Vísir - 27.10.1975, Blaðsíða 14
VtSIR. Mánudagur 27. október 1975.
Til mikilla átaka kom meðal
áhangenda West Ham og
Manchester United á Upton
Park i Lundúnum á laugardag-
inn, og varö aö stööva leikinn i
20 minútur á meöan lögreglan
reyndi, aö stilla til friðar. Upp-
haf óíátanna var gróft brot á
leikvellinum þegar 12 mlnútur
voru liönar af siðari hálfleik. í
l'yrstu var barist á áhorfenda-
pöllunum, en f 1 jótlega barst
leikurinn niöur á leikvöllinn, og
dómarinn sá sitt óvænna og
stöövaöi leikinn og visaöi leik-
mönnum til búningsherbergja
sinna. Eftir aö ró komst á aftur
höföu 20 verið handteknir og yfir
loo manns voru illa sárir.
Það var greinilegt að leik-
mönnum West Ham var brugðið
og Lou Macari skoraði strax eft-
ir aö leiknum var fram haldið,
en á 6. min. fyrri hálfleiks hafði
Alan Tylor skorað fyrir West
Ham — og allt útlit fyrir jafn-
tefli. En leikmer.n West Ham
jöfnuðu sig von bráðar og gamla
kempan Bobby Gould skoraði
sigurmarkið á 70. minútu eftir
vel tekna aukaspyrnu Graham
Paddon
QPR aftur i efsta sætið
QPR átti i basli með
botnliðið Sheffield United á
heimavelli sinum Loftus Road i
Lundúnum og var það ekki fyrr
en á 61. minútu að Don Givens
tókst að skora eina mark leiks-
ins. Það var fyrirliðinn Gerry
Francis sem átti allan heiðurinn
af markinu, hann sigraði i kapp-
hlaupi við markmann United
Tom McAlister um boltann og
sendi siöan á Givens sem stóð
fyrir opnu marki. Leikmenn
Sheffield létu litið að sér kveða i
leiknum, og er liðið enn meö að-
eins 3 stig eftir 14 leiki, og er
þetta lélegasta byrjun hjá liði i
1. deild siöan á þvi herrans ári
1931, — þáhjá Grimsby sem þá
féll i 2. deild.
Rangers, Manchester Utd. og
West Ham hafa öll hlotið 19 stig,
en markahlutfall Rangers er
best.
En áöur en lengra er haldiö
skulum við lita á úrslit leikj-
anna:
I. deild
Arsenal—Middlesbrough 2:1
Aston Villa—Burnley 1:1
Leeds—Coventry 2:0
Leicester—Tottenham 2:3
Liverpool—Derby 1:1
Manch City— Ipswich 1:1
Norwich—Birhimgham 1:0
QPR—Sheffield Utd. 1:0
Stoke—Newcastle 1:1
West Ham—Manch. Utd 2:1
Wolves—Everton 1:2
2. deild
Blackburn—Chelsea 1:1
Blackpool—Bristol R 1:4
Bristol C—WBA 0:2
Carlisle—Charlton 1:1
Fulham—Orient 1:1
Hull—Bolton 2:2
Notts C—Portsmouth 2:0
Oldham— Notth. For 0:0
Plymouth—Oxford 2:1
Southamton—York 2:0
Sunderland—Luton 2:0
Englandsmeistararnir Derby hafa veriö aö sækja i sig veörið aö undanförnu og eru núaöeins einu
stigi á eftir cfstu liöunum. Þessi skemmtilega mynd er af sex leikmönnum meistaranna sem eru aö
stilla sér upp I varnarvegg, þeir eru allir keyptir frá öörum félögum og kostuöu yfir 500 þúsund pund.
