Vísir - 22.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 22.10.1975, Blaðsíða 22
2/ VtSIR. Miðvikudagur 22. október TIL SÖLU Til sölu 50 ferm vel með farið Axminster ullargólfteppi. Uppl. i sima 25257 eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaðaiand I Mosfells sveit 1200 ferm. til sölu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstudag merkt „2894”. Til sölu Swallow kerruvagn vel meö farinn á kr. 10 þús. barnabilstóll Brittax á kr. 3.500 og Lada saumavél, zik-zak og með frjáls- um armi, sem ný á kr. 18 þús. Uppl. i sima 82635. Til sölu spennu- # og happavél, stimpiar og mót til að yfirdekkja. Uppl. i slma 21273 e.h. Til sölu 15 plötur af litið notuðum 6 mm krossviðsplötum og 100 m af 1x3” furu. Hagkvæmt verð. Uppl. i sima 22159. Magnari og Reverd (bergmál) til sölu. Uppl. i sima 33388. Til sölu Winchester 222 rem, 1 árs, litið notaður m/kiki og tösku. Uppl. i sima 16838. Sigurður. Til sölu vegna flutnings, máfastell (kaffi) silfursett (kaffikanna sykurkar og rjómakanna) borðstofuborð og 4 stólar, ryksuga (Hoover) og hrærivél. Uppl. i sima 19798. Halló-Halló. Peysur i úrvali á börn og fullorðna. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Til sölu borðstofuskenkur, skrifborðsstóll með örmum, Zobal þvottavél (hitar ekki) og 2 pottofnar 18 rimla. Simi 53179. Til sölu notuð H.G. hakkavél, hentug fyrir verslun eða kjötiðnað. Er i góðu lagi. Einnig er til sölii sem ný Hóbart „buffvél”. Tækifærisverð. Simi 35020. Sako 243 Heavy með Bauslh & Lomb kikihylki, hleðslutækjum og skot hylkjum til sölu. Uppl i sima 75192 eftir kl. 20. Til sölu Rex-Rotary blek-rafmagns- fjölritari kr. 170.000,- (i verslun kr. 230.000,-) og Brother raf- magnsritvél. Uppl. i sima 72451 eftir kl. 5 á daginn. Vélsm iðjur, þungavinnuvélaverkstæði. Til sölu 5 tonna krafttalia. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 17196 á kvöldin. Til sölu vegna breytinga notað, og vel meö farið, ljosdrapplitað gólf- teppi, stærð 3x3.70 sm. Einnig Philips transistor 504 plötuspilari. Simi 41076. Gólfteppi til sölu, u.þ.b. 40 ferm og filt. Uppl. i sima 93-1095. Brúðarkjóll. Hvitur, siður model kjóll úr blúndu- og perlusaumaður, mjög I fallegur nr. 40-42 til sölu. Uppl. i sima 35664. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Lopápcysur. Vil kaupa vandaðar og fallegar. hnepptar lopapeysur, i kven- og karimannastærðum. Verð um.þ.b. 3.000.-3.500kr. Simi 37442. Kaupi Islenskar bækur, skemmtirit og erlendar pocket bækur, póstkort, erlend sögublöð. Tek hljómplötur i um- boðssölu. Hringið i sima 21334. Bókaverslunin Njálsgötu 23. VERZLUN Rýmingarsala á barnapeysum og strets-nylon- göllum, peysur frá kr. 500, gallar frá kr. 600. Krógasel, Laugavegi 10 B. Simi 20270. (Bergstaða- strætismegin). KÖrfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum I póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viögerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kfkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. Frá Hofi. Feiknaúrvalaf garni, tiskulitir og gerðir. Tekið upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suðurveri. Simi 37637. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós I brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod 1 jósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir siides. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Kerruvagn. Rúmlega ársgamall kerruvagn til sölu, vel með farinn, litur dökkbrúnn, verð kr. 15.000.