Tíminn - 26.10.1966, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 26. október 1966
10
TÍMINN í DAG
DENNI
Halló pabbi. Sagði mamma þér
. , . . ■ i > virkilega líka að fara ót að ieika
DÆMALAUSI !*■
í dag er miðvikudagurinn 26.
október — Amandus
Tungl í hásuðri kl. 22.36
Árdegisliáflæöi kl. 3.50
Heilsugæzla
if Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
lnni er opin alian sólarhrlnginn BÍmi
21230, aðeins móttaka slasaðra
■ff Næturlæknir kl 18 - 8
sími: 21230
if Neyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvern virkan dag, frá ki 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginnl gefnar ■ simsvára lækna-
félags Reykjavíkui t slma 18888
Kópavogs Apótek. Haínart'jarð
ar Apótek og Keflavtkur ,\»ótek
eru opin mánudaga — föstudaga
til kl. 19. laugardaga til kl. 14,
helgidaga og almenna fridaga frá
kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs
dag kl. 12—14.
Næturvarzla t Stórholti 1 er opln
frá mánudegi til föstudags fcl. 21 é
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl 16 é dag-
inn til 10 á morgnana
Kvöld- laugardaga og helgidaga
varzla vikuna 22. okt. — ?9. okt. er
í Austurbæjar Apóteki - Garðs
Apóteki, Sogavegi 108.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt
27. okt. annast Jósef Ólafsson, Kví
holti 8, sími 51820.
Næturvörzlu í Keflavík 28. 10 ann
ast Kjartan Ólafsson.
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjavík kl. 13.00 í
gær austur um land í hringferö. Her
jólfur fer frá Rvk kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja og Hornafjarðar
og Djúpavogs. Blikur var á Skaga
strönd í gær á vesturleið. Baldur fer
til Snæfellsness- og Breiðafjarðar
hafna á morgun.
FlugáaeManir
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 10.00. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 11.00. Er væntanleg
ur til baka frá Luxemborg kl. 01.45.
Heldur áfra mtil NY kl. 02,45 Þor
valdur Eiríksson er væntanlegur frá
Helsingfors og Ósló kl. 22.30.
60 Áslaugar Öldugötu 59 Guðrún
ar Nóatúni 30, Ingibjargar, Mjóu-
hlíð 8.
. Félag Austfirzkra kvenna.
Kvenfélag Lágafellssóknar:
Félagskonur og aðrir vetunnarar fé-
lagsins eru vinsamlega beðnir að
skila munum á bazarinn í Hlégarð,
laugardaginn 29. okt. milli kl. 3 og 7.
Konur í kvenfélagi Kópavogs: mun
ið skemmtifundinn í tilei'ni af af-
mæli félagsins, fimimtudagimi 27. okt
í félagsheimili Kópavogs uppi.
Skemmtiþáttur verður undir stjórn
Ágústu Björnsdóttur. Fjölmennið og
takið með ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
Hallgírmskirkja.
Hallgrímsmessa fimantudaginii 27.
okt. kl. 8.30 e. h. Haustfermingar-
börn komi í kirkjuna miðvikudaginn
kl. 6.
Dr. Jakob Jónsson.
íþróttakennarar.
Munið fræðslufundinn föstudaginn
28. okt. og laugardaginn 29. okt., sem
hefst í Hótel Sögu kl. 9.
ÍKÍ.
Félaqslíf ftroað hellla
v ** ** * * * go ára er í dag Dagbjört Jónsd
Bazar félagsins verður mánudag
inn 31. okt. í Gúttó kl. 2. Allir sem
vilja styrkja félagið komi gjöfum
til Guðbjargar, Nesvegi 50, Önnu
Ferjuvogi 17 Valborgar, Langagerðl
— Hvað er
tarinn.
— Já, mér
ásakað þá!
DREKI
þetta. Er allur tlokkurinn — Þeir eru miklar skyttur, og þessir þá uppi.
menn hér hafa ekki roð við þeim. Ég og —Komdu Mike.
sýnist það, en ég get ekki Mike erum heldur ekki eins góðar skyttur —Augnablik lögregluforingi, láttu okk
og þeir, en það er skylda okkar að elta ur sverja eiðinn, við komum með.
— Ef þú gerir þetta aftur verðurðu — Hvílíkir hnef3r, þvílíkar taugar, ég kveð upp dóminn.
drepinn. gæta haft not fyrir slíkan mann í fursta — Þessi þjófur er stórkostlegur og hann
— Segðu þessum kjánum að halda að dæmi mínu. þekkir þig.
sér höndunum. —Setjið hann i hlekki, þangað til ég
60 ára er í dag Dagbjört Jónsdóttir,
Hitaveitutorgi 1, Smálöndum. Hún
dvelur að Tjarnargötu 26 seinni
hluta dagsins.
Sunddcild Ármanns.
Æfingarnar eru hafnar á ný í
Sundhöll Reykjavíkur, og verða
sem hér segir:
Sund: Byrjendur, mánudögum og
miðvikudögum kl. 8—8,45.
Keppendur. mánudögum og mið-
vikudögum kl. 8—9.45, og föstu-
dögum kl. 8—9.
Sundknattleikur: Mánudögum og
miðvikudögum kl. 9.30—10.45.
Félagar mætið á ofangreindum tím
um og takið með ykkur nýja fé-
lega. Stjórnin.
Hjónaband í
23. sept. voru gefin saman í hjóna
band af Árelíusi Níelssyni ungfrú
Sigríður Sigursteinsdóttir frá Gaita
vík, Skilamannahreppi og Sigfús
Tómasson Kleppsvegi 22, R.
(Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
20b, sími 15609)
JSTeBBí sTæLGæ
oi tii* biirgi bragasDn
...tíLK$s&f< Srrr RÖ& mhr/jþi
Hoppfáf? OK- FCLUR KKOPPÍNH