Vísir - 29.10.1975, Blaðsíða 22
22
VtSIR. Miðvikudagur 29. október 1975.
TIL SÖLU .Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk ákr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kikis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350.
Fjögur nýleg nagladekk á 4ra gata felgum undir VW til sölu. Uppl. f sima 34689 eftir kl. 5.
Til sölu 4 litiö notuð snjódekk, General G 78-14 5 stk. 2 peru Flourlampar og Rafha þvottapottur. Uppl. i sima 30645. y
Hundur til sölu, vel alinn, selst ódýrt. Uppl. á Langeyrarvegi 16A Hafnarfirði (ekki I sima) Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139.
Rafha kæliborð, Pepsi kæliskápur, Avery vog og kaffikvörn til sölu. Upplýsingar i sima 33997 og 36186.
Þakjárn. Notað, þykkt og vel með farið þakjárn, selstá hálfvirði. Uppl. i sima 32455 eftir kl. 7.
Frá Ilofi. Feiknaúrvalafgarni, tiskulitir og gerðir. Tekið upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. Skermar og lampar I miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- :Sonar, Suðurveri. Simi 37637. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir).
Sérsmiðaður svefnbekkur á kr. 19.000, og mjög vel með farin skólaritvél (Hermes baby) 7 ára gömul kr. 6.000 til sölu. Til sýnis að Grettisgötu 43 eftir kl. 5.
Elka rafmagnsorgel með trommuheila og sjálfvirkum bassa til sölu, verð kr. 290 þús. Uppl. I sima 31034 eftir kl. 6.
Kæliborð, lengd 240 sm til sölu. Uppl. að Baldursgötu 14 i dag og á morgun milli kl. 3 og 6.
FATNAÐUR
Gott, notað Radionette sjónvarpstæki með útvarpi til sölu. Uppl. hjá Einari Farestveit & Co hf. Simi 21565.
Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku sið sam- kvæmispils til sölu (Cortele Jersey'ennfremur hálfsið pils úr flaueli, tweed og Teryleene i öll- um stærðum, mikið litaúrval, tækifærisverð. Uppl. i sima 23662.
4ra rása J.V.C. magnari til sölu strax ásamt fjórum hátöl- urum. Hagstætt verð.Simi 36452 á kvöldin.
Notuö eldhúsinnrétting ásamt AEG ofni og plötu, tvöföld- um vaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. I sima 37769. TækifærisverO. Sérstaklega ódýr barna- og ung- lingafatnaður til sölu næsta daga milli kl. 1 og 6 að Snorrabraut 50. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238.
Til sölu páfagaukar i búri og litið sófaborð. Uppl. i sima 34898.
Mjög góðir 50 litra plastbrúsar til sölu. Uppl. i sima 37450.
Sumarbústaðaland i Mosfellssveit 1200 ferm. til sölu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „2894”. Halló — Halló. Peysur I úrvali á börn og full- orðna. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940.
HJÓL-VAGNAR
Eldhússkápur, lengd 290 cm„ úr harðviði og plasti, til sölu, einnig 1 1/2 ferm. af ljósbláum veggflisum, sem ný, brún kápa með minkakraga, stærð 44., og lillablár jakkakjóll nr: 44. Uppl. i sima 38247.
Til sölu Suzuki 50, árg. ’70. Þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 13617.
HÚSGÖGN 'u.
24” Luxor sjónvarp til sölu, verð kr. 40 þús. Uppl. i sima 11945-72324, einnig borð (ca. 45x220x45) fyrir sjónvarp, hljóm- flutningstæki ofl. Tveir djúpir stólar og húsbóndastóll til sölu. Simi 37091.
Borðstofusett. Borð og sex stólar, sem nýtt til sölu. Uppl. I sima 31075. Hjónarúm með yfirbyggðum hillum og yfir- byggðri lýsingu ásamt tveimur náttborðum til sölu. Uppl. i sima 10816 milli kl. 20 og 22.
* ÓSKAST KEYPT }
óska eftir notaðri útidyrahurð. Hringið i sima 35782 milli kl. 7 og 8 e.h.
(JtstiIIingaginur. Óska eftir að kaupa útstillinga- ginur, herra, dömu og unglinga. Uppl. I sima 26690.
Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig meö mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring-.- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044.
Segulbandstæki með innbyggðum magnara ósk- ast (ekki cassettutæki). Uppl. i sima 21531. ,
Kaupi islenskar bækur, skemmtirit og erlendar pocket bækur, póstkort, erlend sögublöð. Tek hljómplötur I um- boðssölu. Hringið i sima 21334. Bókaverslunin Njálsgötu 23.
Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848.
VERZLUN I
Nestistöskur, Iþróttatöskur, hliöartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, Ijós I brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu nýskoðaður Citroen Diana ’70, selst ódýrt. Sfmi 85698.
Til sölu
Dodge Pover Wagoneer með&
framdrifi og húsi af Benz. Simi .
34335.