Wm
15 landsliðsmenn
á Anfield
Það voru hvorki meira né
minna en 15 landsliðsmenn sem
léku á Anfield Road i leik Liver-
pool og Derby. Leikmenn Liver-
pool voru öllu ágengari i fyrri
hálfleik og skoruðu þá eitt
mark. Kevin Keegan vann
skallaeinvigi við Colin Todd,
nikkaði til John Toshach sem
skoraði af stuttu færi.
En gamla kempan Francis
Lee jafnaöi á 60. minútu, þá
fékk hann sendingu frá David
Nich og þó hann væri aðþrengd-
ur af Phil Thompson tókst Lee
að skora sitt 11. mark á
keppnistimabilinu. Eftir markið
sóttu leikmenn Derby stift. Rog-
er Davis kom inná fyrir Charlie
Georg og var fljótlega felldur
innan vitateigs, en dómarinn
Keith Stiles lét sem ekkert væri.
Stuttu siðar var Davis aftur
felldur innan vitateigs, og þá
sauö uppúr þegar Stiles dæmdi
ekkert, Todd einn prúðasti
leikmaður Derby var bókaður
og mikil harka færðist i leikinn,
en skynsemin náði þó yfirhönd-
inni og leiknum lauk án vand-
ræða. Ian Callaghan lék sinn
713. leik með Liverpool og lætur
engan bilbug á sér sjá, þó hann
sé kominn á fertugsaldurinn.
Leikmenn Coventry héldu út i
60 minútur á Elland Road i
Leeds, þá skoraði Terry Yorat
fallegt mark með skalla eftir
aukaspyrnu Peter Lorimer og
niu minútum siöar urðu mið-
verði Coventry Larry Lloyd á
mistök sem Allan Clark
notfærði sér út i æsar og skoraði
annað mark Leeds.
Everton átti ekki i erfiðleik-
um með slakt lið Úlfanna,
Martin Dobson og Garry Jones
skoruðu mörk Everton, en Ken
Hibbit eina mark úlfanna sem
nú eru i næst neðsta sæti. .
Héldu hreinu i 10 klst
og 30 min. á útivelli!
Mark Frank Stapelton á 15.
min. i leik Arsenal og Middles-
brough á Highbury i London var
fyrsta markið sem Middles-
brough fékk á sig i siðustu sjö
leikjum og hafði þvi leikið i 10
klst og 30 min. án þess að fá á
sig mark. En liðið hefur samt
ekki fengið á sig mark á heima-
velli, er búiö að leika sex leiki,
vinna fjóra, gera tvö jafntefli
og hefur skoraöi niu mörk gegn
engu. En nóg um það, David
Mills jafnaöi fyrir Middles-
brough I siðari hálfleik á 53.
minútu og þannig stóð þar til 3
min voru til leiksloka — þá
skoraði Liam Brady fyrir
Arsenal.
Manchester City hefur heldur
ekki tapað leik á heimavelli, en
þeim fer nú óðum fækkandi lið-
unum, sem geta státað af þvi, en
þau eru: Manch. City, Manch.
Utd, QPR, Liverppol, Middles-
brough og Newcastle. Ekki var
útlitið gott hjá City gegn Ips-
eich, vörnin i molum og Brian
Hamilton skoraði fljótlega fyrir
Ipswich. En Colin Bell jafnaði
fyrir City i lok fyrri hálfleiks, og
i lokin stóðu leikmenn Ipswich
stjarfir þegar varnarmaðurinn
Mick Mills sló boltann meö
höndunum innan vitateigs, en
dómarinn sá ekkert athugavert
og leikurinn hélt áfram.
Allan Gowling stal senunni i
leik Stoke og Newcastle, allt út-
lit virtist vera fyrir að mark
Jimmy Greenhoff á 60. min.
myndi veröa eina mark leiks-
ins.búiö að leika i 91 minútu og
leikmenn biðu aðeins eftir aö
dómarinn flautaöi leikinn af. En
þá sendi Malcolm Mcdonald
langa sendingu fram á Gowling,
sem kom varnarmönnum Stoke
i opna skjöldu — hann lék á
„dýra” markvöröinn Peter
Shilton, og Newcastle fékk
óvænt stig. Ekki sýndi „Super-
Mac” neitt sérstakt i leiknum og
verður tæplega I landsliði Eng-
lands sem mætir tékkum á
miðvikudaginn.
