Vísir - 03.11.1975, Side 12

Vísir - 03.11.1975, Side 12
73 12' Haukarnir stefna nú beint á þann stóra! — Þeir standa best að vígi í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn eftir öruggan sigur yfir Fram í gœrkvöldi Þaö er greinilegt á öllu aö Haukarnir hafa nú sett stefnuna á islandsmeistaratitilinn og veröi framhaldið þaö sama hjá tiðinu og i þeim ieikjum sem þaö hefur þegar leikið — þá veröur titillinn þeirra. Ekki voru Framarar nein hindrun á vegi Haukanna þegar liðin mættust f fþróttahúsinu i Hafnarfiröi i gærkvöldi og lauk lciknum meö öruggum sigri Hauka 20:18. Jafnvel þó Fram hafi sýnt sinn besta leik i 1. deild á keppnistfm abilinu. Staö- reyndin var aö framarar voru einfaidlega ekki nógu góöir. Haukarnir tóku strax foryst- una, en framarar svöruðu með tveim mörkum — 1:2 og það var f eina skiptið sem þeir höfðu yfir i leiknum. Þá fóru Haukarnir i gang, skoruðu fimm mörk i röð og höfðu svo yfir I hálfleik 9:7. 1 siðari hálfleik juku þeir siö- an forskotið og þegar minúta var til leiksloka var staðan orð- in 20:16, en tvö síðustu mörkin skoruðu framarar. Haukaliðið er mjög gott um þessar mundir og hefur af öllum öðrum liðum komiö mest á óvart. Varnarleikurinn er frá- bær og samvinna leikmanna eftir því. Besti maður vallarins i þessum leik var Elias Jónsson hann var alls staðar tilbúinn að hjálpa, hvort heldur var i sókn eöa vörn og hefur aldrei verið betri. Ekki bar eins mikið á öðr- um leikmönnum liðsins nema þá ólafi Torfasyni markverði — en þessum árangri hefur það samt ekki náð nema vegna þess að valinn maður er i hverju rúmi. Framarar sýndu nú sinn besta leik, en voru einfaldlega ekki nógu góðir. Markvarslan var oft ágæt hjá þeim Guðjóni Erlendssyni og Þorgeiri Páls- syni, ásamt nokkuð góðum varnarleili. En sóknarleikinn þarf liðið að laga betur. Mörk Hauka: Hörður Sig- marsson 8(6), Elias Jónsson 5, Jón Hauksson 2, Ingimar Har- aldsson 2, Sigurgeir Marteins- son 2 og Þorgeir Marteinsson eitt mark. Mörk Fram: Kjartan Gisla- son 6, Arnar Guðlaugsson 4 (3), ■! ! ;V'x . .. .H'M •í;ð’ ít Þeir, sem ekki reykja, eru i meirihluta hér á landi, og þess vegna eiga þeir aS ráða lögum og lofum, Þetta fólk hefur verið tillitssamt við reykingamenn og lítið kvartað yfir þeim óþægindum, sem mengun af tóbaksreyk hefur valdið þvi. En nú hafa vísindin lagt þeim í hendur beitt vopn í réttindabáráttu þeirra með því að sanna, að reykurinn er heilsuspillandi fyrir þá, sem eru i návist reykingamanna. Þeim, sem ekki reykja, er sama, þótt reykingafólk valdí sjáifu sér heilsutjóni, — ert það hefur engan rétt á að eitra fvrir öðrum. Reykingarnenn ættu því að sýna tillitssemi og reykja ekki, þar sem annað íólk er nærstatt, ■— eða velja þann kostinn, sem öllum er fyrir beztu: Segja alveg skillð víð sigareituna og teíta efiir hollari félagsskap. ■ mn ■ YKIMGAVAR’NIR Pálmi Pálmason 3 (1), Hannes Leifsson 2 og þeir Pétur Jó- hannsson, Arni Sverrisson og Gústaf Björnsson eitt mark hver. Leikinn dæmdu Geir Þor- steinsson og Georg Arnason voru þeir oft óöruggir i dómum sinum, énda þeirra fyrsti leikur i 1. deild, en frammistaða þeirra lofar samt góðu. —BB STAÐAN Staöan i 1. deiid íslandsmótsins i handknattleik karla eftir leikina uni helgina: Vikingur—Þróttur 24 :20 Valur—FH 16 :21 Grótta—Ármann 25 : 13 llaukar—Fram 20: : 18 Haukar 4 3 1 0 73: :G1 7 Vikingur 4 3 0 1 87; : 75 6 Valur 4 2 1 1 73: :60 5 FH 4 2 0 2 81: :76 4 Fram 4 1 2 1 58: 56 4 Ármann 4 1 1 2 56: 76 3 Grótta 4 1 0 3 71: 78 2 Þróttur 4 0 1 3 56: 73 I Markhæstu menn: (Fremri talan fjöldi inarka — aftari taian mörk gerð úr vitum): liöröur