Gangfær Renault ’66
sem þarfnast viðgeröar til sýnis
og sölu að Bergstaðastræti 52
milli kl. 3 og 6 i dag. Simi 14030.
Selst ódýrt.
Rússajeppi með 8 cyl.
292 cub. Ford vél, kassa og Willys
drifum, á nýjum breiðum dekkj-
um, með húsi, til sölu. Góður blll.
Uppl. i sima 51636 eftir kl. 5.
Vil kaupa nýlegan
5 manna bil. Margt kemur til
greina. Útborgun 150 þús. Orugg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. i
sima 44122 eftir kl. 18.
Bronco árg. '67
til sölu. Uppl. i sima 44681.
Bifrciðaverkstæði.
Höfum til sölu bilauppkeyrslu-
pall, með loftjökkum, sem nota
má t.d. yfir bilagryfju. 0. John-
son og Kaaber hf. Simi 24000.
Bilapartasaian
Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar
gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9-
6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
HÚSNÆÐI í BOÐJ
Góö, 2ja herbergja
ibúð i austurbænum i Reykjavik
er til leigu frá 1. nóvember n.k
Tilboð með uppl. um greiðslugetu
og fjölskyldustærð sendist augld.
Visis fyrir föstudagskvöld merkt
„Fyrirframgreiðsla 3090”.
2 lftil loftherbergi
til leigu fyrir einhleypa stúlku.
Uppl. I sima 14717 eftir kl. 5.
Til leigu
2ja herbergja ibúð i Breiðholti.
Tilboð sendist Visi merkt „3074”
fyrir fimmtudagskvöld.
Kossvogur.
4ra herbergja ibúð til leigu, góð
umgengni og fyrirframgreiðsla.
Tilboð með upplýsingum um fjöl-
skyldustærö o.fl. sendist Visi sem
fyrst, merkt „Fossvogur 3013”.
Húsráöendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yöur að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sfma 16121. Opið 10-
5.
ibúöaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi i
22926. Upplýsingar um húsnæöi til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
12 til 4 og i sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST (
Kona með eitt barn
óskar eftir ibúð nú þegar. Uppl. i •
sima 21091.
Einstaklings- eða
2ja—3ja herbergja ibúð óskast
strax eða 1. des. n.k. Uppl. i sima
83700 á daginn og 22250 eftir kl. 6.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 1—2ja herb. ibúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. isima 33342 frá kl. 7 e.h.
Ungur lögregluþjónn
óskar eftir góðu herbergi nú þeg-
ar eða um mánaöamótin októ-
ber-nóvember. Gjarnan I mið-
eða austurbænum. Uppl. f sima
19616 eftir kl. 18 á kvöldin.
Einbýlishús
eða góður sumarbústaður óskast
tekinn á leigu i nágrenni Reykja-
vikur eða lengra i burtu. Margt
kemur til greina. Uppl. I sima
41052 eftir kl. 6.
Við erum tveir
guðfræðinemar og okkur vantar
2ja—3ja herbergja ibúð. Erum al-
gjörir reglumenn og munum
greiða markaðsverð. Erum til
viðtals um fyrirframgreiðslu.
Uppl. I sima 37470.
Rólegan miðaldra mann
vantar húsnæði, t.d. 1 herbergi og
eldhús, eða gott herbergi með
einhverri eldunaraðstöðu. Uppl. i
sima 16445 milli ki. 6 og 9 á kvöld-
in.
Vantar íbúð.
iReglusöm barnlaus hjón vantar
3ja-4ra herbergja ibúð, helst i
Laugarneshverfi. Vinnum bæði
úti. Uppl. i sima 15934 eftir kl. 6.
FuIIorðin kona
óskar eftir ibúð um næstu
áramót, gæti veitt smávegis að-
stoð. Simi 13265 eftir kl. 4 á daginn
i dag og næstu daga.
Ilafnarfjörður.
Ung hjón með 1 barn óska eftir að
taka 2ja herbergja ibúð á leigu
sem fyrst. Má þarfnast lagfær-
ingar. Reglusemi heitið. Uppl. i
sima 41753.
Skipstjóri
i millilandasiglingum óskar eftir
herbergi strax. Uppl. i sima
84322.
Einstæð móðir
með mánaðargamlan dreng ósk-
ar eftir 2ja herbergja ibúð strax,
helst I Laugarnesinu. Regluleg
mánaðargreiðsla og einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
10349.
Hjálp.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja
herbergja ibúð (helst ekki i kjall-
ara). Uppl. isima 38446 eftir kl. 6
á kvöldin.
ATVINNA I
Leikskólinn
Æsufelli 4 óskar eftir fóstru hálf-
an daginn og starfsstúlku allan
daginn. Uppl. hjá forstöðukonu i
sima 73080frá kl. 9—5ogeftir kl. 6
i sima 74821.
Sendisveinn óskast
hálfan daginn eða hluta úr degi.
Kristján G. Gfslason hf. Hverfis-
götu 6. Simi 20000.
Vinna.
