Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 11.10.1975, Blaðsíða 18
18 VISIR. Laugardagur 11. október 1975. Þann 30. ágúst voru gefin saman i Borgarncskirkju af séra Leó Júliussyni Anna Kristin Einars- son og Viöar Jónass. Heimili þeirra er að Fifuseli 34. Stúdió Guöm. Einholti 2. Þann 20. sept. voru gefin saman i Garöakirkju af séra Braga Friöriks. Pálina Jóna Guðmundsd. og Þórarinn Reynis- son. Heimili þeirra er að Suður- götu 23. Stúdió Guðm. Einholti 2. 20. sept. voru gefin saman I Þjóðkirk junni i Hafnarfirði af séra Garði Þorsteinss. Björg Jónsdóttir og Hilmar Þór Kjartansson. Heimili þeirra er að Drápuhlið 40. Stúdió Guðm. Einholti 2. Snyrtistofan Simi 15324 Garöastræti 3 „ .--r , BILASALA Saab 99 74 Volvo 142 ’74 Volvo 144 ’72 Volvo 164 '69 Toyota Celica ’74 Toyota Mark II 2000 ’73 Mini 1000 ’74 Ilatsun 1200 '73 Taunus 17M ’71 VW 1200 ’73 VW 1300 ’"1 72-'73 VW 1500 '69 Fiat 128 '74 (Rally) Fiat 126 ’74 ( Fiat 125 ’72-’74 Fiat 128 ’74 Chevrolet Towdsman ’71 (station) Opið fróf-kl.‘ 6-9 6 kvöldin llaugdrdaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmenn athugið Félag matvörukaupmanna og félag kjöt- verslana boða til sameiginlegs félags- fundar að Hótel Sögu (Átthagasal) i dag laugardaginn 11. okt. kl. 15. Fundarefni: Verðlagsmál. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 4. og 7. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á eigninni Móabarði 14, kjallari, Hafnarfirði, þingles- in eign Guðmundar Rúnars Guðmundssonar, fer fram eft- ir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. október 1975 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 56. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Traðarlandi 6, þingl. eign Kristinar Kjartansdóttur, fer fram cftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik o.fl. á eign- innisjálfri, mánudag 13.október 1975, kl.11.00. Borgarfógetaembættið í Reykja vik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Háaleitisbraut 58-60, þingl. eign db. ölafs Péturssonar og Kristjáns Friðsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 13. október 1975, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Fáfnisnesi 10, þingl. eign Lauru Cl. Pétursson fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 14. októ- ber 1975, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Hrannargötu 2, ísafirði, laugardaginn 18. október 1975 og hefst kl. 13,00. Seldur verður vörulager og innréttingar þrotabús verslunarinnar Hjólið, ísafirði. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á ísafirði 7. október 1975. Þovarður K. Þorsteinsson. Smurbrouðstofan Wjóisgötu 49 —,Simi 15105 Smáauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgöiu 44'sími 11660 ÞJOÐLEIKHÚSIÐ FIALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaieikur i dag kl. 15. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRNDÞ EFTIR Tennessee Williams. Þýðandi: örnólfur Arnason. Leiktjöld: Birgir Engilberts. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. — Upp- selt. 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. ÞJÓÐNÍÐINGUR miðvikudag kl. 20. Litla sviðið Barnaleikritið MILLI HIMINS OG JARÐAR Frumsýning sunnudag kl. 11. f.h. RINGULREID sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. EIRFEIAG YKJAYÍKUR' tKuge SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. SKJALDIIAMRAR föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. AllSTURBÆJARRÍfl ISLENSKUR TEXTI Leigumorðinginn (The Marseille Contract) Övenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B I O Sími 32075 Dráparinn JEAN GABIN som politíinspekter LeGuen Spennandi ný frönsk sakamála- mynd i litum er sýnir eltingaleik lögreglu við morðingja. Mynd þessi hlaut mjög góða gagnrýni erlendis, og er með íslenskum texta. Aðalhlutverk: Jean Cabin og Fabio Testi. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnun at- burði er átti sér stað i Bandarikj- unum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 . óhugnanleg örlög Tó <f(J- A OOWtf Óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgarinnar i þeirri von að finna frið á einangr- aðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Rich- ard Chamberlain, Michael York og Frank Finley. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sæjarHP ^"ri 1 "■ Sími 50184 Aðalhlutverk: Elisabeth Taylor, Helmut Berger, Henry Fonda. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum. ISLENSKUR TEXTI. Sföasta sinn. Lögreglumaðurinn Endursýnum hina hörkuspenn- andi lögreglumynd með Clint Eastwood og Lee J. Cobb. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. SIMI 18936 Hver er morðinginn ÍSLENSKUR TEXTI. Ofsaspennandi, ný itölsk—araer- isk sakamálakvikmynd sem likt er við myndir Hitchcocks tekin i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Darie Argento. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Skrítnir feðgar enn á ferð Spennandi, ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki hinna stór- skritnu Steptoe-feðga. Wilfrid Brambell Harry H. Corbett ÍSLENSKUR. TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. TÓNABlÓ Sími31182 „Midnight cowboy" Sérstaklega vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jon Voight. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. iBönnuð börnum yngri en 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.