Vísir - 29.10.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 29.10.1975, Blaðsíða 15
VÍSIR. Miðvikudagur 29. október 1975. 15 í S^LÍldÍ Beðið fyrir konum í Sigluf jarðarkirkju Hvaðanæva berast fréttir um velheppnaðan kvennafridag. A Sigiufirði var i tilefni dagsins hclgistund i kirkjunni kl. átta um kvöldið, þa'r sem flutt var dagskrá og sameinast i bæn fyr- ir máistað kvenna einkanlega i vanþróuðum rikjum. Að sögn séra Birgis Ásgeirs- sonar á Siglufirði, var ekki stofnað til þessarar helgistund- ar til að draga athygli frá baráttumálum islenskra kvenna. Þvert á móti var talið að þar sem konur á tslandi standi feti framar i sinni jafn- réttisbaráttu en viðast hvar annars staðar, og barátta þeirra hér vekur athygli viða erlendis, þá væri sh’k sameiginleg bæna- stund jákvæð fyrir málstaðinn i heild. Birgir sagði þátttökuna hafa verið nokkuð góða, á annað hundrað konur voru i kirkjunni og mikil stemmning en hins vegar hefði timasetningin e.t.v. ekki verið heppileg þar sem þetta var stuttu eftir að dagskrá lauk á Hótel Höfn, þar sem var fjölmennur fundur. —EB Islendingur Ekki bólar á brunastiga Blaðið tslendingur á Akureyri skýrir frá þvi, að á sunnudag renni út frestur, sem Eldvarna- eftirlitið hafi gefið til þess að setja brunastiga á suðurhlið Barnaskóla Akureyrar. Hafi eftirlitið hótað að loka efstu hæð skólans, ef stiginn verði ekki kominn fyrir þann tima. Blaöið segir, að byggingar- nefnd Akureyrar hafi hafnað tveimur tillögum um lausn á stigamálinu, og hefur verið beðið um frest til að leysa málið. Gófu fullkomin sjónverndartœki t sumar gaf Lionsklúbbur Pat- reksfjarðar læknishéraðinu full- komin augnlækningatæki. Þau kostuðu um 1,5 milljónir króna. Áður hefur klúbburinn gefið tann- lækningatæki og fyrr á þessu ári keypti hann kvikmyndasýningar- vél og gaf barna- og miðskóla Patreksfjarðar. Klúbburinn er nú að hefja fjórt- ánda starfsár sitt. Hann hefur á hverju ári boðið fullorðnum borg- urum i eins dags skemmtiferð og haft kaffiveitingar. VERÐLAUNA s KROSSGÁTURITIÐ Úrrmk knotttm- V«I m* $UmkmM kr. 250.- Segulbondstcki of beztu gerð. Verðoueti 20.000 kr. i Stóro blómabókin, stóro fuglobókin og stóra skordyrubokin i Utum. 2.000 krónur. Fimmta hefti Verðlaunakross- gáturitsins er nýkomið út. 1 þvi eru 12 heilsiðukrossgátur. í opnu er heil krossgáta, sem nær yfir 2 siður og eru verðlaun veitt fyrir ráðningu hennar; segulbands- tæki, Stóra-blómabókin, Stóra- skordýrabókin og 3000 krónur i peningum. t heftinu er skrá yfir vinnings- hafa i 3. og 4. hefti. Blaðið kostar 250 krónur. Barnasokkabuxur Heildsölubirgðir Stœrðir: 0 til 1 2 3 " 4 5 " 6 7 " 8 7 Litir: Hvítt Gult Rautt Blótt (Navy) Beis (Drapp) Brúnt Bleikt R. Guðmundsson 5^06*95 14 Klemens Guðmundsson Sundaborg S 85955 & 38542 Styrkir til hóskólanóms eða rannsóknastarfa í Finnlandi FinnsK stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi tii háskólanams eða rannsóknastarfa i Finnlandi náms- árið 1970-77. Styrkurinn er veittur til niu mánaða dvalar frá 10. september 1976 að telja og er styrkfjárhæðin 1000 finnsk mörk á mánuði. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um: 1. Tiu fjögurra og hálfs til niu mánaða styrki til náms i finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða finnska inenningu. Styrkfjárhæð er 1.000 finnsk mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki til handa visindainönnum, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræðistarfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrk- Ijárhæð er 1.300 finnsk mörk á mánuði. Umsóknum um alla framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vik fyrir 15. desember n.k. Umsókn skal fylgja staðfest afrit prófskirteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu i finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 27. október 1975. Ný þjónusta Tökum vélhjól i