Vísir - 07.11.1975, Qupperneq 19
VÍSIR. Föstudagur 7. nóvember 1975.
19
BURT MED SAND-
PAPPÍR OG RASP!
Nú eru sandpappir og raspur
orðnir úreltir. Nýtt verkfæri,
Sandvik slipistálið hefur verið
kynnt umboðsmönnum Sandvik
verksmiðjanna hérlendis.
Slfpistálið er gert úr ryðfriu
krómstáli og má nota bæði á tré
og plast. Fullyrt er að það geri
sandappirinn og raspinn úreltan
svo ekki er lengur nauðsynlegt að
vöðla sandpappir utan um
trékubb, eða nota rasp.
Sandvik slipistálið erframleitt i
þremur gerðum og verður fáan-
legt i öllum helstu byggingar-
vöruverslunum innan skamms.
— EKG.
VEGLEG GJÖF
Kiwanisklúbburinn „Eldey” i
Kópavogi færði sérkennslustöð
skólans i Kópavogi nýlega að gjöf
vandaðan myndvarpa, en áður
höfðu þeir fært stöðinni afar
fullkomið segulbandstæki.
Hákon Sigurgrimsson formað-
ur skólanefndar tók við gjöfinni
sem hann kvað koma sér vel fyrir
þau börn sem þarna dveljast.
Nýir
snjóhjólbarðar
Hollenskir
heilsóloðir
snjóhjólbarðar
HJDLBflRDfl5ALflH
BORGARTÚNI 24 - SÍMI 14925 - PÓSTHÓLF 5169
PERMANETT
LÍTIÐ
permanett
Laugávegi 25. Simi 22138.
MIKIÐ
permanett
AFRÓ
permanett
••
Hárgreiðslustofan VALHOLL
STÆKKUN
Kjöt
Kjötvörur
Ostar
í dag stækkum við matvörudeild okkar
úr 300 fermetrum í 900 fermetra og
bjóðum í fyrsta skipti vörur í
KÆLI- OG
FRYSTIKISTUM
VörumirkaðiriRH bf
J ÁRAAÚLA 1A • SÍAAI 86-1 1 1
]
ÞJÓÐLEIKHOSID
Stóra sviðið
CARMEN
5. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt.
'Gul aðgangskort gilda.
6. sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
sýning miðvikudag kl. 20.
IIATÍÐASÝNING
Pjóðræknisfélags iislendinga
laugardag kl. 14.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
SPORVAGNlNN GIRND
sunnudag kl. 20.
Litla sviðið
Hákarlasó
Frumsýning sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200.
^PLÉIXFELAG^
OötEYKJAVÍKURjB
SKJAI.PH AMRAR
i kvöld. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
laugardag. — Uppselt.
5. svning. Blá kort gilda.
SKJALDHAMRAR
sunnudag. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 10,30.
6. sýning. Gul kort gilda.
FJÓLSKYLDAN
miðvikudag kl. 20,30.
35. sýning.
SKJ ALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
LAUGARÁ8
B I O
Sími 32075
BARNSRÁNIÐ
Ný spennandi sakamálamynd i
litum og cinemascope með is-
lenskum texta. Myndin er sér-
staklega vel gerð enda leikstýrt
af DON SIEGEL.
Aðalhlutverk:
MICHAEL CAINE
JANETSUZMAN
DONALD PLEASENCE
JOHN VERNON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
7. morð í Kaupmannahöfn
Ný spennándi sakamálamynd i
litum og cinemas-cope með is-
lenskum texta.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Lokaorustan
um apaplánetuna
Spennandi ný bandarisk litmynd.
sem er framhald
myndarinnar Uppreisnin á
Apaplánetunniog er sú fimmta og
siðasta i röðinni af hirpim vinsælu
myndum um Apaplánetuna.
Roddy McDowall, Claude Akins,
Natalie Trundy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd'kl. 5, 7 og 9.
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i
litum gerð eftir skáldsögu með
sama nafni eftir Emmanuelle Ar-
san.
Leikstjóri: Just Jackin.
Mynd þessi er allsstaðar sýnd
með metaðsókn um þessar mund-
ir i Evrópu og viða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristell,
Alain Cunv, Marika Green.
Enskt tal.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Miðasalan opin frá kl. 3.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Fýkur yfir hæðir
Wuthering Heights.
Mjög áhrifamikil og snilldar vel
gerð og leikin stórmynd i litum
eftir hinni heimsfrægu ástarsögu
eftir Emil Bronte.
Aðalhlutverk: Anna Calder-
Marshall, Timothy Dalton.
Endursýnd kl. 9.
í klóm drekans
Karate myndin fræga með Bruce
Lee.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
flÆJARBiP
^ ’... Sími 50184
//Blakúla."
Negrahrollvekja af nýjustu gerð.
Aðalhlutverk:
William Marshall og
Don Mitchell.
tslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
S.P.Y.S.
Einstaklega skemmtileg bresk
ádeilu og gamanmynd um njósnir
stórþjóðanna — breska háðið hitt-
ir i mark i þessari mynd.
Leikstjóri: Irvin Kershner.
Aðalhiutverk:
Donald Sutherland
Elliot Could
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
„TOMMY"
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15
Meistaraverk Chaplins
Sviðsljós
Hrifandi og skemmtileg, eitt af
mestu snilldarverkum meistara
Chaplins og af flestum talin ein-
hver hans bezta kvikmynd.
Höfundur, leikstjóri, aöalleikari:
Charli Chaplin, ásamt Clarie
Bloom, Syndey Chaplin.
ÍSLENSKUR TEXTI
Hækkað verð.
Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11.
Ath. breyttan sýningartima.