Tíminn - 26.10.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.10.1966, Blaðsíða 15
WIÐVIKiJDAGUR 26. október 1966 TÍMINN 23 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ó þetta er indælt stríð, sýning i kvöld kl. 20. IÐNÓ — ítalski gamanleikurinn, Þjófar lík og falar konur, sýning í kvöld kl. 20.30 Sýningar MOKKAKA'FFI - Myndlistarsýning Sigurðar Steinssonar. Opið frá kL 9—23.30. BOGASALUR — Myndlistarsýnmg Guðmundu Andrésdóttur opin frá kl. 6—10. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur i Blómasal frá kl 7. Opið til kl. 23.30. 'HÖTEL SAGA — Súlnasalur lokaður í kvöld. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Opið til kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur í Gyllta salnum frá kl. 7 Opið tU kl. 23.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. NAUST - Matur frá kl. 7. hAbær - Matur framreiddur fr* ki. 8 Létt múslk af plötum ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamir i kvöld, Lúdó og^Stefán. Opið tU kl. 1. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd- ur mUli kL 6 og 8. HÚSBYGGJENDUR Smíðum svefnherergis- og eldhúsinnréttingar. SÍMI 32-2-52. Jón Eysteinsson, lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11, sími 21916. SÚBANDRÍÓ Framháld aí bls. 1. fólksins hafa áhrif á málsmeð ferðina og dóminn. Rétturinn vísaði á bug mikil vægustu varnarástæðu dr. Sa- bandrio, þess efnis, a'ð hann hefði fengið í pósti skjal með upplýsingum að í bígerð væri brezkt-bandarískt sainsæri gegn Indónesíu. Hafði d^ Subandrio viðurkennt við yfirheyrslu að hann hefði ekki gert reka að því að kanna hvort skjalið væri ófalsað, en á þvi var engin un'dir skrift eða heimilisfang. Samt sem áður hefði dr. Su bandrio haldið. að það væri .skrifað af sendiherra Breta. Dr. Subandrio er læknir að mennt og er nú 52 ára gan-.all. Hann var sendiherra í Lundún um árin 1950—1954, en síðan fyrsti ambassador landsins í Moskvu, þar til hann varð utan ríkisráðherra árið 1957. BÖRNIN GRAFIN Framhald at bis. 1. x nokkra kílómetra frá Aberfan og er dómari. Annar mannanna, Philip Brown sextíu og eins árs að aldri og fyir verandi námaverkamaður, sagði að yfjrmaður kolanámuráðs ríkisins, Robens, lávarður, færi villur veg ar er hann segði, að nýlega hefði fundizt vatnsuppspret.ta undir gjallhaugnum, sem skriðan rann úr, en talið er, að þessi upp- HÚKÓLM *i~ Oinu 22190 -mai Slml 22140 I Psycho Hin heimsfræga ameriska stórmynd í sérflokki: Frægasta sakamálamynd sem Alfred Hitchock hefur gert Aðlahlutverk: Anthony Perkjns Janet Leigh Verá Miles N. b. Það er skilyrði fyrir sýn ingu á myndinni að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst Bönnuð innan 16 ára Sýning kl. 5 7 og 9 HAFNARBlO Njósnir í Beirut Hörkuspennandi ný Cinema- scopelitmynd með íslenzkum texta. —Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 spretta hafi verið orsök skriðu- fallsins. Sagði Brown, að upp- spretta þessi hefði alltaf verið þarna og væri engin ný bóla. Dóm arinn hlustaði með athygli á frá sögn mannsins og þakkaði honum fyrir upplýsingarnar. Annar námavérkamaður sagði við dómarann: „Finnið sannleik- ann, hlustið á íbúa staðarins." Báðir höfðu menn þessir