Vísir - 22.10.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 22.10.1975, Blaðsíða 13
12 VÍSIR. Miðvikudagur 22. október VÍSIR. Miðvikudagur 22. október 73 Þrjar og aminmngar nœsti útaf! þannig á að dœma í handboltanum í vetur Margir af þeim sem hafa fylgst með leikjunum f 1. deild í handknattleik hafa komið að máli við blaðið og furðað sig á þvi hversu dómararnir eru harðir i að visa leikmönnum af leikvelli. Er það ekki nema von að áhorfendur eigi erfitt með að átta sig á þessu, þvi að nú er dæmt eftir nýrri reglu um brott- visun af ieikvelli, sett af alþjóðadómarasambandinu. Vegna þessa snerum við okkur til eins af dómurunum I 1. deild, Kristjáns Arnar Ingibergssonár og spurðum hann I hverju þessi nýja reglu væri fólgin. „Þetta er engin bylting”, sagði Kristján, „heldur ósköp einfalt, eftir að leikmenn liðs hafa fengið á sig þrjár áminningar i leik, er næsta manni, sem fær áminn- ingu visað út af I 2 minútur. Eftir það er svo haldið áfram að visa leikmönnum út af við hverja áminningu. Gildir áfram sú regla að ef leikmanni hefur verið vikið af leikvelli og siðan aftur, á hann að hvila sig i 5 minútur.” Kristján örn sagði að þessi regla tæki almennt gildi um áramót, en ákveðið hefði verið að taka hana hér upp i byrjun lslandsmótsins. Þá gat Kristján örn þess að öllum þjálfurum og liðsstjórum i 1. deild ætti að vera kunnugt um þessa breyt- ingu, þvi að þeir hefðu fengið allar upplýsingar áður en ís- landsmótið hófst. —BB íslandsmótið í billiard: Ágúst vann íslands- bikarinn til eignar Það var fullt út úr dyrum á Billiardstofunni við Klapparstig i gærkvöldi, þegar þar fór fram út- slitakeppnin i islandsmótinu I billiard 1975. Sex góðkunnir kappar kepptu þar til úrslita, en þeir höfðu allir komist áfram eftir harða keppni, sem háð var daginn áður á sama stað. Þeir sem komust i úrslit voru Jóhannes Nói Magnússon, Spennandi keppni! Boston Red Sox sigraði Cincinnati Reds 7;6 I úrslita- keppninni um bandariska meist- aratitilinn i baseball i gærkvöldi. t úrslitakeppninni eru þessi tvö lið og leika þau sjö lciki sin á milii um titilinn. Það lið sem sigrar oftar i þeirri keppni hlýtur meist- aratitilinn að launum. Leikurinn I gærkvöldi var sjötti leikurinn og er staðan eftir hann 3:3. Siðasti leikurinn verður i kvöld, og er það hreinn úrslita- leikur, sem búist er við að milljónir muni fylgjast með i sjónvarpi um öil Bandarfkin. Dagbjartur Grlmsson, Ágúst Agústsson, Sverrir Þórisson, Runólfur Jónsson og Gunnar Hjartarson. 1 úrslitakeppninni I gærkvöldi byrjaði Dagbjartur á þvi að sigra Jóhannes, Ágúst að sigra Runólf og Gunnar að sigra Sverri . Agúst sat yfir í annarri umferð og komst þvi beint i úrslit, en Gunnar sigr- aði Dagbjart og vann sér þar með rétt til að leika við Agúst um Is- landsmeistara titilinn. Þeir áttu báöir möguleika á þvi að vinna bikarinn, sem keppt var um til eignar — sömuleiðis Jó- hannes — en þeir höfðu allir hlotið hann áður. Úrslitaleikurinn var geysilega harður og skemmtileg- ur, en honum lauk með sigri Ágústs eftir spennandi keppni. Fyrir utan titilinn og bikarinn fékk hann að launum 15 þúsund krónur i peningum — Gunnar 10 þúsund fyrir annað sætið og Dag- bjartur 5 þúsund fyrir 3. sætiö. Verðlaunin voru gefin af Þorkeli Þóröarsyni sem rekið hefur billi- ardstofuna i nær hálfa öld og staðið fyrir fjölda móta á þeim tima. —klp— Nokkrir leikir voru leiknir i deildar-og ensk-skosku keppninni i Englandi i gærkvöldi og urðu úr- slit þessi: Ensk-skoska keppnin, iindanúrslit: Middlesbrough — Mansfield 