umboðssölu. Höfum til sölu 2 stk. Suzuki50 árg. ’74. Bílasport sf. Laugavegi 168, simi 28870 (Brautarholts- rnegin). Nauðungaruppboð sem auglýst var i 48., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Ferjubakka 14, talinni eign Jóhanns Stefánssonar, lcr Iram eftir kröfu Lögmannsskrifst. Þorvaldar Þórarinssonar hrl. og Veiödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, föstudag 31. október 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Borgarfógetaembættið i Reykjavik. WÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið SPORVAGNINN GRINP fimmtudag kl. 20. ÓPERANCARMEN Frumsýning föstudag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Næst siðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ MILLI IIIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ þriðjudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. EIRFÉIAG ykjavíkur: xag8^ íkurJö SAUMASTOFAN 2. sýning i kvöld kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag. Uppselt. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. SKJ ALDIIAMRAR laugardag. Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30. SKJ ALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. 25. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá ki. 14. Simi 16620. Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Felagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Næsta sýning sunnudagskvöld Sl’mi 4-1985. sÆjpnP ~fc- T-r■■■-» Simi 50184 Káti lögreglumaðurinn THELDVEUFFDFflCDP Ný amerisk lögreglumynd, djörf og spennandi. Sýnd kl. 8 og 10. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meistaraverk Chaplins: Sviðsljós Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðalleikari: Charli Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Syndey Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. Caroline Lamb Listavel leikin mynd um ástir Byrons lávarðar og skálds og eig- inkonu eins þekktasta stjórn- málamanns Breta á 19. öld. Leik- stjóri: Robert Bolt. Tónlist eftir Richard Rodney Bennett, leikin af Filharmóniusveit Lundúna undir stjórn Marcus Dods. ÍSLENSKUR TEXTI. Frábærir leikarar koma fram i mvndinni m.a. Sarah Miles, Jon Finch, Kichard Chamberlain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Þetta er mynd fyrir alla ckki sist konur. Sambönd i Salzburg islenskur texti. Spennandi ný bandarisk njósn- aramynd byggð á samnefndri metsölubók eftir Helen Maclnn- es.sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. 3ÍMI 18936 Hefnd foringjans ÍSLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný itölsk-ame- risk sakamálamynd i litum um miskunnarlausar hefndir. Aðalhlutverk: Ilenry Silva, Rich- ard Conte, Gianni Garko, Antonia Santilii. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABlÓ /# Sími31182 TOMMY" Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. AllSTURBtJARBiíl ÍSLENSKUR TEXTI I klóm drekans (Enter the Dragon) Besta karate-kvikmynd sem gerð lielur verið, æsispennandi frá upphali til enda. Myndin er i lit- iini og Panavision. Aðálhlutverk- ið leikur liinn óviðjafnanlegi BltUCE I.EE Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁð B I O Sími 32075 ZACHARIAH Ný Rock Western kvikmynd, sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. 1 myndinni koma fram nokkrar þekktustu hljómsveitir sem uppi eru i dag m.a. Country Joe and The Fish og The James Gang og fl. Aðalhiutverk: John Rubinstein, Don Johnson, Elvin Jones, Doug Kershaw. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harðjaxlinn Ný spennandi Itölsk-Amerisk sakamálamynd. Er fjallar um hefndir og afleiöingar hnefaleik- ara nokkurs. Myndin er i litum og með islenskum texta. Aðalhlutverk. Robert Blake. Ernest Borgnine. Catherine Spaak. Tomas Milian. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16,ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.