misst litlar frænkur sínar í slysinu. til Aberfan á laugardag. Meðal þeirra, sem sent hafa sam úðarskeyti til bæjarins eru Bald- vin Belgíukonungur, Konstantín Grikkjakonungur og Ólafur Nor- egskonungur. FRÁ ALÞINGI Framhald af bls. 7. Að sjálfsögðu er það mikið verk efni að koma upp dválarheim- ilum í sveitum fyrir kaupstaða böm. En víst má telja, að svo mikill reynist skilningur Alþing- is, bæjar- og sveitarstjóma og foreldra á þessari þörf, að fljót- lega. verði hafizt handa í þessum efnum, ef skipulega er að því unn ið, og í þeim tilgangi er tillaga þessi flutt. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. í skozku bikarkeppninni í vor og sigraði Rangers þá eftir aukaleik og í deildakeppninni varð Celtic í efsta sæti, en Rangers nr. 2. Einn leikur í skozku keppninni var háður á mánudag. Celtic sigraði Ayr í Glasgow með 5-1 og hefur nú fimm stiga forskot i 1. deild, þótt liðið hafi aðeins leikið sjö leiki. Þetta var 21 sigurleikur Celt ir í röð. í annarri deild á Eng- lapdi var háður einn leikur. Prest on vann Millvall 2-1-hsím. •itffiKMRM ^lmi 18936 Riddarar Artúrs konungs (Siege of the Saxons' Hver liggur í gröf mínni? Alveg sérstaklega spennaudi og vei leikin, ný amerisk stórmvnd með íslenzkum texta. Sagan t,eí ur verið framhaldssaga Morgun blaðsins. Bette Davis Kar Malden Bönnuð börnum innan 16 ara Sýnd.kl. 5 GAMLÁfiÍÓ KVÖLDMESSA Fra’mhald af bls. 2. ar. Það er ekki fyrsta gjöfin og verður ekki sú síðasta, sem látin er í té, sem vottur um þakklæti til guðs fyrir gjafir hans. Á þessu' ári em 300 ár liðin frá því, að Passíusáknarnir . voru prentaðii1 í fyrsta sinn. Hallgríms- söfnuður minnist þessa með því að gefa úr á þessu ári Passíusálm- ana á ensku í þýðingu Arthurs Gooks, er margir kannast við frá þvj að hann var trúboði á Akur- eyri. Var söfnuðinum gefinn kost ur 9 að stuðla að því, að sálmar Hallgríms kæmu út á heimsmáli, sem næði til lesenda um allar jarð ir. Vonandi verður sú gjöf til umheimsins til blessunar um ald Súnf. 114 75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd í litum með íslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl- 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára I ir fram. Útgáfa þessarar þýðing- ar er eins' konar viðurkenning þess, að söfnuðurinn hafi fleiri skyldur við minningu sér Hall- gríms en kirkjubygginguna eina saman. Uppbygging kristninnar er meginatriðið. Jakob Jónsson. MINNING Framhald af bls. 9 með hvelfing bláa,“ eins og hún kallar Gerðið: Gólf er þakið grænu flosi- Glóðbjört rós með hýru brosi býður góðum gesti heim. Allt er vafið gróðri glæstum. Gullregn ber af runnum hæstum. Ymur kliður út í geim. Guðlaug var prýðilega hagmælt, eins og þetta erindi vottar. Aldrei flíkaði hún þó mikið skáldskap sínum. Alkunnugt er þó kvæði hénnar „Þú hýri Hafnarfjörður," sem Friðrik samdi elskulegt lag við og oft er sungið, þar sem Hafnfirðingar koma saman. Fer þar eins og víðar í ljóðum hennar saman skýr og innileg hugsun og smekkvísi í orðavali. Guðlaug var dul í skapi og sein- tekin, en vinátta hennar var traust og falslaus, þar sem hún tók henni. Hún var mjög hlédræg og hafði sig sízt frammi í félagsmál- um- Heimilið