Maður eða unglingur vanur
skepnuhirðingum óskastá heimili
við Reykjavik, fæöi og húsnæði
(ibúð) á vinnustað. Uppl. i sima
13276 eftir kl. 4.
Konur.
Óska eftir konum til að prjóna
húfur. Uppl. i sima 30781.
Verkamenn óskast.
Okkur vantar tvo duglega verka-
menn i byggingarvinnu strax.
Íslensk-Ameriska hf. Simi 82700.
Veitingastaður I námunda
við Reykjavik óskar að ráða dug-
lega og samviskusama stúlku
strax, helst með góða kunnáttu i
matargerð. Húsnæði á staðnum.
Uppl. I sima 32165 eftir kl. 8 i
kvöld og 93-2111 næstu daga.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur fjölskyldumaður
óskár eftir vel launaðri fram-
tíðarvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 36853.
Þrltug kona,
stundvis og áreiðanleg óskar eftir
hálsdagsvinnu sem fyrst e.h. Er
góð I norsku og ensku, kann á rit-
vél, er með bilpróf. Margt kemur
til greina. Vinsamlegast hringið i
sima 32296 i dag.
Kona
óskar eftir l/2dags vinnu. Uppl. i
sima 82042.
Sextán ára stúlka
óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl.
I sfma 85003.
Reglusöm kona
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Húsnæði áskilið. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Austur-
bær 3070”.
23 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu, hálfan eða
allan daginn, helst I Reykjavik,
Hafnarfirði eða Kópavogi. Er vön
verksmiðjustörfum. Uppl. I sima
51091.
SAFNARINN
Ný frimerki
útgefin 15. okt. Rauði krossinn og
Kvenréttindaár. Kaupið umslögin
fyrir útgáfudag á meðan Urvalið |
fæst. Áskrifendur af fyrstadags- |
umslögum greiði fyrirfram i
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A,
simi 11814.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta.
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðlá og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Tapast hefur stálúr,
Favre Leaupe, á föstudagskvöld
frá Háaleitisbraut að Skipholti.
Vinsamlegast hringið i sfma
36127. Fundarlaun.
Stór blár Mosagat
steinn i silfurumgjörð tapaðist i
Súlnasal Sögu á Kerlingarfjalla-
skemmtuninni föstudaginn 24.
okt. Finnandi vinsamlega hringi i
sima 83185.
Gullarmband.
Tapast hefur gullarmband i eða
við Oddfellowhúsið sl. sunnu-
dagskvöld 26. okt. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 25900.
Fundarlaun.
EINKAMÁL
Þritugur (30 ára)
fangi á Litla-Hrauni vill komast i
bréfasamband við þroskaðar
brjóstgóðar námsmeyjar á aldr-
inum 16ára og upp úr. Áhugamál
min eru menntun, poppmúsik,
þjóðlög, Contry (sveitamúsik),
hljóðfæraleikur (gitar og margt
fleira. Fangi nr. 6055-2878 Litla-
Hraurii.
BARNAGÆZLA
iiBaraliMltHMim
Get tekið börn
i gæslu, er i Sundunum. Uppl. i
sima 81974.
Get tekið 1—2
börn i daggæslu, frá 2 ára aldri.
Hef leyfi. Uppl. i sima 34203.
Óskum eftir konu
til að gæta 2ja barna, 14 mánaða
og 6 ára. Móðirin vinnur vakta-
vinnu. Nánari uppl. i sima 73773,
Breiðholt III (Austurberg).
Tek að mér
að passa börn allan daginn, hef
leyfi. Uppl. i sima 44015 og 40315.
Óska eftir að koma
ársgömlu barna i pössun i ca.
mánaðartima. Er i Arbæjar-
hverfi. Uppl. i sima 84938.
BÍLALEIGA
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
KENNSLA
Sniðkennsla.
Siðdegisnámskeiö tvisvar i viku
frá kl. 5.30—8. Sigrún A. Sigurð-
ardóttir, Drápuhlið 48, 2. hæð.
Simi 19178.
Jass-námskeið
(12 vikur) veröur fyrir blásara,
trompet, trombon, saxophon.
Uppl. daglega frá kl. 10—12 i sima
25403. Almenni músikskólinn.
ÖKUKENNSLA
Cortina 1975.
Get nú aftur bætt við mig
nemendum. Okuskóli og próf-
gögn. Simar 19893 og 85475.
‘Ökukennsla-Æfingatímar.
Lærið að aka á bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica
sportbill. Sigurður Þormar, öku-
kennari. Simar 40769 og 72214.
ökukennsla — æfingatfmar.
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla-Æfingatfmar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóli
og öll prófgögn ásamt litmynd i
ökuskirteinið, fyrir þá sem þess
óska. Helgi K. Sessiliusson, simi
81349.
Ökukennsla.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Kennslubifreiðar:
Mercedes Benz 220 og Saab 99.
Kennarar: Brynjar Valdimars-
son, simi 43754, Guðmundur
Ólafsson, simi 51923 eða 42020.
Einnig kennt á mótorhjól. öku-
skóli Guðmundar sf.