Vísir - 03.11.1975, Page 4

Vísir - 03.11.1975, Page 4
4 Vísir. Mánudagur 3. nóvember 1975. ,TP) - Þetta merki ættu allir karlmenn aö þekkja!! Hvers vegna? Jú, því aö KORATRON buxur þarf aldrei að pressa Mikið stœrðarúrval M % \herra GflRÐURINN A4DALSTRÆTI 8 - SÍMI 12234 Þetta er ein af mörgum tegundum af hjónarúmum sem viö erum með. Komið til okkar áður en þið kaupið hjóna- rúm, einstaklingsrúm eða springdýnur og athugið gæði og úrval. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 30., 32. og 35. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1974 á verksmiðjuhúsi sunnan Hvaleyrarholts, þingies- in cign Steindórs Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu toll- stjórans i Reykjavik, Framkvæmdastofnunar rikisins, Iðnaðarbanka tslands h/f, Tryggingastofnunar rikisins, Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Útvegsbanka tslands, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. nóvember 1975, kl. 3.15 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 73., 75. og 77. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1974 á eigninni Miðbraut 4, Seltjarnarnesi, ibúð á 2. hæö, þinglesin eign Þorgils Axelssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Seltjarnarness og Innheimtu rikissjóðs i Hafnarfirði á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. nóvember ' 1975 kl. 5.15 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 4. og 7. tölublaði Lögbirtingablaösins 1975 á eigninni Sunnuflöt 24, Garðahreppi þinglesin eign Þórðar Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Arna Gr. Finnssonar, hrl. og Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. nóvember 1975 kl. 4.15 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34., 37. og 39. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á eigninni Kelduhvammur 4, 2. hæð, Hafnarfirði, þinglesin eign Hólmfriöar Mctusalemsdóttur fer fram eft- ir kröfu Guðjóns Steingrimssonar, hrl. og Jóns Ólafsson- ar, hrl.,á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. nóvember 1975 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Klippingar - Klippingar Hárgreiðslustofan VALHOLL I.augavegi 23. Simi 22i:jh Fóstruskóli íslands er fluttur i Skipholt 37. Athugið breytt simanúmer 83866. Draugur í óperunni Astralskir tónlistarmenn og tón- listarunnendur standa uppi ráðþrota gegn draug sem riður húsum i óper- unni i Sidney. Um nokkurra mánaða bil hefur hann gert vart viö sig reglulega I miöjum tónleikum með óþægilegu banki, sem truflar hljómflutning. Menn gera sér þá hugmynd að þetta sé afturganga Aborigine Bennelong. Sá var uppi á átjándu öld. Eftir honum hét nesiö þar sem ó- perunni, þeirri frægu byggingu, var valinn staður i höfninni i Sidney. Það er búið að ganga úr skugga um að bankiö er ekki misheyrn eins eða tveggja manna þvi að allir félagar Sinfóniuhljómsveitarinnar i Sidney hafa oröið varir við þetta draugalega hljóð. Framkvæmdastjórn hússins (sem tekið var I notkun 1973) hefur nú hrundið af stað rannsdkn til að kanna, hvort hljóðiö eigi sér ekki ein- hverjar jarðneskari skýringar. • • Hœttið að leika ykkur með líf mitt — segir dr. Herrema Iðjuhöldurinn Tiede Herr- ema sem er á valdi tveggja hryð j uverkamanna IRA hrópaði í morgun út um glugga til umsátursliðs lög- reglunnar að halda sig f jarri húsinu þar sem hann er fangi. „Farið frá! Fariö frá!” kallaði dr. Herrema áöur en hann var dreginn aftur frá glugganum. Eddie Gallagher og Marian Coyle sem hafa haft Herrema fyrir gisl i umsátri lögreglunnar siöustu tvær vikur neyddu Herrema til að hrópa þetta þegar þau heyröu lögregluna vera að bora á neöri hæö hússins. — Sjálf eru þau króuö af uppi á efri hæöinni. Herrema hefur tvivegis beöiö lög- regluna að gera ekki áhlaup á her- bergiskompuna þar sem þau þrjú hafast viö. — A laugardagskvöld baö hann lögregluna aö hætta að leika sér með lif hans eftir að lög- reglumaður hafði oröiö fyrir skoti i hendina.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.