Vísir - 07.11.1975, Page 1

Vísir - 07.11.1975, Page 1
VISIR (i5.árg. — Föstudagur T.nóvémber 1!(75. — 253. tbl. MARSERAÐ INN í EYÐI- MÖRKINA S|Q bls. 5 Utanríkisráðherra: EKKI FJARRI LAGI AÐ VARN ARLIÐIÐ AÐSTOÐI VIÐ LANDHELGISGÆSLU i viötali viö Visi segir Einar Agústsson utanrikisraóherra að engar vióræöur hafi enn sem komið er fariö fram vió varnarliðiö um hugsanlega aóstoö þess við lancf- helgisgæsluna. Fram kemur aö varnarliðiö heldur nákvæma skrá yfir allar skipa feröir viö island 24 tima solarhringsins. Utanrikisraðherra telur ekki f jarri lagi aö varnarliðið yröi fengiö til aðstoðar landhelgisgæslunni. — sjá bls. 3 Þrjú umferðaróhöpp á stundarfjórðungi Nokkur hundruö einlægra aðdáenda Jóhanncsar Eðvaldssonar i Glasgow ætla að stofna aðdáendaklúbb um hann. Stjarna Jó- hannesar þýtur ört upp á himininn hjá félagi hans Celtic. —Sjá iþróttir i opnu Hvað býður helgin upp á? Ætlar þú að gera eitthvað um helgina? Eða ætlarðu bara að liggja heima og slappa af? Ef þú ætlar að gera það siðarnefnda, þá geturðu sleppt opnunni á bls. 14 og 15. En ef þú nemur staðar á þessum siðum þá gæti farið svo að þú hættir viðað slappa af. Það er svo ansi margt sem er á seyði. Þú finnur allt um það i Visi. AFNEMUM TEKJU- SKATT - DRÖGUM ÚR SKATTAMIS- RÉni — sjá forystu- grein bls. 6 BLOMA- BÚÐ í FJÓSI Ilverjum skvldi detta það i hug að húsnæðið sem forkunn- arfögur blómabúð er i liafi eitt sinn verið fjós og hlaða gamla Hreiðholtshæjarins? Sjá bls. S Enn eitt banaslys i morgun Jóhannes er súper- stjarna í Glasgow Ríkisbankarnir leynistofnanir! „Á Akureyri var Lands- og jókst um fast að einum bankastjóri að nafni Jón Sólnes. milljarði króna. Allar reglur Arið 1974 voru alþingiskosning- þverbrotnar, og enda kosningar ar, og bankastjórinn var i fram- i nánd. boði. Skuld Landsbankans á Otibússtjórinn á Akureyri Akureyri við aðalbankann i ansaði engum reglum eða for- Reykjavik fór úr öllum böndum skriftum, en notaði sór rikis- fjármuni til að kaupa sér leiðina til valda.” — Þannig hljóðar grein Vilmundar ,,A föstudegi” i einn kaflinn Gylfasonar, dag. Sjá bls. 9 ISLENSKIR FANGAR FLUTTIR NAUÐUGIR NORÐUR Á FINNMÖRK — sjá baksíðu Bretar sáttir við 70 bús. tonna ársafla lireskir togaraeigendur sem gera út á jslaiidsmið, yrðu glaðir og kátir el' logarar þeirra ferrgju að veiða 70 þúsund tonn á ári næstu tvö árin. Þclta segir breski deildarlrétta- stjórinn hjá BBC, IVlik Magnússon, i grein i Visi i dag. Ilann segir að bretar geri út á ís- kandsmið með slórtapi, og öllum sé það Ijóst. Flest skip sem sigla á ís- landsmið eru mjög gömul. Af þeim 130 sem fengu leyfi til að veiöa hér við laud i nóvember 1973, hefur 31 verið lagt eða seldur i brotajárn. Fá þeirra skipa sein eftir eru, komast i gegn um 20 ára skoöunina sem er á næslunni. Þvi mundi það vekja kæti logararigcnda ef einhverjir samn- ingar tækjúst um takmarkaöar veiðar næstu tvö árin. Enn eitt banaslys varð i morg- un. 71 árs gömul kona lést i um- ferðarslysi. Slysið varð á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar. Gamla konan var á lcið yfir Miklubrautina að austanverðu. Bílstjórinn sem kom akandi segist hafa ekið á grænu tjósi. Það skipti engum togum að billinn ók á gömlu konuna og dróst hún nokkuð með bilnum. Þess má geta að á einum stund- arfjórðungi á áttunda timanum I ■norgun uröu þrjú umferðaróhöpp i Itcykjavfk. Eitt af þeim cr bana- slysið. Hitt voru árekstrar. —EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.