Hafa enn ekki unnið
leik!
Leikmönnum Leicester gekk
vel i fyrstu gegn Tottenham, og
útlit virtist vera fyrir fyrsta sig-
ur hjá liðinu i deildarkeppninni
þegar Keith Weller skoraði eftir
60 minútur. En á næstu fimm
minútum hrundi allt, Ralph
Coates og Martin Chivers skor-
uðu tvö mörk á tveim minút-
um, og allur vindur var úr
Leichester. Þóbarðisteinn leik-
maður allan leikinn, Keith Well-
er og honum tókst að skora aft-
ur, en það dugði ekki til, þvi
Steve Peryman hafði áður bætt
þriðja marki Tottenham við.
Peter Noble var heldur betur
á skotskónum i leik Aston Villa
og Burnley og skoraöi bæði
mörkin sem skoruð voru. Fyrst
réttum megin hjá Villa, og siðan
sendi hann boltann i eigið mark.
Og að lokum, Phil Boyer skoraði
mark Norwich gegn Birming-
ham.
Misnotaði vigi og
skoraði úr viti
Mich Channon fékk heldur
betur að finna fyrir þvi I leik
Þeir skora mörkin...
Markahæstu menn I Englandi
eftir lcikina á laugardaginn eru
þessir:
I. deild:
Mörk:
Ted MacDougallNorwich 16
Peter Noble, Burnley 14
Alan Gowling, Newcastle 11
Malcolm MacDonald
Newcastlw 10
Denis Tueart, Manch. City 9
2. deild
Paul Cheesiey, Bristol City 12
Derek Hales, Charlton 10
MickChannon.Southampton 9
Bruce Bannister, Bristol R 8
George Jones, Oldham 7
Mick Walsh, Blackpool 7
3. deild
David Kemp Crystal Palace 9
Peter Silvester Southend 9
Ray Treacy Preston 9
Fred Binney Brighton 8
Alan Bucklay Walsall 8
Ray Clark Mansfield 8
Mick Cullerton Port Vale 8
Tommy Robson Peterboro 8
Andy Rowland Bury 8
4. deiid
Fren O’Callaghan Doncaster 15
John Ward, Lincoln 13
Ronnie MooreTranmere 11
Terry Gray Huddersfield 8
Southampton og York i 2. deild
og var furðulegt að hann skyldi
sleppa heill frá leiknum svo
grófir voru leikmenn York i
hans garð. Fljótlega var dæmd
vítaspyrna eftir að Channon
hafði veriö brugðiö, en Craw-
ford i marki York geröi sér litið
fyrir og varði. Boltinn hrökk út
aftur en Channon skaut hátt
yfir. Stuttu siðar var dæmd önn-
ur vitaspyrna á York, og þá
urðu Channon á engin mistök og
skoraði örugglega. 1 siðari hálf-
leik skoraöi Channon aftur, eftir
sendingu frá Peter Osgood.
Sunderland skaust upp I efsta
sætiö með góðum sigri gegn
Luton, Moncur og Robson
skoraðu fyrir Sunderland. Þá
var þaö helst til tiöinda aö
Bristol City tapaöi óvænt fyrir
WBA sem á i miklu basli, og var
það fyrsta tap Bristol heima og
hafði liðið aðeins tapað einu
stigi heima I haust. Alister
Brown og Tony Brown skorðu
mörk WBA.
Staöan er nú þessi:
Blóðug átök á Upton
Park í Lundúnum!
— Margir voru handteknir og yfir 100 meiddust
á leik West Ham og Manchester United.