Sigmars Ilaukum 30/10 Páll Björgvinsson, Vikingi 27/8 Friðrik Friðriksson, Þrótti 19/3 Björn Pétursson, Gróttu 19/7 Stefán Halldórsson, Vikingi 19/3 Geir Hallsteinsson, FH 17/3 Viöar Simonarson, FH 17/5 Þórarinn Kagnarsson, FH 17/0 Pálmi Pálmason, Fram 16/3 Jón Karlsson, Val 15/5 Elias Jónsson, Haukum 14/0 Bjarni Jónsson, Þrótti 14/4 Hörður Sigmarsson, Haukum. — llann hefur skoraö 30 mörk i 4 fyrstu leikjunum. Gunnsteinn Skúlason. Val, brosir breitt þegar hann kemst inn á línunni í leiknum viö FH á laugardag- inn. En hann brosti ekkert frekar en aðrir Vals- menn eftir leikinn.. Ljósmynd: Einar. og vinnum það sem eftir er - sögðu FK-ingar eftir sigurinn yfir Val Það var mikil gleði i búningsklefa FH-inga eftir leikinn við Val I ís- landsmótinu i handknattleik i Laug- ardalshöllinni á laugardaginn. — „Viöerum búnir að brjóta isinn meö þessum sigri” sögöu þeir er við kom- um þar inn — ,,og nú vinnum við þá leiki sem eftir eru” bættu þeir við. FH-ingarnir höfðu efni á þvi að vera kátir i þetta sinn — þeir höfðu lagt valsmennina að velli með fimm marka sigri — 21:16 — og sáu fram á að þeir yrðu áfram með i slagnum um efsta sætið i deildinni. Útlitið var dökkt hjá þeim fyrir þennan leik — þegar komin tvö töp og aðeins einn sigur — og þvi máttu þeir ekki tapa til að geta verið áfram með i baráttunni. „Deildin vinnst á 22 til 24 stigum i ár og við urðum að vinna til að eiga möguleika” sögðu þeir eftir leikinn. Það var allt annað að sjá FH-ing- ana i þessum leik en i fyrri leikjum liðsins i deildinni. Nú var barátta i liðinu — bæði i vörn og sókn — og ekkert öryggisleysi eins og i fyrri leikjunum. Geir Hallsteinsson sýndi nú aftur sitt rétta andlit — ekki aðeins i sókninni heldur lika i vörn- inni, þar sem hann barðist manna mest og hafði hæst af öllum. Þeir Viðar Simonarson og Guð- mundur Sveinsson áttu einnig góðan leik, og þá ekki siður Birgir Finn- bogason i markinu, sem varði oft meistaralega vel, og á réttum augnablikum. Leikurinn var jafn til að byrja með — liðin skiptust á um að hafa forustu og jafna — en i hálfleik var staðan 8:8. FH-ingarnir komust yfir i upp- hafi siðari hálfleiks, en þó aldrei meir en 2 mörkum. Þegar rúmlega 10 minútur voru eftir var staðan 14:13 fyrir FH en þá komu þrjú FH- mörk i röð, sem gerðu út um leikinn. Valsmenn náðu aldrei að minnka bilið almennilega eftir það, og sigur- inn var þvi FH-inga. Þeir skoruðu tvö siöustu mörkin — Sæmundur Stefánsson og Guðmundur „þriðji”. Magnússon, en alls léku þrir Guð- mundar með FH liðinu i þessum leik — Guðmundur Sveinsson, Guðmund- ur Árni Stefánsson og Guðmundur Magnússon. Það bar ekki neitt á Guðmundum i valsliðinu i þetta sinn, en aftur á móti voru Jónarnir — Jón P. Jónsson og Jón Karlsson — áberandi við markaskorun. Jón Karlsson skoraði 7 mörk — þar af 5 úr vitum — og Jón pé 4 mörk. Eins og oft áður áttu Vals- menn góða kafla i leiknum, en stuttu siðar niður á lægsta plan, og ætlar sýnilega að vera erfitt að komast fyrir þá meinsemd. Mörkin i þessum leik skorúðu.... Fyrir FH: Geir Hallsteinsson 5 (1 viti) Viðar Simonarson 4 (1 viti) Guðmundur Sveinsson 4, Sæmundur Stefánsson 3, bórarinn Ragnarsson 2 og þeir Guðmundur Magnússon, Gisli Stefánsson og Örn Sigurðsson 1 mark hver. Fyrir Val: Jón Karlsson 7 (5 viti) Jón P. Jónsson 4, Guðjón Magnússon 2, og þeir Steindór, Gunnsteinn og Stefán Gunnarsson 1 mark hver. Dómarar voru Björn Kristjánsson og Óli Ólsen og dæmdu þeir leikinn nokkuð vel. Hvcr djöfuilinn gengur d?' ... Alli tekur Kennedy útaf °g setur þennan strák inn; — ég skal.....!! VII) skulum sjá til. Boli. BOOOOOOt'ÚC!!!! — Hver