V-8 750 74 Vauxhall Viva 790 74 Rússajeppi 870 74 Mustang 1.600 72 Ford Pinto 700 71 Ford Taunus 20M XL 625 73 Cortina 1300 745 70 Cortina 1600 370 Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-Húsið Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 C Sfíjrd,) oj SVEINN EGILSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK FÓLKSBILADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu veröi. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. UNESCO - STYRKUR UNESCO — Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna — býður fram 10 mánaða styrk til náms og starfsþjálfunar i kennslu bókasafnsfræða á háskólastigi.Ætlast er til þess að umsækjendur um styrkinn séu bókaverðir með há- skólapróf. Gert er ráð fyrir að námið verði stundað á háskólaárinu 1976-1977. Umsóknum nieð uppiýsingum um nám. starfsferil og rit- störf skal skilað til menntamálaráðuneytisins fyrir 10. nóvember nk. islenska UNESCO-nefndin. Menntam álaráðuneytið, 8. október 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.