Vísir - 07.11.1975, Side 5

Vísir - 07.11.1975, Side 5
VÍSIR. Föstudagur 7. nóvember 1975. 5 ap/UntbR iGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTL Umsjón: Guðmundur Pétursson Marséra áfram, hvað sem taut- ar og raular Öryggisráðið skorar á Marokko að snúa göngufólkinu við, en Hassan konungur er situr við sinn keip Marokko hefur sent Spáni harðorða viðvörun vegna deilunnar um spænsku Sahara. Segir Marokkostjórn, að göng- unni verið haldið áfram inn í Sahara hvað sem líði hættu á hernaðarátökum og jafnv'el blóðugri styrjöld nema stjórnin í Madrid samþykki að hef ja viðræður um að af- henda Marokko yfirráð V-Sahara. Fernando Arias Salgado, fulltrúi Spánar hjá Sameinuðu þjóðunum gerði öryggisráðinu kunnugt um að sendiráði Spán- ar i Rabat hefði borist þessi orð- sending i gær. á fundi öryggf sráðsins var samþykkt ályktun.þar sem skor- að var á Marokko að kalla aftur Niöurstöðu hæsta- réttar Indlands er að vænta i dag i máli sem mikil áhrif gæti haft á pólitiska framtið Indiru Gandhi forsætisráð- herra og indversk stjórnmál yfirleitt. Fimm dómarar hæstaréttar tóku sér i siðasta mánuði frest ti! umþóttunar eftir sjö vikna réttar- hald i máli sem höfðað var eftir breytingar á stjórnarskrá og kosningalögum Indlands. Con- gressflokkur Indiru hafði knúið þær breytingar i gegn á þingi. Þessar breytingar voru til þess að hlifa Indiru Gandhi, sem nú stjórnar landinu með neyðará- standslögum og beinum tilskip- unum, við að sæta dómsrefsingu fyrir brot á kosningalögunum eins og þau voru fyrir breyting- arnar. Hún hafði verið dæmd frá embætti i sex ár. 1 hæstarétti var hengd upp i gær tilkynning um að dómararnir fimm mundu allir skila séráliti. Bendir það til þess að þeir hafi ekki verið á eitt sáttir Málið sem nú er beðið dóms i, spratt upp af kæru Raj Narains, eins leiðtoga stjórnarandstöð- unnar, sem margir voru fangels- aðir þegar Indira innleiddi neyðarástandslögin. Hershöfðinginn laug að forsœtisráðherranum Ilarönaö hefur á stjórnmála- (lalnum i Libanon eftir sundur- þykkjuna milli Rasliid Karami, forsætisráöberra, og æðstu stjórnar liersins. Karami, sein um leið er varn- armálaráöberra, sagði i Beirút- útvarpinu i garkvöldi að herinn liel'ði óhlýðnas; fyrirmælum hans um a.ð stöðva uppskipun vopna til Faiangista. „Þetta eru undanbrögð, sem við getum ekki þolað,” sagði for- sætisráðherrann i ræðu, þar sem hann veittist að yfirmanni hers- ins, Hanna Saeed. Eftir að 2.000 manns hafa látið lifið i bardögum öfgaafla Libanon Bíða dómsins yfir Indíru Gandhi á undanförnum sjö mánuðum hafa menn þungar áhyggjur af þvi hve hinir róttæku eru vel bún- ir vopnum. Kvisaðist að skip statt i ' Juniuh-flóa flytti þeim enn meiri vopn, og vildi Karami stöðva uppskipunina. En Saeed hershöfðingi sagði honum að engin vopn væru i skip- inu, aðeins sauðfé, áburður og hveiti. Karami treysti þessu ekki of vel og sendi sjálfur liðsforingja, til að ganga úr skugga um sannleiks- gildi þessara upplýsinga. Fann sá vopn um borð i skipinu. — Herinn var þá sendur á staðinn til að stöðva uppskipunina, en sneri frá þegar á hann var skotið. Karami hefur hótað að segja af