3:0 Fulham — Motherwell 1:1 2. deild Notth For —Luton 0:0 Oldham — Southampton 3:2 Plymouth — BlackburnR 2:2 Portsmouth — BristolR 1:2 York —Charlton 1:3 Crystal Palace — Hereford 2:2 Gillingham — Chesterfield '2:2 Preston — Peterborogh 2:1 Shrewsbury — Port Vale 1:0 Walsall — Millwall 1:1 Lið fró Senegal Afríkumeistari í körfubolta 3. dcild Chester — Sheff Wed Colchester — Rotherham 1:0 0:0 Agúst Agústsson, íslandsmeist- arinn i hilliard 1975, var laginn við að koma kúlunum niður i gegnum giitin á billiardborðinu i gærkvöldi. Körfuknattlciksfélagið Asfa frá Senegal varð Afrikumcistari fé- lagsliða, þegar liðið sigraði Zamalek frá Egyptalandi i gær- kvöldi 75:73. Egyptarnir höfðu yfir i hálflcik 40:32, en i siðari hálfieik gekk þeiin illa og áttu ekkert svar við góðum lcik leikmanna Asfa. Lcikið var i Kairó og voru áhorfendur 10 þúsund. Johnny Hansen segir að það séu margir „keisarar” hjá Bayern Munchen. fyrirliða liðsins, Frans Beckenbauar, sem Hanscn gefur ekki góð meðmæli Hér má sjá tvo þeirra —til vinstri þjálfarann, Dettmar Cramer en til hægri [ <s á y „Bayern Munchen er ekkert annað en stórt og lélegt leikhús, þar sem allir keppast um aðalhlutverkið. Það er gjörsamlega óvært hjá félaginu, og held ég að ég sé ekki eini rnaður- inn sem hugsar þannig. Annars veit ég litið um það, þvi að menn tala hér ckki saman nema þá um allra nauð- synlegustu hluti, og hver pukrar í sinu horni. Það er sama hvaðan ég fengi tilboð — jafnvel úr 2. eða 3. deildinni hér i Þýskalandi — ég tæki þvi með þökk- um, og yrði ánægður fyrir að sleppa héðan og komast i góðan félagsskap. Það er allt betra en þetta hér. Andrúmsloftið hér i klúbbnum er slikt, að ég held að ekki þekkist ann- að eins i neinu öðru Iþróttafélagi i heiminum. Og það sem verra er, það er ekki nokkur von á :að það lagist fyrr en klúbburinn hefur losað sig við flesta þá, sem hér ráða rikjum. Fyrst og fremst er það hinn frá- bæri árangur liðsins á undanförnum árum, sem hefur eitrað andrúmsloft- ið og stigið mönnum til höfuðs. Hér áður fyrr þegar við byrjuðum að láta að okkur kveða i keppni þeirra bestu i Evrópu, vorum við ungir og áhuga- samir. Þá vorum við glaðir yfir hverjum sigri og velgengni liðsins, og að sjálfsögðu einnig með pening- ana, sem fylgdu með. t dag er allt annað upp á teningn- um. Nú eru það peningarnir og að ná sem hæst i metorðastiganum, sem öllu ræður. Hin óskiljanlega hvöt til að komast ofar i stigann hefur gjör- samlega eyðilagt þá vináttu og sam- heldni, sem var grundvöllurinn að velgengni okkar hér fyrir nokkrum árum. Gott dæmi um það er fyrirliði liðs- ins, Frans Beckenbauer. Hann átti þritugsafmæli fyrir nokkrum dögum og hélt afmælisboð, sem kostaði ná- lægt milljón danskar krónur, og þótti mjög fin — a.m.k. las maður það i blöðunum — en hann bauð ekki ein- um einasta manni úr liðinu i veisl- una, og þó eru þar menn, sem hafa verið með honum i gegnum súrt og sætt i fjöldamörg ár. Það er að sjálfsögðu hans mál hvernig hann heldur upp á afmælið sitt, og það er hans að ákveða hvort hann vill frekar bjóða stjórnmála- mönnum, leikurum og öðrum fræg- um persónum i stað félaga sinna heim til sin. En þetta sýnir bara and- rúmsloftið i klúbbnum, og hvernig fyrirliði hópsins er og hugsar. 