Vísir - 13.10.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1975, Blaðsíða 1
VISIR Mánudagur 13. október 1975 — 232. tbl. 65. árg. FJARLAGAFRUMVARPIÐ LAGT FRAM í DAG Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1976 vérður lagt fram á Al- þingi siðdegis f dag. Með frum- varpinu er nú i fyrsta skipti lögð fram skrá yfir rikisstarfsmenn, verk þeirra, stöðu og launa- flokk. Þá er lögð fram með fjárlaga- frumvarpinu skýrsla um nefnd- irog ráð á vegum rikisins. Sam- kvæmt upplýsingum sem Visir hefur aflað sér er ekki gert ráð fyrir að fjárlagaræðan verði flutt fyrr en i lok þessa mánað- ar. .. — ÞP. Flugleiðir kaupa hlut í hótelinu ó Húsavík Flugleiðir hafa samþykkt að son, hótelstjóri, sagði Visi i kaupa hlut i Hótel Húsavík, fyr- morgun að nýting á hótelinu ir allt að sex milljónir króna. hefði verið nokkuð góð. „Pakka- Sveinn Sæmundsson, blaðafull- túrar” flugleiða um helgar trúi Flugleiða, sagði við Visis i hefðu hjálpað þar mikið til. morgun að þetta hefði verið Innanlandsdeild Flugleiða hefur ákveðið að ósk aðstandenda verið með slikar helgar ferðir til hótelsins. Þætti félaginu eðli- sex staða á landinu, og frá öllum legt að styðja við bakið á þeim sinum viðkomustöðum til sem af áhuga og stórhug reyndu Reykjavikur. að byggja upp ferðamennsku úti Þetta hefur verið i samvinnu á landsbyggðinni. við hótel i Reykjavik og Uti á Hótel Húsavik var opnað árið landi. Sveinn Sæmundsson, 1973. Það býður upp á þrjátiu og sagði að engar breytingar yrðu fjögur tveggja manna herbergi, á rekstri hótelsins með þessum og þar er mjög góð aðstaða til hlutarkaupum Flugleiða. ráðstefnuhalds. Einar Olgeirs- — ÓT. Vildarkjör nokkurra embœttismanna ríkisins: Greiða allt niður í þúsundkall í húsaleigu á múnuði — sjú bls. 3 ENSKA KNATTSPYRNAN bis,n Fleiri ákveða lokun 24. okt. — sjá bls. 7 N-þingeyingar vilja fá álveríð — Við teljum okkur hafa mjög góða aðstöðu til að bjóða landrými og vatnsorku til stóriðju, sagði Sigurður Gizurar- son, sýslumaður á Húsa- vik við Visi i morgun. — Sýslunefndin gerði fyrir nokkru einróma samþykkt um að einboðið sé að nýla eigi vatnsafl og mikiö landrými Norður-Þingeyjarsýslu, hélt Sigurður áfram máli sinu. — Þessi ályktun var gerð vegna framkominna hugmynda um byggingu álvers á Norður- landi. Nefndin benti á að stutt yrði að ieiða raforku frá væntanlegri Dettifossvirkjun i slika verksmiðju, er reist vrði á Melrakkasléttu. Notður-Þingeyingar telja að gera þurfi stórt átak til að efla byggð i sinu héraði. Þeir telja að i óefni horfi, ef stóriðja til út- flutnings er efld á suðvestur- horni landsins, en aðrir lands- hlutar látnir sitja við hefð- bundna frumvinnslu eina. — ÓT. ■J „Hver kennari tapaði um það bil 15 þúsund krónum á þessu verkfalli”, sagði Hallgrlmur Hlöðversson eðlisfræðikennari I Flensborg I morgun. „Launin voru dregin af okkur meðan á þvi stóð”. En frlið náði sinum tilgangi. Ljósm.: Loftur. Galvaskir nemendur og kennarar mennta- deildar Flensborgar- skóla i Hafnarfirði mættu á ný til vinnu i morgun eftir fjögurra daga „strið”. Kennararnir gerðu vopnahlé við fjármálaráðuneytið og sam- þykktu að byrja aftur kennslu. Þegar Visir leit við i skólan- um i morgun, gneistaði lifs- krafturinn frá öllum og nemendurnir biðu með áfergju- svip eftir að fá takast á við lærdóminn. Enda úthvildir, og sjálfsagt dauðleiðir á að hanga heima þessa fjóra daga. „Við drógumst aðeins afturúr miðað við hina skólana i friinu”, sögðu tveir nemendur, Olgeir Sigmarsson og Karl Guðmunds- son, sem við hittum i eðlisfræði- stofu skólans. ,,En þetta náði sinum tilgangi, kennararnir fengu kröfum sinum fram- gengt”. „Hvað gerðuð þið i friinu”? „Við notuðum það bara sem fri, i orðsins fyllstu merkingu”. „Ætliði að gera meiri kröfur til kennaranna þegar laun þeirra hafa nú hækkað?” „Okkur finnst kennararnir hafa staðist allar kröfur. Þeir hafa örugglega lagt sig fram af öllum mætti þrátt fyrir þessi skertu laun”, sögðu þeir félag- ar. Eðlisfræðikennarinn, Hallgrimur Hlöðversson, var að útbýta verkefnum. „Tilgangur okkar kennaranna með þessu var ekki sá að ná fleiri krónur, heldur að fá viðurkennt að kennslan væri jafnt metin og i sambærilegum skólum”, sagði hann. „Við fengum þessu fram- gengt. Við fáum sömu laun og aörir menntaskólakennarar, til 30. nóvember, en þá ætti endan- legum samningaviðræðum að vera lokið. Við fengum áður sömu laun og menntaskóla- kennarar, meðan Flensborg var gagnfræðaskóli, og mennta- deildin var að byrja. En eftir að skólinn varð fjölbrautaskóli, voru launin lækkuð”. _ óH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.