Vísir - 13.11.1975, Síða 5

Vísir - 13.11.1975, Síða 5
VÍSIR Fimmtudagur 13. nóvember 1975. Christina Tryk, cinn af gestaspilurunum með sinfóniunni með hornið sitt, sem er liklega meö flóknari hljóðrærum —aðsjá. hefði gert rannsókn á álagi þvi sem hvildi á hljóðfæraleikara á þriggja tima sinfóniuæfingu. Auk þess voru 1200 aðrar starfsgrein- ar mældar. I ljós kom, að sinfóniuleikarinn var undir mestu álagi. Þeir reiknuðu út, að þriggja tima æfing krefðist jafn mikillar athygli og venjulegur átta tima vinnudagur hjá öðr- um.” Þrýstingurinn eins og í bíldekki ,,Ég held að langflestir þekki málmblásturshljóðfærin af þeim hljóðfærum sem notuð eru i sinfóniuhljómsveit,” sagði Lárus Sveinsson, trompetleikari. „Þessi hljóðfæri eru túba, básúna, horn (waldhorn), og trompet. Við spilum þrir á trompet, fimm á horn, þrir á básúnu, og einn á túbu i sinfóni- unni. Ég þekki ekki gjörla verðið á öðrum hljóðfærum en trompet- um. En stykkið af þeim kostar i kringum 100 þúsund. Trompet- leikari i sinfóniunni þarf að eiga þrjá, þannig að kostnaðurinn er talsverður.” Lárus sýndi okkur einn trompetinn, þann minnsta. Hann er mjög stuttur. „Hann er góður þegar þarf að spila mikið háa tóna, t.d. i tón- verkum eftir Bach. Bach, Wagner, Bruckner og Berlios l’, ^WÉrlmÆ, Hljóðfæri scm tilheyra málmblásturssveit. Til vinstri eru tveir trompetar, svo túba, og fyrir framan liggur básúna. skrifuðu mikið fyrir trompet. Bach samdi sérstaklega fyrir ákveðinn trompetleikara, oft mjög erfiða kafla. Enda fór svo að lokum að þessi trompetleikari sprakk — hann bara datt út af og dó. Það hefur verið mælt út, að t.d. Brandenborgarkonsert númer 2 eftir Bach þarf loftþrýstingurinn i trompetleikaranum að vera 24 pund — eða likt og i hjólbarða undir bil,” sagði Lárus. Hann uppfræddi okkur á þvi, að hjá mörgum tónskáldum væri litið um notkun á málmblásturs- hljóðfærum. „En með rómantiska timabil- inu jókst notkunin á þessum hljóðfærum.” Lárus sagði að það væri út- breiddur misskilningur að málm- blásturshljóðfæri fyrst og fremst til að búa til hávaða. „Fá hljóðfæri hafa jafn mikla vidd á milli hárra tóna og lágra.” Slagverksmenn fámennastir „Við slagverksmenn erum fá- mennasta stéttin innan sinfóni- unnar, aðeins tveir,” sagði Reynir Sigurðsson. „Stundum er þó mönnum bætt við, eftir þvi sem með þarf, allt upp i niu, eins og t.d. i Sögusin- fóniu Jóns Leifs. Asláttarhljóðfærin skiptast þannig, að sér i flokki eru þau sem hafa skinnhúðir. Það eru trommuhljóðfæri sem ekki gefa frá sér ákveðinn hljóm. Pákur eru þar þó undantekning. Þær eru stiilanlegar á ákveðna hljóma. Siðan koma hljóðfæri með ákveðna tóna, t.d. silófónn, marimba og fleiri. Þá eru málm- ásláttarhljóðfæri, og „gong” ýmiss konar. 1 fjórða flokki má svo nefna ýmiss konar „effecta” hljóðfæri, sem eru notuð til að fá ákveðna hljóma og áhrif. í þeim hópi eru t.d. þrihyrningur, kin- Pákur — einu úsláUurliljóöfærin ineð skinnluið. sein liægt er að slillá tóninn á. Til þess er sérstak- ur i „mekanismi” i hljóðfærinu, sem strengir eða slakar á húð- inni, þegar hljóðfæraleikarinn stigur á pedala. verskar tempelblokkir, og suður- amerisk hljóðfæri.” Reynir sagði að þessi hljóðfæri væru yfirleitt dýr. T.d. kostar eitt sett af pákum, fjögur stykki, 800 þúsund til eina milljón krónur. Þeir slagverksmenn spila á öll þessi hljóðfæri. „Oft eru mikil hlaup hjá okkur á tónleikum, á milli hljóðfær- anna. Einnig þarf að stilla mis- munandi tóna á pákunum, eftir þvi sem við á i verkinu,” sagði Reynir. Þeir sem fara á sinfóniutón- leika geta, ef þeir leggja vel við hlustirnar, oft heyrt i gegnum tónaflóðið, þegar slagverksmenn- irnir berja lauslega á pákurnar, til að gá hvort þær hafi hinn eina hreina tón — i það skiptið. Þetta koutraTagott, sem Hal'- sleinn (iiiðmuiulsson spilar á með siiifóniuniii. kostar nýtt 700 þús- und krónur. Lesendur sem hafa ákveðið eftir lestur þessarar greinar að bregða sér á sinfóniutónleika, til að sannreyna herlegheitin, ættu ekki að taka blaðið þeð sér þangað, heldur leggja þetta allt á minnið. Það skrjáfar svo óþægi- lega i þessum dagblöðum. Að lokum skal þess getið, að maðurinn sem spilar ekki á neitt hljóðfæri, heldur baðar út öllum öngum — það er hann sem spilar á allt heila klabbið. Lárus Sveinsson trompetleikari meö trompet af venjulegri lengd, og xil vinstri við Reyni Sigurðsson slagverksmann er kfnverskt „gong". Hægra niegin við liann eru niálm- annan stuttan, sem notaður er aðallega til að ná háum tónum. klukkur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.