1 raun og veru er fyrirliðastaöa Beckenbauer nafnið eitt. Sterki maðurinn hjá Bayern Munchen er framkvæmdastjórinn, Robert Schwan. Hann hefur á ýmsan hátt komið ár sinni þannig fyrir borð, að enginn getur sagt orð — eða þorir að segja neitt. Beckenbauer er peð á taflborði hans — peð, sem hann lætur vinna fyrir sig innan og utan klúbbs- ins. Þaö eru eingöngu kröfur og óskir Schwan sem ná fram að ganga, og þeim nær hann með þvi að ota Beckenbauer fyrir sig á móti Neudecker, formanni og Dettmar Cramer, þjálfara. Frans Beckenbauer er ekki okkar maður, þótt hann sé fyrirliði. Hann heldur sig frá klúbbfélögunum eins og hann getur, og nú orðið talar hann varla við nokkurn mann nema að hann nauðsynlega þurfi þess. Og þannig eru hinir að verða lika. Þú sérð sjaldan tvo leikmenn Bayern Munchen saman nema inni á vellin- um. Það er ótrúlegt að i svona stórum hópi skuli ekki vera einn einasti maður, sem vill eða þorir að gera uppreisn og segja sina skoðun. Ég geri það i fyrsta sinn með þessu, og það á sjálfsagt eftir að draga dilk á eftir sér. Við áttum einn mann sem þorði að segja sitt álit — Paul Breitn- er, sem nú er hjá Real Madrid á Spáni — en hann fékk sig fullsaddan á Schwan, Beckenbauer og öllu hér hjá Bayern Munchen. Hann var lika svo heppinn að sleppa frá þessu öllu á réttum tima. Svo lengi sem ég hef samning við Bayern Munchen og félagið telur sig hafa not fyrir mig, mun ég gera mitt besta eins og áður. Ég elska það enn að leika knattspyrnu — en ég nýt þess ekki lengur að leika fyrir stór- klúbbinn við Sabenerstrasse.” —klp— FH og Haukar í kvöld Tveir leikir fara fram i ts- landsmótinu I handknattleik i kvöld. Þá leika I Hafnarfirði Grótta — Fram og siðan FH — Haukar. Beinast augu manna að leik Hafnarfjarðarliðanna FH og Iiauka, en eins og kunnugt er þá lögðu Haukarnir tslands- mcistarana, Viking að velli um siðustu helgi. Keppnin i kvöld hefst kl. 20:15. IFyrir nokkrum dögum birtist í dönsku blaöi viðtal við danska knattspyrnumanninn Johnny Hansen, sem í mörg ár hefur leikið með hinu fræga vestur-þýska félagi Bayern Munchen. Viðtal þetta vakti mikið umtal f Dan- mörku, og þá ekki síður i Þýskalandi og nágrannalönd- um þess. Johnny Hansen, sem sagður er m jög rólegur og ábyggilegur maður, segir þar sína skoðun á þessu félagi og andrúmsloftinu innan þess. Er hann ekkert að skafa utan af hlutunum eins og sjá má á þessum úrdrætti úr viðtalinu, sem er tekinn upp úr þýsku blaði, sem þýddi það upp úr danska blaðinu. DÖKKUR DAGUR HJÁ KANADA í MEXIKÓI — Ein varð að skila verðlaununum og knattspyrnuliðið að hœtta á Pan-Amerikan leikunum Það var dökkur dagur hjá Kan- adamönnum á Pan-Am leikunum i Mexikó i gær. Þá sannaðist að einn kcppanda þcirra hafði neitt örvandi lyfja, og hann látinn skila verðlaunum sinum en siðan drógu Kanadamenn knattspyrnulið sitt út úr keppninni eftir að fimm leikmenn liðsins höfðu verið dæmdir i keppnisbann. Við læknisrannsókn kom i ljós að Joan Wenzel sem vann brons i 800 m hlaupi kvenna i siðustu viku hafði neytt örvandi lyfja fyrir hlaupið og átti hún ekki annars úrkosta en að skila verðlaunum sinum eða að öðrum kosti að verða dæmd frá keppni ævilangt. Hún tók fyrri kostinn og skilaði verðlaununum sem þá féllu i hlut Kathleen Hall frá Bandarikjun- um sem varð fjórða. 