-Uppl. i sima 18140 eftir kl. 18. Til sölu Suzuki 50 ’74 i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 33446 milli kl. 5 og 7. Suzuki 50, árg. ’74 til söiu. Uppi. i sima 37132. HEIMILISTÆKl Til sölu notuð Husquarna eldunar- samstæða. Uppl. I sima 86886 eftir kl. 5. Frystikista. Grand de luxe 590 litra með djúpfrysti, eins og hálfs árs göm ul til sölu. Simar 37840 og 32908 HUSGOGN Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungi- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Til sölu útskorið sófasett (sófi og tveir stólar og sófaborð) einnig pels (stórt númer). Uppl. i sima 15951 eftir kl. 17. Nýleg hjónarúm til sölu. Uppl. að Lokastig 9 kjallara, eftir kl. 7 og I sima 19187. 'Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- j ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. BILAVIÐSKIPTI Bifreiða verkstæði Höfum til sölu bilauppkeyrslupall með lofttjökkum, sem notast má t.d. yfir bilagryfju. O. Johnson og Kaaber hf. Simi 24000. Til sölu Toyota Celica árg. 1974. Uppl. i sima 84773 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Land-Rover árg. ’65 til sölu. Uppl. i sima 23981 eftir kl. 7. VW sendiferðabiil árg. ’72 með gluggum, sætum og innréttingum til sölu, mjög góður bíll. Uppl. i sima 33461 eftir kl. 6. Cortina árg. ’64, er til sölu I ágætu lagi. Uppl. i sima 13830. Bilaskipti. Mjög góður Ford Bronco vel með farinn, fæst i skiptum fyrir Fiat 127 ’74, helst 3ja dyra. Nánari uppl. i sima 35664. VW 1303 til sölu Vel með farinn bill af árg. ’73, litur gullbrons . Uppl. i sima 66312. Bílapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9- 6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. i sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Til sölu Benz 220 árg. ’63, ónýt vél. Einnig á sama stað húsbóndastóll með grænu plussáklæði, nýlegur. Uppl. I sima 72441. Land Rover disel árg. ’75 ekinn 12.500 km, til sölu. Uppl. i sima 93-7395. Bronco ’66 til sölu. Uppl. I sima 30942. Ford Taunus 17 M árg. ’71 til sölu. Skipti á 6 cyl ameriskum bil. Uppl. i sima 99-3369. Mersedcs Benz árg. ’64 til sölu. Skipti koma til greina. Mjög fallegur bill. Uppl. i sima 99-3369. Skoda 110 R, árg. ’72 ekinn 35 þús. km til sölu. Uppl. i sima 17259. Til sölu Cortina 1600 4 dyra, árg. ’74, ekinn 30 þús. vel með farinn. Uppl. i sima 82287 eftir kl. .7 á kvöldin. HÚSNÆÐI í BOÐJ 3ja-4ra herbergja ibúð i Bólstaðarhlið er til leigu. Uppl. i sima 37909 kl. 18-20 i kvöld. Litil 2ja herbergja ibúð með húsgögnum i stofu og eldhúsi isskáp ETC til leigu frá 1. nóv.-2. . júnl. Leigist ‘helst nemanda úr Tækni- eða Kennara- skólanum. Reglusemi áskilin. Tilboð með uppl. mekrt „Nóv,- Júni 2940” sendist i Pósthólf 991 fyrir 28. n.k. Góð 2ja herbergja ibúð á hæð er til leigu frá 1. nóv. n.k. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslumögu- leika sendist augld. Visis fyrir fim mtu dagsk völd merkt „Kleppsvegur 2853”. 2ja herbergja Ibúð við Hraunbæ til leigu. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla 2898”. sendist augld. Visis fyrir föstu- dagskvöld. 2ja herbergja ibúð i blokk i Árbæjarhverfi til leigu strax. Tilboð merkt „1222” send- ist Visi. ibúðaieigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu, einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 74345. Rikisstarfsmaður óskar eftir þriggja herbergja ibúð á leigu. öruggar mánaðar- greiðslur. Hringið i sima 14954 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungt par bæði við nám, óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 73021. l-2ja herbergja ibúð óskast á leigu, helst á Skóla- vörðuholti eða nágrenni. Simi 40465 eftir kl. 16. Óska eftir að taka 3ja-4ra herbergja Ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla, ef óskaö er. Uppl. i sima 38577. 