og umhyggja fyrir manni sínum var henni allt. Og eftir að hann féll frá fyrir rúm- um fjórum árum, var eins og hún hefði ekkert lengur til að lifa fyr- ir, hlutverki hennar í lífinu væri lokið. En vissulega hafði það hlut verk ekki verið lítilvægt. Og þakk- lát má bjóðin, vera þessari gáfuðu hæfileikakonu fyrir það, hve sérplægnislaust hún rækti bað hlutverk. Ólafur Þ- Kristjánsson. RÆTT VIÐ HERMANN Framtialcl al bls 9 þá jafnframt frammi fyrir yð ur og þjóðinni". | — En svo við víkjum að vanga veltum þeim, sem koma fram • Spennandi og viðburðar'K ný ensk-amerlsk kvikmyod ' 'it- um um Arthúr konung og ritíd ara hans. Janette Scott, Ronald Lewis Sýnd kl. ö, 7 og 9. LAUGARAS Slma. 38150 of 3207» Ameríska konan Amerísk ítölsk stórmynd t lit um og sinemascope með islenzk um texta. sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4 Slm> 1154« Grikkinn Zorba 8. og síðasta sýningarvika mðe Anthony Qulnn íslenzkur texti Sýnd kl 8 og « Bönnuð oörnum Tónobíó Sliro 31182 Tálbeitan (Woman ot Straw) Heimsfræg. ný ensk stor- mynd i litum Sagan hefur verið tramhaidssaga i Visi. Sean Connery Gina Lollobrigida Sýnd td. 5 og 9 Bönnuð börnum. hjá Stefáni út af þessum skipt- um á hernámsliði, þá varð nið- urstaðan hin sama hjá öllum: Við tökum Bandaríkjamenn inn. Málið er lagt villandi fvrir í bók Stefáns. Ef orð haia faliið svona, þá er um að ræða hrein ar vangaveltur. Hér að framan hefur verið rakin í stuttum dæmum af- staða og athafnir Hermanns Jón assonar, er hann var forsætis- ráðherra landsins á einhverjum þeim vandasömustu tímum sem yfir þjóðina hafa gengið. Af- staða hans og annarra íslenzkra stjórnmálamanna til ásælni Þjóðverja, hegar lenzka var um | alla Evrópu að lát? undan yfir-1 gangsstefnu Hitlers vakti á sínum tíma heimsathygli. Ef- laust mun þó ábyrg afstaða Hermanns í þessu máli hafa j haft mest að segja. Skoðun Iler-1 manns Jónassonar á þeim ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Ó þetta er indælt striJ Sýning í kvöld kl. 20 Uppstigning Sýning fimmtudag kl. 20 Gullna híiSið Sýning föstudag kl. 20 AðgöngumiðasalaD opin fra kl. 13.15 tli 20 Slmí 1-1200 JÍHKFL rR£YK)AVÍKDK Sýning í kvöld kl. 20,30 Næsta sýning föstud. kl. 20.30 Tveggja þjónn Sýning fimmtudag kl- 20.30 AðgöngumiðasaiaD t (ðno er opíd frá kl 14. Slmi 13191 Leikfélag Kónavogs Óboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. sýning fimmtudag kl. 9 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 Sími 4 19 85. Síðasta sýning. irrm KDMyiOL&SBI 0 Slm «198» tslenzkur textl Til fiskiveiða fóru (Fládens t'riske fyre' ráðskemmtileg og vel gerö. ný dönsk gamanmynd ai ínjöll- ustu gerð. Dirch Passer Ghita Ndrhý Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftir Ingmar Bergman Sýnd kl. 9 Fíflið sýnd kl. 7 Stm «018« í fótspor Zorros Spennandi scinemaseope Ut- mjmd. Aðalhlutverk: Seap Flynn Sýnd kl. 7 og 9 Bönrmð börnum. vinnubrögðum sem viðhöfð voru vorið 1939 er enn alveg óbreytt. Hans síðustu orð við Tímann í þessu viðtali voru þessi: „Það er óþarfi að ögra stórþjóð sem maður verður að gera flest á móti stjórnarfars- lega vegna sannfæringar sinn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.