Vísir - 29.10.1975, Blaðsíða 20
□□mun -U0'§ DZQ cnmuDZ>i jujörrBuiv hidu-* u-u_z>nu>h
20
VISIR. Miðvikudagur 29. október 1975.
| Pindes stakk upp á að þeir skyldu
leita i sitt hvoru lagi að svert-
ingjanum.
Þegar Tarzan var lagður af stað, gaf*
f’indes gæslu mönnum merki um að
stoppa. Ljóniö horföi á eftir manninum
og Pindes brosti.
Copr 1950 fd£«t Rite Bunoufihs Inc - Im RejU S Pit 0H
Dislr. by Uniled Feature Syndicate. Inc
ATlt i einu snerist hann á hæli. Ljónið sem
hafði veriö með honum og Pindes kom
æðandi til hans.
Skoð aðu hann vel,
það getur verið erfill
að finna Hr. Réttan
Hér hangi
ég á
þumalfingrunum.
Upplagt fyrir þá
sem vilja borða utan-
dyra....
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
30. október:
'r*
Hrútur: Það litur út fyrir að þú
sért eitthvað að rugla hlutunum
saman. Forðastu að gera skyssur
i.dag. 1 kvöld ættirðu að fara út
með vinnufélaga þinum.
Naut: Hafnaðu tilboði sem þér
berst i dag. Það er verið að reyna
að leika á þig. Astamálin eru i
góðu gengi i dag.
M
Tviburarnir: Þér finnst hálf leið-
inlegt i dag. Taktu engar mikil-
vægar ákvarðanir án þess að at-
huga allar hliðar málsins fyrst.
#
Krabbinn: Fyrirhugað ferðalag
fer eitthvað út um þúfur vegna
áhrifa úr fjarska.
C3
I.jónið: Verðmæti geta ruglað um
fyrir manni og þvi miður er
einnig svo farið með sumt fólk.
Reyndu að velja á milli.
Meyjan: Þú leggur eitthvað rang-
an skilning i málin fyrri part
dagsins. Gerðu ekkert i málinu
fyrr en þú hefur fengið gleggri
upplýsingar um hlutina. svo þú
getir tekið viturlega ákvörðun.
Vogin: Þú verður sennilega mjög
niðurdreginn i dag, reyndu samt
að kvarta ekki yfir smámunum
einum saman. Hafðu ekki
áhyggjur, snúðu þér heldur að
verðugum verkefnum sem biða
úrlausnar.
Drekinn: Góðsemi þin kemur
mörgu góðu til leiðar i dag. Nýir
vinir þinir eru bæði skemmtilegir
og uppörvandi. Reyndu að meta
þá til fulls.
Bogmaöurinn: Þú verður eitt-
hvaðruglaður i riminu fyrri hluta
dagsins. Gerðu ekkert vanhugsað
nema þú sért reiðubúinn að
gjalda fyrir þáð siðar.
Stcingeitin: Það getur oltið á
miklu að þú takir réttar ákvarð-
anir i dag,svo þú skalt hugsa þig
vel um áður en nokkuö er fram-
kvæmd. Kvöldinu skaltu skaltu
verja með einhverjum sem þú
elskar,- Allt útlit fyrir að þetta
sérlega heppilegur timi til að
vera með maka sinum.
Vatnsberinn: Þér verður falið
óvenjulegt verkefni i hendur i
dag. Það gerir daginn óneitan-
lega spennandi. Vertu frakkur og
njóttu ævintýrisins.
Fiskarnir: Þú átt það til að vera
einum of hugsjónasamur þessa
stundina. Trúðu ekki öllu sem þú
heyrir, þótt það hljómi fallega,
það eru ekki allir jafnheiðarlegir.