1 likama Joan Wenzel fannst efnið antihistamine, en hún sagð- ist hafa tekið það inn kvöldið fyrir hlaupið vegna kvefs. Hún átti að vera i 4x400 m boðhlaupssveitinni sem vann gull i fyrradag, en var sett út á siðustu stundu, þvi að i ljós kom að enn var vottur af lyf- inu i likama hennar. Kanadamenn mættu ekki með knattspyrnulið sitt i undanúr- slitakeppnina. Þeir áttu að leika gegn Costa Rica. „Við höfum að- eins 10 leikmenn”, sagði þjálfari liðsins Colin Morris, „og það þýddi ekkert fyrir okkur að halda áfram — að dæma 5 leikmen okk- ar i bann var út i hött”. Kanada- mennirnir voru dæmdir i bann fyrir grófan leik. Sigurganga Bandarikjanna hélt áfram i gær. Þá unnu þeir 4 gull i fimleikum, I sveitakeppninni, og þrjú i einstaklingsgreinum, Mexi- kanar hlutu eitt gull i fimleikun- um og stóðu best að vigi i sund- knattleikskeppninni á undan Bandarikjunum og Kúbu. —BB Sigurmarkið kom ú síðustu sekúndunni Þýska liðið Duisburg í vandrœðum gegn Levski í fyrsta leiknum í 2. umferð UEFA-keppninnar Mark varamannsins Walter Krause á siðustu sekúndum leiks MSV Duisburg og Levski Spartak frá Búlgariu I UEFA-bikarkeppn- inni i Vestur-Þýskaiandi i gær- kvöldi gefur þýska liðinu smávon um að komast áfram i þriðju um- ferð. Leikur liðanna i gærkvöldi var ekki vel leikinn. Búlgararnir náðu Zagalo til Kuwait? Mario Zagalo — maðurinn bak við velgengni Brasilíu i HM-keppninni i knattspyrnu 1970 og núverandi þjálfari 1. deildarliðsins Botafogo i Brasiiiu, hefur veriö boðið að taka að sér þjálfun landsliðs oliurikisins Kuwait. Á hann að fá þar 100 þúsund Bandarikjadollara fyrir að undirrita þriggja ára samn- ing. Zagalo segir að hann hafi ekki enn undirritað, en boðist til að vera með liðið I eitt ár og siðan bæta við tveim árum, ef hann kunni vel við sig. Honum var einnig boðið að hafa með sér aðstoðarþjálfara sinn — Admildo Chirol — sem var með honum þegar Brasilia sigraði I heimsmeistara- keppninni I Mexikó 1970 — og fær hann einnig dágóðan pen- ing ef hann skrifar undir samning. óvæntri forystu á 11. minútu þeg- ar Panov skallaði i markið af stuttu færi, en varnarmaðurinn Werner Schneider jafnaði fyrir Duisburg 5 minútum siðar. En Panov haföi ekki sagt sitt siðasta orð og á 30. minútu sendi hann boltann aftur i mark þjóöverj- „Við utanbæjarmenn erum ákveðnir i að standa einu sinni á rétti okkar”, sagöi Þóroddur Hjaltalin, einn af forráðamönn- um Þórs á Akureyri i viðtaii við Visi i morgun. En eins og kom fram í blaðinu i gær, eiga Þórsarar að leika við Breiðablik, Kópavogi, um ís- landsmeistaratitiiinn i 3. fl. i knattspyrnu en Blikarnir urðu tslandsmeistarar og búið er að afhenda þeim bikarinn Þórsarar léku við Viking, Óiafsvik, i undanúrslitum og töpuðu leiknum. Þann leik kærðu þeir og var ákveöiö að hann skyldi lcikast aftur, en ólafsvikingar segjast ekki hafa áhuga og telja sig lítið hafa að anna eftir slæm varnarmistök. Búlgararnir lögðust svo i vörn i siðari hálfleik, staðráðnir i að halda sinu. En á 72. minútu tókst Worm að jafna og Krause skoraði svo sigurmarkið á siðustu sek- undu leiksins — eins og áður sagði. —BB gera i hendurnar á Kópavogs- mönnum sem þeir töpuðu fyrir i úrslitaleik. Verða Blikarnir þvi að leika um titilinn aftur, en nú við Þór. „Ég tel að búið sé að boða okkur til leiks á laugardaginn”, hélt Þóroddur áfram, „og við eigum þegar pantað flugfar og erum ákveðnir i að mæta til leiks. Við teljum að mótanefndinteri ábyrgð á hvernig að þessu máli var staðið og þvi má skjóta inn i að formaður ncfndarinnar sagði við okkur i vitna áheyrn eftir leik okkar við Viking að hann væri ólöglegur, og við gætum kært þess vegna — sem við og gerðum”. —BB „Við mœtum ó laugardaginn" — sagði forrúðamaður Þórs, Þóroddur Hjaltalín í morgun Milford kemst I færi r Eg vona a6 ég komist T aldrei t sömu spor og \ Georg. Þá hætti ég þessu' L heldur. Tiu miniitur eftir Bob. Nii byrjum viB fyrst að svitna Kastaöu fyrir hann, Eddie! , n ViB erum á grænni grein Alli! - MARK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.