setti hann inn á! Þetta gengur ekki. Alli. Randall er ekki enn tilbUi ^ aö leika meö aöailiöinu! Randall er alltof untfur, > Alli! Þeir fara alveg meö hann! Þetta <*r fyrsti a . stórleikur hans! Við skulum sjá til, Bob - ég hef trú á honuin! ratewr- _________ Láttuþetta veraT^* Georg. Alli er kannski meö eitt hvao þarna! Kandall fœr gott tækifæri til aö skora — en mis tekst ALLT OPK) UPP Á GÁTT HJÁ KONUNUM Fram sigraði Val í meistaraflokki kvenna í handknattleik í gœrkvöldi og nú eru þar þrjú lið jöfn að stigum Valsstúlkurnar náðu ekki að tryggja sér Reykjavikurmeist- aratitilinn i handknattleik kvenna i gærkvöldi. Þær töpuðu leiknum gegn Fram, sem var næstsiðasti leikur þeirra i mótinu og eru þar nú þrjú lið jöfn aðstigum fyrir tvo siðustu leikina — Fram, Valur og Ármann. Ef Valsstúlkurnar hefðu sigrað Fram i leiknum i gærkvöldi hefðu þær tryggt sér titilinn, þvi að Fram hafði tapað fyrir KR fyrr i mótinu og mátti ekki við öðru tapi til að eiga möguleika. Fastlega var búist við að Vals- stúlkurnar færu með sigur af hólmi i þessum leik, enda sýnt betri leiki en önnur lið i mótinu — en þegar i „slaginn” var komið var allt annað upp á teningnum. Framstúlkurnar voru harðar i horn að taka strax i upphafi og hleyptu hinum aldrei langt fram úr. 1 hálfleik var jafnt — 4:4 — en i upphafi siðari hálfleiks komust Framstúlkurnar yfir 7:5. Þegar fimm minútur voru til leiksloka var aftur orðið jafnt 8:8 — en Fram komst i 10:8 þegar rúm ein minúta var eftir af leiknum. Þá skoraði Agústa Dúa Jóns- dóttir gott mark fyrir Val — flest önnur mörk liðsins i siðari hálf- leik voru skoruð úr vitaköstum — og æstist þá leikurinn um allan helming. En Framstúlkurnar náðu aö halda boltanum þær sek- úndur sem eftir voru og þar með að tryggja sér sigurinn 10:9. Siðustu tveir leikirnir i meist- araflokki kvenna verða leiknir 12. nóvember nk. Þá leikur Valur viö Viking, og á það að vera auðveld- ur sigur fyrir Valsstúlkurnar. Hinn leikurinn verður á milli Ár- manns og Fram og hefur hann mikið að segja fyrir bæði liðin. Það liðið sem sigrar leikur þá til úrslita við Val, en verði jafntefli er Valur með titilinn i höndunum. 1 gærkvöldi léku einnig KR og Vikingur i meistaraflokki kvenna. Þeim leik lauk með sigri KR-stúlknanna, sem skoruðu 10 mörk, en Víkingsstúlkurnar, sem enn eru heldur „þungar á sér”, skoruðu 6 mörk. —klp— STAÐAN Staöan i Reykjavikurmótinu i handknattleik kvenna eftir leik- ina i gærkvöldi: KR—Vikingur Fram—Valur Valur Ánnann Fram KR Víkingur 10:6 10:9 3 2 0 1 32:24 4 3 2 0 1 28:20 4 3 2 0 1 25:21 4 4 2 0 2 28:31 4 3 0 0 3 13:30 0 Jóhanna Ilalldórsdóttir, Frant, svifur fallcga inn i teiginn hjá Vál i leiknum i gærkvöidi og skorar. Sig- nin Guðmundsdóttir — lengst til vinstri — hefur sýnilega séð eitthvað athugavert og er byrjuð að benda á linuna.... Ljósmynd: Einar. Margir týndu tönnunum! Mikii meiðsii og harka setti ljólan svip á fyrsta opna heims- ineistaramótið i karate, sem háð var i Toyko i Japan um helgina. Margir keppenda voru fluttir á sjúkrahús — sumir Injög illa farnir eftir högg i andlitið — og a.m.k. tveir hlutu höf.uðkúpuhrot. Menn mega nota hendur og fæt- ur aö vild i karate, en stranglcga er bannað að slá andstæðinginn i andiitið. Það gleymdist þó hjá mörgum i hita leiksins, og fuku þvi viða tennur og nef skekktust, Margir keppenda voru reknir úr keppninni fyrir ólögleg brögð, en alls tóku þátt i þessu móti 116 kappar frá 34 löndum. Sigurvegari varð Katsuaki Sato frá Japan sem sigraði landa sinn iiatsuo ltoyama i lokaslagnuin. —klp—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.