Terry Paine komst í heimsmetabók Guiness á laugardaginn
þegar hann lék með liði sínu Hereford
QPR 14 7 5 2 22: :9 19
Manch. City 14 8 3 3 24: : 12 19
West Ham 13 8 3 2 10: :15 19
Derby 14 7 4 3 20: : 18 18
Liverpool 13 6 5 2 19: ;11 17
Leeds 13 7 3 3 20: : 14 17
Everton 13 7 3 3 20: 18 17
Middlesbor. 14 6 4 4 16: 12 16
Manch. City 14 5 5 4 21: : 13 15
Stoke 14 6 3 5 16: :15 15
Norwich 14 5 4 5 23: 25 14
Newcastle 14 5 3 6 28: 22 13
Arsenal 13 4 5 4 18: 15 13
Ipswich 14 5 5 4 18: : 15 13
Aston Villa 14 4 5 5 14: 19 13
Coventry 14 4 4 6 13: 17 12
Burnley 14 3 6 5 16: 20 12
Tottenham 13 2 7 4 19: 21 11
Birmingham 14 3 3 8 19: 25 9
Leicester 14 0 9 5 13: 23 9
Wolves 14 2 4 8 15: 24 8
Sheff.Utd. 14 1 1 12 6: 30 3
2. deild
Sunderland 41 9 2 3 22: 10 20
BristolC. 14 8 3 3 29: 16 19
Bolton 13 7 4 2 26: 15 18
Bristol R. 13 6 5 2 18: 11 17
NottsC. 13 7 3 3 14: 11 17
Fulham 13 6 4 3 18: 10 16
Southampt. 13 7 2 4 25: 16 16
Oldham 13 6 4 3 20: 11 16
Charlton 13 5 4 4 15: 19 14
Luton 13 4 4 5 13: 12 12
Hull 13 4 4 5 11: 13 12
Chelsea 14 3 6 5 14: 18 12
Blackpool 13 4 4 5 13: 18 12
WBA 12 3 6 3 9: 14 12
Notth. For 13 3 5 5 12: 13 11
Plymouth 13 4 3 6 14: 17 11
Orient 13 3 5 5 9: 12 11
Blackburn 13 2 6 5 12: 14 10
Oxford 13 3 3 7 12: 20 9
Carlisle 13 2 4 7 14: 19 8
Portsmouth 13 1 6 6 8: 18 8
York 13 2 3 8 12: 22 7
Komst i heimsmetabók
Guiuess
Terry Paine, áður leikmaöur
meö Southampton, en nú með
Hereford, komst i heimsmeta-
bók Guiness á laugardaginn. Þá
lék hann sinn 765. deildarleik og
verður það met örugglega seint
slegið. Terry Paine hóf að leika
með Dýrlingunum 1956aðeins 17
ára gamall og hefur margoft
klæðst landsliðspeysunni fyrir
England.
8.500 áhorfendur voru á leik-
velli Hereford á laugardaginn
mesti áhorfendafjöldi hjá félag-
inu i ár. En Terry Paine og
félagar máttu bita i það súra
epli að tapa 2:4 fyrir Peter-
brough — fyrsta tap Hereford i
niu leikjum, en liöið er nú eitt af
efstu liðunum i 3. deild. Crystal
Palace gerði jafntefli við South-
end 1:1, og skoraði Taylor mark
Palace beint úr aukaspyrnu.
Bury gerði jafntefli i marka-
lausum leik gegn Halifax, en
Preston vann Mansfield 1:0 úti
og Brighton vann Wrexham 3:2,
einnig á útivelli. Efstu liöin i 3.
deild eru Crystal Palace 20 stig,
Bury 19 stig, Hereford og
Preston með 17 stig og þá kemur
Brighton með 16 stig.
Þrjú lið eru efst og jöfn i 4.
deild Tranmer, Lincoln og
Northampton öll með 20 stig,
Peeading er með 18 stig og
Doncaster 17 stig.
— BB.