Vísir - 29.10.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1975, Blaðsíða 1
YISIR Miðvikudagur 29. október 1975 — 245. tbl. BANASLYS Á FAGRADAL Laust eftir klukkan tvö i gær um, hentist þaðan yfir á gömlu honum út úr bilnum fyrr en búið lenti Toyotabifreið út af veginum brúna og féíl siðan niður i ána, var að hifa flakið upp. austur á Fagradal, með þeim af- talið 8-9 metra fall. leiðingum að ökumaður sem var Kallað var á sjúkrabil og lækni ökumaðurinn var með áverka einn i bilnum beið bana. frá Egilsstöðum i gegnum Seyðis- á höfði og er taliðað hann hafi lát- Hálka var á dalnum og að sögn fjarðarradió, en er komið var á ist samstundis við áreksturinn. sjónarvotta skransaði billinn til staðinn var maðurinn með höfuð- Ekki er hægt að birta nafn hins Reyðarfirði, lenti á brúarstöplin- ið i ánni. Ekki reyndist unnt að ná látna. EB. Tugmilljóna tjón varð í nótt þegar tvö fyrirtœki brunnu ,, Eg þori ekki að fara með neina tölu, en tjónið skiptir tugum milljóna", sagði Gunnar Pálsson, einn af eigendum gólfteppa- verslunarinnar Persíu í Skeifunni 11. Þar varð stórbruni í nótt og varð engu bjargað. i rústunum er ekki að finna heilan hlut. Stökkviliðið var kallað út um klukkan 1.40 i nótt. Stúlkur voru við vinnu i brauðgerð i ná- grenninu og urðu varar við sprengingu, eða reyksprengingu eins og það kallast. Slikar sprengingar verða þegar eldur hefur verið að búa um sig lengi, jafnvel 3-5 tima. Reykurinn er orðinn mikill og heitur og eingöngu vantar súrefni til þess að sprenging eigi sér staö. Ekki þarf nema ein rúða að springja til þess og svo varð. Eftir það sprungu allar rúður en plast- rúður i þakinu gáfu sig og auðvelduðu slökkviliðinu að ráðast gegn eldinum. Vatnsskort- ur hrjáði ekki slökkviliðið. Nóg var af vatni en samt tók það slökkviliðið tvo tíma að ná yfir- höndinni. Um tíma var ástandið mjög tvisýnt. Persia er i húsa- samstæðu þar sem eru fjögur hús. 1 norðanverðum hluta þess húss sem Persia er i, er verkstæðið Stilling sem séð hefur um hemla- stillingar. bangað náði eldurinn lika. bar inni voru nokkrir bilar, en þeim tókst að ná út. beir hafa þó liklega eitthvað skemmst af hita. Eldurinn náði ekki að breiðast lengra út. bó voru menn orðnir hræddir um að svo kynni að verða. Við hlið Persiu er til dæmis Saab-verkstæðið. bar voru menn mættir til þess að koma bilunum út ef ver kynni að fara. Við hina hlið Persiu er svo svampskurðarverkstæði. Eigend- ur þess eru þeir sömu og Persiu. „Svo það má segja að það sé lán i óláni að þar fór ekki ver”, sagði Gunnar Pálsson. Hann taldi þó að eitthvað hefði skemmst þar af reyk. Ekkert er hægt að fullyrða um upptök eldsins, en þó var giskað á að hann hefði geta komið upp á kaffitofu fyrirtækisins. 7 bilar frá slökkviliðinu mættu á vettvang,þar af fimm dælubilar. Um 45-50 manns unnu við að slökkva eldinn. Vakt var höfð frameftir i morgun við rústirnar. -EA. ÞaklÖ teil.' bakið á húsi Persiu féll á milii klukkan hálf tiu og tiu I morgun. Sem betur fer var enginn inni i húsinu, en menn höfðu vérið að athuga aðstæður I morgun. Vakt var höfð við rústirnar enda lifði enn i glæðum. — EA. El'tir árangurslausa tilraun tii að draga þennan vörubfl út, brá einn slökkviliðsmaöurinn sér upp i bil- inn. Iiann kom lionum i gang og bakkaöi honum út úr Stiilingu. Bragi tók myndina þegar bruninn varð i nótt. Eskfirðingar hœtta ekki við að byggja Eskfirðingar telja tiðni snjó- flóða hjá sér svo litla, að þeir ætla ckki aö hætta viö fyrirhug- aða ibúðabyggð I kaupstaðnum. Eins og fram kom i Visi í gær, ráöleggur svissneski snjóflóða- fræðingurinn M. de Qervain, að ef búast megi við snjóflóðum einu sinni á 30 ára fresti, þá eigi Eskfiröingar að hætta viö hina íyrirhuguðu ibúðabyggð sina. Eskfirðingar telja þessa hættu ekki fyrir hendi. bess má geta, að de Qervain fékk aldrei neinar upplýsingar um tiðni snjóflóða á Eskifirði. M. de Qervain segir i skýrslu sinni um snjóflóðavandamál á Islandi, að þar sem einhver hætta sé á snjóflóðum einu sinni á hundrað ára fresti, sé ekki verjandi að byggja ibúðarhús. Nefnir hann sem dæmi, að þar sem snjóflóð falli i Sviss af ákveðinni stærðargráðu (3t/m2) oftar en einu sinni á þremur öldum, sé ekki leyft að byggja hús. bess má geta að snjóflóðin á Neskaupstað voru öllu sterkari. Hvaða heimildir hafa skattyfirvöld til að breyta skatt- lagningu eftirá? — sjá þátt um dómsmál bls. 8—9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.