2ja herbergja ibúð óskast, helst i Austurbænum, 60- 70 þús. fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 30124. Vantar á leigu 2ja herbergja ibúð eða litið einbýlis- hús. Fyrir eldri hjón. Simi 83296. Ung hjón með eitt barn óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. I sima 12597 á kvöldin. Hesthús vantar. Vil taka á leigu 8 hesta hús i Reykjavik. Simi 75525 eftir kl. 20 Ilafnarfjörður: Ibúð með húsgögnum óskast til leigu, sem fyrst, 3 i heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð óskast send augld. Visis fyrir n.k. laugardag merkt „Reglusemi 2860”. Einstaklingsibúð eða gott forstofuherbergi með snyrtiaðstöðu með eða án hús- gagna, óskast i 3 til 6 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „2865” sendist blaðinu fyrir 25. okt. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð, helst nálægt Snorrabraut eða Rauðarárstig. Uppl. i sima 81112. Ungt par óskar eftir 3ja herbergja ibúð sem næst miðbænum. Uppl. i sima 22513 eftir k. 8 i kvöld og næstu kvöld. Par utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 30031. Hjálp. Tvær einstæðar mæður óska eftir 3ja-4 herbergja ibúð strax. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 38647 eftir kl. 7 e.h. 2 stúlkur óska eftir litilli ibúð, helst nálægt Háskólanum, þó ekki skilyrði. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 21796 eftir kl. 4. Sænskur læknastúdent óskar að taka á leigu 2ja—4ra herbergja ibúð. Tilboð merkt „Fyrirframgreðsla 1020”. ATVINNA I Vanan mann vantar á traktorsgröfu. UppL i sima 74919. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. i sima 71612 eftir kl. 8 i kvöld. ATVINNA GSKAST Heimavinna. Húsmóðir óskar eftir vinnu, t.d. við léttan saumaskap. Simi 71435. Ungur maður með verslunarskólapróf óskar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Hefur reynslu i bókhaldi. Uppl. i sima 28219. 25 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Starfsreynsla. Uppl. i sima 81176 á kvöldin. Tvær konur óska eftir ræstingastarfi. Uppl. i sima 37532. Maður milli 30 og 40 ára óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst, helst við akstur, hefur próf á stóra bila. Uppl. i sima 81659. 19 ára piitur óskar eftir atvinnu á daginn, vanur útkeyrslu. Uppl. i sima 73474 til kl. 7 e.h. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. áima 25979. Tvær 17 ára stúikur óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. i sima 71332 og 72211. BARNAGÆZLA Góð kona óskast til að gæta ungabarns frá kl. 8-13 frá 1. nóv. i nágrenni Grettisgötu, Engihliðar eða Barónsstígs. Uppl. i sima 11773 eftir kl 6. Get tekið börn i gæslu frá 1 1/2 árs-3ja ára. Er i vesturbænum. Barnaburðarrúm til sölu á sama stað. Uppl. I sima 28391 Tek börn i gæzlu á daginn. Er i Breiðholti I. Uppl. i sima 72050. Hef leyfi. Get tekið börn i gæzlu. Uppl. i sima 81974. FASTEIGNIR Kr. 12.000.000.000 Einbýlishús eða stór-t íbúðarhús- næði á Melunum eða nágrenni óskast til kaups. titborgun ofan- greind upphæð. Tilboð sendist augldeild VIsis merkt „2885” öllum tilboðum svarað og með þau verður farið sem trúnaðar- mál. TILKYNNINGAR Barnshafandi konur. Farið á námskeið áður en þér fæðið, leikfimi, slökun, öndun. Kennsla fer fram á dönsku. Uppl. i sima 83116 helst fyrir hádegi. Merle Bierberg sjúkraþjálfi. TAPAÐ —FUNDIÐ Svartur högni týndist frá Byggðarenda 18 fyrir viku, hannermeðól um hálsinn. Þeir sem hafa orðið hans varir erubeðniraðhringjaisima 35070. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima - 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.