sér forsætisráðherraembætti, ef fyrirmælum hans verði ekki hlýtt i þessu máli. Mundi það leiða til algers öngþveitis þvi að hann var eini stjórnmálamaðurinn i Libarion,' sem hin margklofnu pólitisku öfl gátu sameinast um, eftir margra mánaða stjórnar- kreppu. heim göngul'ólkið sem hélt inn i eyðimörkina i gær. En i orðsendingu Marokko- stjórnar til Spánar var sagt að ógjörningur væri að stöðva gönguna eða snúa henni vib áður en hún kæmi að varnarlinu spænska setuliðsins i Sahara. Gangan yrði að halda áfram. Um leið var undirstrikað, að kæmi til árekstrar milli spænsku hermannanna og göngufólksins yrði mjög erfitt fyrir Marokkoher, að láta það ekki til sin taka. Fjörutiu þúsund þeirra 350.000 sem Hassan konungur stefndi til göngunnar, eru komin yfir landamærin inn i eyðimörk- ina. í gærkvöldi áði þessi fjöldi á jarðsprengjusvæði, þar sem hafst var við i tjöldum I nótt. í birtingu i morgun gat fólkið séð viggirðingar og viðbúnað spænska varnarliðsins, sem tekið hefur sér stöðu 30 kiló- metrum l'rá landamærum Marokko. Það mun taka nokkra daga lyrir þennan hóp að ganga þessa vegalengd. Þar með er fenginn nokkurra daga frestur áður en fylkingunum lýstur saman. Vonast menn enn til þess, að stjórnendum landanna takist að l'inna friðsamlegá lausn á þeim tima, annars bykir viðbúið að til styrjaldar komi. Spænska setuliðið, tuttugu þúsund hermenn. var látið taka sér stöðu 30 km frá landamær- unum til þess, að göngufólkið gæti leikið málamynda hernám sitt á beltinu sem aðskilur fylk- ingarnar. Setuliðið hefur þó notað timann til þess að búa sig vel undir hugsanleg átök. <1 Eins og flóðbvlgja æðir marg- mennið yfir eyðimörkina inn til spænsku Sahara. Þeir sem sjást hér i fararbroddi eru fimm mil- um á undan siðasta manni, en fengið er I 800 metra breiðri fylkingu. Loka ráð- herrann inni f ráðuneyti 000 manna bópur róttækra vinstrimanna bal'a dreitt upplýsingamálaráðberra Portú- gals, Kuis Ferreira de Cunba, inniá ráðnneytisskrilstofum lians og með bonum fjölda starfs- mauna láðuney tisins, lögreglu- inenn og þjóðvarðliða. Embættismönnum hefur verið haldið inni á skrifstofunum i hálf- .an sólarhring, meðan skrillinn úti fyrir kveikti bál á götunni til að orna sér við um nóttina. Byltingarmennirnir eru að mótmæla sparnaðaraðgeröum, sem stjórnvöld vilja þröngva uppá dagblöðin, aðallega mál-' gögn vinstri manna. En vinstrimenn segja þetta of- soknir, einn lið i samsæri aflanna. sem voru ráðandi i Portúgal áður en herinn gerði byltinguna. Tveir voru drepnir og 22 særð- ust i átökum i gær sem urðu milli kommúnista og bænda i bænum Santarem (80 km norður af Lissa- bon). Skipst hafði verið á skotum, en allir íiinir særðu höfðu orðið fyrir hnifsstungum. Minniháttar sprengja sprakk i Lissabon fyrir utan flokksskrif- stofur jafnaðarmanna. en engan sakaði. Viðgerð á Rembrandt Enn er unnið að viðgerð á mál- verki Rembrandts, „Nætur- vaktin". Þessi mynd hér við hliðina er tekin á vinnustofu i Amsterdam þar sem viðgerðin fer fram, og sjást starfsmenn bjástra við að bæta nýju lérefti i staðinn fyrir það skemmda.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.